Skólablaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 14

Skólablaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 14
7 2 SKÓLABLAÐIÐ UMSÓKNIR um kennarastöðuna í fræðsluhjeraði Villingaholtshrepps óskast sendar fræðslunefnd fyrir 30. júlí næstk., með tilheyrandi gögnum (sbr. 1. og 3. gr. laga um skipun barnakennara). Urriðafossi, 11. maí 1920. Einar Gíslason, form. fræðslunefndar. KENNARASTAÐAN við barnaskólann á Djúpavogi er laus. Umsóknir send- ist formanni skólanefndar fyrir 15. júlí næstkomandi, ásamt lögskipuðum vottorðum. Djúpavogi, 6. maí 1920. Skólanefndin. KENNARASTAÐAN við farskólann í fræðsluhjeraði Hrafnagilshrepps í Eyja- firði er laus til umsóknar. Kenslutimi 16—24 vikur, eftir því sem um semur. — J?eir, sem hafa í byggju að sækja um slöðu þessa, sendi umsóknir sínar fræðslunefndinni fyrir lok júlímánaðar n. k. Fræðslunefndin. TIL BARNASKÓLANS í KEFLAVÍK verða ráðnir yfir- og undirkennari næsta skólaár, sam- kvæmt lögum um skipun barnakennara og laun þeirra, 28. nóv. 1919, nr. 75. Umsóknir sjeu komnar til formanns skólanefndar fyrir 15. júní næstkomandi. Skólanefndin. SKÓLABLAÐIÐ kemur út einu sinni í mánuði, 12 arkir á ári. Kostar fjórar krónur, og greiðist fyrirfram í janúar hvert ár. — Eigandi Og ritstjóri: Helgi Hjörvar kennari, Tjarnargötu 18. Simi 808. Utanáskrift: SKÓLÁBLAÐIÐ, Reykjavlk (Pósthólf 84L Reykjavík — Fjelagsprentsmiðjan

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.