Skólablaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 6

Skólablaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 6
64 SKÓLABLAÐIÐ Þess var getið í fyrra í ööru kvennablaSinu okkar, aS þýskt skip hefði komiS til erlendrar hafnar, og allir skipverjar ver- ið konur. Frásögnina var víst svo aS skilja, aS þessi neySar- ráSstöfun væri ný sönnun þess, aö konur gætu staSiS karl- mönnum jafnfætis í hverju sem væri. Þvílíkt gleSiefni, þessi karlmenska kvenna! Vonandi verSur fræSslumálanefndin okkar, og kvenþjóSin íslenska í heild sinni, þeirrar skoSun- ar, aS skólunum beri aS ala svo upp ungar meyjar, aS þær verSi konur og húsmæSur fremur en hásetar. Uppeldi. Eftir Steingrím Arason. IV. i;„ÞýSingar" og skólar. Hamingja heillar þjóSar er komin undir því, hve árrisulir og stundvísir einstaklingarnir eru, hve vel þeir kunna áS beita huganum og höndinni, hve fljótir þeir eru til starfs og þraut- seigir, stórvirkir og velvirkir, hve vel þeir kunna aS lifa samari í eiijdrægni og beita kröftunum í íjelagi; einnig er hún komin undir hagsýni, iSni og sparsemi, fegurSarsmekk og háttprýSi. Hvernig á nú þjóSin aS efla alt þetta manngull hamingju og þrii'a? MeS því aS þýSa bækur handa fólkinu, segja sumir. ÞaÖ er nú gott og blessáS, í fyrsta lagi ef nógu vel er valiS. Ann- ars eru "fslendingar hepnir, aS eiga ekki slík ógrynni bók- menta sem aörar þjóSir. Blekfossinn er aS verSa æ geigvæn- legra alheimsböl. Gullkorniri týnast í sorpinu, og dýrt aS leita aö þeim. Mannsæfin er aS meöaltali aS eins milli 30 og 40 ár. Þegar þess er nú gætt, aS 30—40 ár þarf til aS búa sig undir vandasamt lífsstarf, þá skilst hve þörfin er brýn, að sjá um að tíminn fari ekki i eintóma leit, og ekki í fánýtt fálm. Er nú ekki meiri þörf á aS kenna mönnum aö skilja hvaS góSar bókmentir eru, og aS leita aS eins aS þvi, sem er gott, leita á rjettan hátt, aS vita aS hverju þeir eru aS leita, og að

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.