Skólablaðið - 01.09.1919, Blaðsíða 8

Skólablaðið - 01.09.1919, Blaðsíða 8
136 SKÓLABLAÐIÐ d) Farskólakennarar og eftirlitskennarar vii5 heimilafræöslu 50 kr. 3. hvert ár, upp að 300 kr. Allar launaviðbætur eftir þjónustualdri greiSast úr ríkissjóSi. 13. gr. — Auk framantaldra launa njóta kennarar þeir, er laun taka eftir lögum þessum, dýrtíSaruppbótar úr ríkissjóö' eftir sömu hlutföllum og starfsmenn ríkisins. Hlunnindi þau er um ræSir í 11. gr., 2. málsgr., koma ekki til greina í þessu sambandi. 14. gr. — Verði sú breyting gerS á fræSslu- eöa skólahjeruS- um eSa fræSslumálunum yfirleitt, sem gerir stöðu kennarans óþarfa, skal hann eftir löglega uppsögn láta af henni endur gjaldslaust. 15. gr. — Öll ákvæði um kennara í lögum þessum eiga og við kenslukonur. 16. gr. — MeS lögum þessum eru úr gildi numin þau ákvæði laga nr. 59, 22. nóv. 1907, um fræSslu barna, sem fara í bága við þessi lög, og enn fremur lög nr. 17, 24. sept. 1918, um breyting á þeim lögum. 17. gr. — Lög þessi öðlast gildi 1. júní 1920. Og skulu þá allir, sem framvegis vilja vera kennarar, senda umsóknir um stöðurnar. Ákvæði um stundarsakir. Þeir kennarar, sem ráðnir eru af skólanefnd eöa fræðslunefnd til kenslu veturinn 1919—1920, skulu njóta þeirra launa og dýrtíöaruppbótar, sem til eru tekin í lögum þessum. ÞaS er skylt, fyrst og fremst, aö þakka þaö, að Alþingi hef- ir nú loks skilist svo við jietta mál, sem hjer má sjá, að unna kennurum sæmdar og sanngirni á borð viS aSrar stjettir. Þing- iS vildi gera vel viS kennarana meS lögum þessum, þótt van smíS nokkur sje á í sumum greinum.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.