Skólablaðið - 01.05.1920, Qupperneq 3

Skólablaðið - 01.05.1920, Qupperneq 3
SKÓLABLAÐIÐ 61 skóla. HvaS sparast þá í kenslukröftum ? ASalástæSan fvrir þessari hugmynd er einber heilaspuni. Svo er a$ vísu, að jafn- mikiS húsrúm gæti orSiS eitthvaS ódýrara í einnu byg'gingir en tveimur, og ein stofnun hlutfallslega ódýrari í rekstri en tvær. En þetta gæti aldrei munaö neinu verulegu, og þar í móti er sú ein ástæöa ærin, a'ö ekki er æskilegt aS hafa skól- ana mjög stóra. Rannsókn stjórnarinnar á þessu var ekki önnur en sú, aS húri skaut þingsályktuninni í lieild sinni til fræSslumálastjóra. Hann átti fyrst og fremst aö rannsaka önnur atriSi þingsálykt-- unarinnar, en um þetta farast honum svo orS í áliti sínu til stjórnarinnar: ,,.... Væri ekki annaö kent í kvennaskólunum en hússtjórn, matreiösla og kvenhandavinna, mundu ekki aörar konur sækja þá skóla en þær, sem þetta vildu læra; en líklegu sækja flestar stúlkur kvennaskólana nú í þeim tilgangi, aö menta sig bæSi til munns og handa; og þó aS þær sumar hverjar kunrii aö koma þangaS sjerstaklega í þeim tilgangi aS læra verkleg kvenstörf, þá neySast þær til aS nema nokkuS í bók- fræöum, sem' síst er vanþörf á. Ef bóklegri kvenmentun á ekki aö fara aftur hjer á landi, sem húri má illa viö, veröur aS heimta talsveröa bóklega undirbúningsmentun undir þessa kvennaskóla, helst ekki minni en fullnaöarpróf frá lýSskólum, enda er nokkur almenn mentun nauSsynleg undirstaöa verk- lega námsins. En þá virSist hentugra aS kvenþjóöin eigi kost á allri þeirri mentun, sem henni er nauSsynleg, í einum og sama skóla, erida sennilegt, aS mörg stúlkan treysti sjer ekki til aS ganga bæöi í lýSskóla og kvennaskóla, sem sjer sjer þó fært aS sækja kvennaskólana eins og nú eru þeir, i eöa 2 vet- ur, gengju svo í engan skóla, sumar hverjar, og færu þarinig á mis viS alla mentun, bæði til munns og handa. Slík breyt- ing á kvennaskólum gæti því orSiS a f t u r f ö r í meritun kvenna, og óvíst aS fjársparnaöurinn yrSi mikill, þegar öllu er á botninn hvolft.“ Eri þaS er eins og þingmenn hafi tekiö einhverju ástfóstri

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.