Skólablaðið - 01.09.1919, Blaðsíða 14

Skólablaðið - 01.09.1919, Blaðsíða 14
SKÓLABLAÐIÐ 142 aS hún segir aS þaíS hafi þegar vakiS hjá sjer þessa hugs- un: Fyrst hægt er aö komast svo langt meS fáráðlingana meö þessum ahfer'Sum, hvaS mundi þá vera hægt aS komast meS heilvita börnin meS samskonar aSferSum. Því sálarlífiS er sama eSlis, aS eins munur á þroska. ÁriS 1898 skipaSi ítalski kenslumálaráSherrann Maríu Montessori umsjónarmann yfir fáráSlingaskóla í Rómaborg, þar sem hún hafSi alla yf- irumsjón og kendi bæSi kennurunum og börnunum, vann frá kl. 8 á morgnana til kl. 7 á kveldin. Þetta starf hafSi hún á hendi í tvö ár, en þá var hún orSin sannfærS um, aS hún hafSi fundiS nýja, þýSingarmikla aSferS, sem viS upp- eldi og kenslu heilvita barna mundi þroska þau langt fram yfir þaS sem áSur þektist. Gagntekin af þessari hugsjón sagSi hún af sjer starfi sínu viS fáráSlingaskólann, og las nú af kappi heimspeki og sálar- fræSi, ferSaSist líka víSs vegar um Evrópu til þess aS kynna sjer þessi mál. Svo fjekk hún loksins, áriS 1907, tækifæri tii þess aS reyna aSferSir sínar á heilvita börnum. Frh. B æ k u r. SUND SKOLEUNGDOM. En lœrebog i Skolehygiejne, af Dr. med. POUL HERTZ. Kbh. — Aschehoug & Co. — 1917. Þótt bók þessi sje nú um tveggja ára gömul, mun hún þó ekki kunn mörgum íslenskum kennurum. Höfundur hennar er nafnkunnur læknir viö barnaskóla Kaupmannahafnar og kennari í skólaheilsufræÖi viö háskólann þar, og er bókin bygö á fyrirlestrum þeim, sem hann hefir haldið við háskólann síöustu 12 árin um þessi efni. Bókin skiftist í þrjá bálka, I, um hollustuhætti kenslunnar, 18 kaflar, II, um sjúkdóma og veiklun barna á skólaaldri, 11 kaflar, og III, um skólahús og skóla- gögn, 16 kaflar. 119 myndir eru í bókinni. Bókin er ætluð öllum þeim, sem skólamál taka til, kennurum, læknum, skólanefndum og hjeraðs- stjórnum, að ógleymdum foreldrum. Bók þessi er niðurstaðan af margra ára verklegu starfi og reynslu ágæts sjerfræðings, sem hefir hvaðanæfa á reiðum höndum árangur

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.