Skólablaðið - 01.03.1920, Side 12

Skólablaðið - 01.03.1920, Side 12
40 SKÓLABLAÐIÐ unanlega bók í einhverri námsgrein, verSur aS semja hana. Jeg gæti trúaS því, aS yfirstjórn fræSslumálanna hikaSi viS aS semja reglugerS og velja bækurnar, ef kennararnir sendu henni eigi tillögur sínar. ÞaS ættum viS aS gera í vetur. Því fyr, því betra. Burt meS hringliS og losiS, en inn meS starfs- staSfestuna og viSleitnina til aS koma skipulagi á hyrningar- steina íslensku þjóSþrifanna, — barnaskólana! Vald. V. Snævarr. Bækur. Magnús Helgason: UPPELDISMÁL. Til lciðbeiningar barna- kennurum og heimilum. Rvík 1919. KostnaSarm. SigurSur Kristjánsson. ÞaS hlýSir illa, aS geta ekki þessarar bókar aS nokkru í Skóla- blaSinu, en þar er þess þó hvaS minst þörf. Hver einasti kennari í. landinu mun hafa keypt hana og lesiS, þegar er kunnugt var aS hún var komin út. — Þessi fáu orS verSa því fremur til aS benda þeim á bókina, sem ekki eru kennarar. Höf. hefir leyst af hendi þaS vandaverk, aS gera í einu kenslu- bók í fremur strembinni fræSigrein og auSskilda bók og laSandi hverjum manni aS lesa. En málfegurS síra Magnúsar er áSur al- kunn, enda er þessi bók merkilega ljúf á bragSiS, því ekki er þaS í rauninni neitt ljettmeti, sem fram er reitt. Bókin er alls nær 300 bls. og í tveim meginköflum. Fyrri kaflinn, út á bls. 181, er um sálarlíf og uppeldi, en síSari kaflinn um skóla og kenslu, og er hann meira almenns eSlis. En það er sama, hvar gripiS er niSur í bókina; alt á þaS brýnt erindi -til hverrar móSur og hvers þess manns, sem börn umgengst. „En nú eru fleiri barna- kennarar'* — segir höf. í formálanum — „en þeir, sem í skóla ganga og ráSnir eru til þess aS lögum. Allir, sem umgangast börn, taka þátt í uppeldi þeirra meS orSum sínum og eftirdæmi, hvort sem þeir ætlast til þess eSa ekki.“ Fyrir nú utan máliS á bókinni eru öll dæmin og rökin bæði íslensk og alþýðleg. Bókin er líka enn framar alþýSulesbók og fræSibók en kenslubók. ÞaS verður ekki ofbrýnt fyrir foreldrum, aS bók þessi á erindi á hvert heimili, nje fyrir kennurum, aS þeim er allra manna skyldast aS vinna aS því, að hún komist þaS. — Ætti að nefna eitt

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.