Sovétvinurinn - 01.10.1935, Page 11

Sovétvinurinn - 01.10.1935, Page 11
[Sovétvinurinn] og brauði, önnur voru kröfuliarðari og létu sigj dreyma um sjóðstuldi. Sum áttu sér saklausari fyr- irætlanir, eins og t. d. þau, sem nota vildu sér huliðs- hjálm sinn og bregða fæti fyrir þá, er fram bjá gengu. Sum vildu koma fram hefndum á einhverj- um. „Eg myndi eitra fyrir alla Gyðinga og Ukrainu- búa.“ Slík svör komu og einnig slík sem þetta úr bin- um armi stéttabaráttunnar: „Öllum þeim peningum, sem eg næði í, ef eg væri ósýnileg vera, myndi eg skifta á milli atvinnuleysingjanna.“ Þá voru og ýms svör, sem bentu til óeðlilegra kynfýsna. En langflest báru svörin vott um peningagræðgi í ein- hverju formi. Þessi dapurlegi árangur fyrirspurnanna leiddi til þess, að Tatjana Tess — fræg skáldkona í Moskva, ritar einkum fyrir börn lét sér detta i luig að leggja samskonar fyrirspurn fyrir verkamannabiirn á sumardvalarbeimili. Þau voru börn verkamanna við „Elektrosawod“ í Moskva. Og enn sem fvr var fyrir því séð, að börnin gælu svarað örugg þess, að uppvíst yrði ekki um einstaka svarendur. Hvað kom í ljós í svörunum? Meðal svaranna voru ýms mjög barnaleg eins og t. d.: „Kæmist eg um allt, án þess að neinn sæi mig, myndi eg fara út í skóg og horfa á öll villidýrin, meðan þau væri að fá sér að drekka.“ „Eg mundi sigla umhverfis jörðina á fegursta skipinu, sem til væri.“ Þá skorti ekki ýmsar „ólöglegar“ óskir t. d.: „Eg myndi læðast án aðgöngukorts inn á áhorfenda- pallana einhverntíma, þegar liðskönnun ætti að fara fram.“ „Eg myndi ganga í kínverska rauða herinn og koma með hann hingað.“ Ekkert einasta svar bar vott um fégræðgi. Aflur á móti hljóðaði fimti hluti allra svaranna á þessa leið: „Eg myndi frelsa félaga Thálmann úr fangelsinu.“ Þá voru og ýms svör t. d. „Eg myndi læðast inn í öll fangelsi í heiminum og segja föngunum frá þvi, sem viðbæri i föðurlandí þeirra og í Sovétríkjunum“. „Eg myndi bjálpa ungu áhugaliðunum í Þýzkalandi“. „Eg myndi ganga í rauða lierinn í Kína og hjálpa honum“. „Ef til vill gæti eg komið einliverju til leiðar í Ameriku, svo að atvinnuleysinu létti af“. Ýms vildu fljúga ósýnileg á hinum erfiðustu og áhættumestu leiðum Sovét- flugkappanna. Einum svarandanna var sérlega mik- ið niðri fyrir og kærði sig ekki um að leyna nafni sinu, heldur spurði skáldkonuna, livort sá, sem ósýnilegur væri, vægi nokkuð. Er því var svarað játandi, sagði litli svarandinn hryggur: „Þá verð eg víst að hætta við að fljúga með Levanevski, því að eg ofþyngi annars flugvélinni hans“. I'lest börnin vildu nota sér ósýnileikann til þess að drýgja öflugar félagslegar dáðir. Þessi litli við- hurður varpar betur en nokkuð annað ljósi yfir Sovét-Pikjunum einum er fyllilega að treysta í friðarmálunum. Auðvaldsblöðin bafa keppzt um að hæla Bret- um fvrir frammistöðu þeirra í Abessiníudeilunni, en minnast varla á afstöðu Sovét-lýðveldanna til bennar, enda þótt þau liafi frá upphafi, bæði fyrr og síðar, verið framkvöðlar að því að stilla til friðar og balda uppi friði í heiminum. Á fundi Þjéiðabandalagsins 14. f. m., bélt Lit- vinoff, utanrikisfulltrúi Sovét-ríkjanna, ræðu, þar sem liann m. a. vítti Þjóðabandalagið fyrir and- varalevsi þess i friðarmálunum. Kvað hann deilu þessa kærkomna ástæðu til þess að draga fram úr skjalaskápum ráðsins fjölmörg mikilvæg mál- efni, sem drepið liefði verið á, en lægju síðan óafgreidd og falin í skápum ráðsins. Hann henti á, að síðustu fjögur ár hefði banda- lagið fjallað um vopnaviðskipti milli meðlima sinna og benti það til þess, að nauðsynlegt væri, að starfandi væri stöðugt sáttanefnd. Þá vissi árás- arþjóðin, að alltaf væri aðili til taks, sem vekti yfir friðnum. En nú væri bara rokið til þegar í óefni væri komið. Annars kvaðst hann ekki geta komizt hjá að benda á það, að þjóð sín hefði fyrst allra þjóða borið fram tillögur til algerðrar af- vopnunar, en eins og menn vissu, væri það eina ráðið til þess að tryggja friðinn. Mundi þjóð sín vaka yfir því, að mál þetta sofnaði ekki. Þá vék hann að samningi þeim, sem Ráðstjórnar- ríkin hafa gert við Tékkóslóvakíu og Frakkland og liarmaði það, að enn hefðu ekki öll lönd i Austur-Evrópu fallizt á hann, enda þótt hann væri mikilsvarðandi atriði til þess að halda friði í Ev- rópu og gæti verið til fyrirmyndar eða upphaf að alþjóðasamningi um friðinn. Öryggið stvrktist enn, sagði hann, er fransk-enski samningurinn frá 3. febrúar var gcrður, og ræða Sir Samuel Iloare gaf mér góðar vonir um framtíð Þjóðabanda- lagsins. Um sjálfa deiluna milli ítalíu og Abessiníu sagði hann m. a.: „Þér getið verið þess fullvissir, að ef allar sátta- tilraunir stranda og ef deilan milli Italíu og Abes- siníu kemur fyrir ráð eða fund Þjóðabandalags- ins, þá kveða fulltrúar Sovét-rikjanna upp úrskurð Frh. á bls. 14. sálfar Sovétæskulýðsins. Ekki einungis líf æsku- mannanna, heldur einnig draumar þeirra hafa losn- að úr læðingi við þá dáð, að feður þeirra steyptu auðvaldinu af stóli. 11

x

Sovétvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sovétvinurinn
https://timarit.is/publication/237

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.