Skólablaðið - 01.09.1919, Blaðsíða 10
SKÓLABLAÐIÐ
138
börnum, ef hann aS eins væri sjálfur læs og’ skrifandi; ekki
hafa heldur verið gerSar neinar sjerstakar kröfur til marin-
kosta kennarans. Vitanlega hefir þessi skilningur manna stuSi-
aS ekki lítiS aS því, aS bæSi kennararnir og kenslan hefir oft
vériS í meira lagi misjöfn. Launakjörin hafa gert sitt til, þvi
þau hafa veriS og eru vitanlega svo bág, aS alþýSukennara-
staSan hjer á landi er alls ekki lífvænleg, en út í þetta atriSi
skal ekki fariS aS sinni.
FræSslulögin, sem viS nú búum viS, hafa nú veriS í gildi i
10 ár; ætti því aS vera komin nokkur reynsla á notagildi þeirra.
Jeg hefi öll þessi ár veriS kennari viS barnaskóla í lcaupstaS,
og eftir því sem árin hafa liSiS, hefir eSlilega skýrst fyrir
mjer betur og betur, hvar mjer virSist skórinn kreppa mest.
Jeg játa þaS, aS kringumstæSurnar eru aS ýmsu leyti ólíkar
í sveitinni, og því getur veriS, aS margt af því, sem jeg segi,
eigi ekki viS nema í kaupstöSum, en jeg verS aS tala út frá
minni eigin reynslu. Skólaskylda er, eins og viS vitum, lög-
leidd frá 10—14 ára, og á þeim árum eiga börnin aS læra
svo og svo mikiS, sem fræSslulögin ákveSa; því takmarki
eiga þau aS hafa náS, þegar þau taka fullnaSarpróf 14 ára.
FræSslulögin mæla svo fyrir aS vísu, aS börnin eigi aS hafa
ákveSna kunnáttu, þegar þau koma í skólann, en reynslan
hefir nú orSiS sú, í kaupstöSunum aS minsta kosti, aS mjög
fá heimili geta veitt eSa veita börnunum þann undirbúning,
sem nauSsynlegur er. AfleiSingin verSur þá sú, aS grundvöll-
inn, sem skólarnir áttu aS byggja ofan á, vantar, og aS
þau 4 ár, sem barniS er í skólanum, er skólinn aS skifta kröft-
um sínum á milli þess aS leggja grundvöll, sem átti aS vera
lagSur löngu fyr, og aS reisá húsiS sjálft, sem svo alt af
verSur aS nokkru leyti í lausu lofti, af því aS grunnurinn er
eins og hann er. Þó aS kröfurnar, sem gerSar eru til kunn-
áttu 14 ára gamals barns, samkvæmt fræSslulögunum, kunni
nú ekki aS sýnast ýkjaháar, þá verSur þó, af þessum áSur-
töldu ástæSum mjög erfitt aS ná þeim fyrir fjölda barna.