Skólablaðið - 01.05.1920, Page 1

Skólablaðið - 01.05.1920, Page 1
SKOLABLAÐIÐ ÚTGEFANDl: HELGI HJÖRVAR XII. ÁR. MAÍ 1920; 5. BLAÐ. /. s. í. Opið brjef l- s-1- til skólancfnda og fræðslunefnda. Stjórrx Iþróltasambands Islands leyfir sjer hjer með að sf(ora á allar sl(ólanefndir og frœðslunefndir, að tal(a til rœl(ilegrar íhugunar, að umhvggja fyrir W(amsþros}(a barna og unglinga er engu síður áríðandi en bóþamentunin, og framtíðarheill þjóð- arinnar sannarlega undir því 1(omin, að hver uppvaxandi fcpn- slóð nái sem mestum og bestum líþamsþrosþa og hraustleiþ. pað er þvi álit vort, að brþna nauðsyn beri til þess, að bera meiri umhpggju fyrir liþamsheilsu og hrepsti sþólabarna, en gert hefir verið. pað er líþa orðið hverjum manni l(unnugt, og full reynsla fengin jprir því í óðrum löndum, að liþamsmenning, fólgin í fimleiþum og íþróttum, er brþn uppeldisnauðsyn í öllum sþól- um, og horfir engu síður, ef eþþi fremur, til þjóðþrifa, en þau bóþlegu frœði. Nú er það álit vort, að hjer á landi beri að sjálfsögðu að leggja mesta rœþt við vorar fornfrœgu, þjóðlegu íþróttir, og eigum vjer þá einhum við þœr tvœr íþróttir, sem mest hefir kveðið að hjer á landi: GLÍMUR og SUND. Glíman er prýðisfögur íþrótt og einþar vel til þess fallin að sfyrþja og liöþa liþama unglinga. S u n d i ð er jafnágœt íþróit, sem hún er nytsöm, og það Jafnt fprir stúll(ubörn sem pilta. pess vegna leyfum vjer oss að fara þess á leit við allar sþóla-

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.