Skólablaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 13

Skólablaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 13
SKÓLABLAÐIÐ 7l saman um aS styrkja skólann fjárhagslega. Skólinn mun taka til starfa í haust, og er vonandi, aS honum mætti vel farnast. Ekki mun Björn skólastjóra bresta áhugann, nje hygmi og haröfylgi, ef hjeraösbúar duga honum að sama skapi. Og þaS hafa þeir byrjaö vel. Bókaverslun Gyldendals, sem er einhver fremsta bókaútgáfa á NorSurlöndum, eins og kunnugt er, hefir faliS Ársæli Árnasyni bóksala aSalumboS fyrir sig hjer á landi. HVÍTÁRBAKKASKÓLINN starfar frá veturnóttum til sumarmála næsta skólaár, 1920—21, og veröur í tveimur deildum. Skólagjald er 120 kr.. Nemendur hafa matarfjelag, og verður hver nemandi að leggja fram fulla tryggingu fyrir greiðslu á öllum kostnaði, er slcólaveran hefir í för með sjer. Um- sóknir unt inntöku í skólann, einnig frá þeim, sem voru í yngri deild i vetur, sjeu komnar til undirritaðs fyrir 1. september næstkomandi. Hcsti, í apríl 1920. Eiríkur Albertsson. KENNARASTAÐAN í fræðsluhjeraði Mosvallahrepps í Vestur-lsafjarðarsýslu er laus. Umsóknir sendist fræðslunefnd Mosvallahrepps. Fræðslunefndin. BARNASKÓLI ÓLAFSVÍKUR. Skólastjórastaðan og ein kennarastaða lausar. 6 tíma kensla á dag. Umsóknir sendist skólanefndinni fyrir 15. júlí þ. á. Jón Proppé, p. t. form. skólanefndar.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.