Skólablaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 10

Skólablaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 10
68' SKÓLABLAÐIÐ yfir alt skólalífið. Komist inn hjá þeim kali til skólans, svo a8 þau rísi andvíg gegn reglum hans, liggur beint viS að þau hafi sömu afstöSuna síSar gagnvart þjóSfjelaginu og reglum þess. Hjer er riú ekki rúm til aS fjölyrSa um fyrirkomulag þess- ara skóla, en best mun aS þar haldist í hendur leikur, starf og nám. Hitt aSalatriSiS er aS stofna unglingaskóla í sveitum. StaShættir eru þannig, aS seint munu heimavistarskólar stofriaSir fyrir lítil börn í sveitum, enda mundi vandi aS bæta. þeim þar upp móSurumsjá þá, sem hávaSi barna nýtur nú. Álit jeg þaS stórnauSsynlegt, aS uppeldiskraftar heimilanna verSi aS svo miklum notum sem auSiS er. Mætti og bæta heimafræSsluna stórum meS eftirliti, og gætu unglirigaskól- arnir þar hjálpaS mikiS. Annars yrSi undirbúningur undir unglirigaskólana aS vera aS miklu leyti í svipuSu sniSi og nú er barnafræSsla í sveitum. Unglingaskólarnir þurfa aS byrja um tólf ára aldur. Þar kemur sálarfræSingum saman um aS sjeu takmörkin milli barns og unglirigsaldurs aS öllum jafnaSi. Þá verSur gagn- gerS breyting á öllu líkams og sálarlífi barnsins. Þá fer sjer- eSli hvers einstaklings aS koma greinilegar í ljós. Þurfa skól- arnir aS hafa fjölbreytt námsefrii, og ekki þaS sama handa öllum. ÞaS hefir stundum veriS siSur í skólum, ef nemanda hefir ekki getist aS einhverri andlegri fæSutegund, aS gefa horium þá tvöfaldan skamt af herini. Nú er mönnum aS skilj- ast, aS ekki megi misþyrma svo sjereSli hans, sje betra aS leita aS hirini sterkari hliS hans, — allir eru til einhvers hneigS- ir, sem ekki eru andlega eSa líkamlega bilaSir, — hjálpa hon- um til aS vaxa í þá átt, sem náttúrufar hans beinir honum, og leggja svo grundvöllin aS lífsstarfi sínu. Geta þeir sem ekki eru bókhneigSir veriS efni í þjóSnýta ménn, og hafa oft ágæta kosti og yfirburSi yfir hina.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.