Alþýðublaðið - 11.04.1965, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 11.04.1965, Qupperneq 9
KVU" ÞÝDDI „ALLT1 STARFINU ÁFRAM" Bossard ca- 24.000 kr. í smáseðl um og lofaði Bossard þá að af- henda Rússanum líka leynileg- ar upplýsingar um eldflaugarann sóknir Breta. NJÓSNA-BRÉFAKASSI Frank Bossard — hlustaði á „Nótt í Moskvu“. hafa þeir haft Vitalji Urzjumov sem tif skamms tíma var starfs maður rússneska sendiráðsins í París, en var nýlega kallaður heim. ' Jackson liðþjálfi „stakk af“ úr þjónustunni í oktöber sl-, en gaf sig síðan sjálfur fram við yfir völdin í Reno í nóvember. Við rahnsókn þá, sem þá var hafin ;komu njósnirnar í'ljós. Jackson hafði þegar á árinu 1953 byrjað að starfa fyrir rúss nesku leyniþjónustuna. Þá starf aði.hann hjá amerísku leyniþjón ustúnni í Berlín; þar sem hann kvæntist þýzkri konu- Eftir heim komuna til Bandarikjanna starf^ aði hann að nokkru leyti sem sendimaður fyrir Pentagori. Árin 19-61-63 starfaði hann við amérísku herstöðiria, sem er við Orly-flugvöll í París. Allan þann mun hánn hafa ljósmynd áð leyridarskjöl og afhent þau Rússuni. ára njósnir í þágu Rússa fékk hann aðeins ca. 480.000 kr. Hann tók að njósna eftir að hann hitti „af tilviljun" á kránni „Rauða ljóninu” nálægt Piccadilly, Rússa nokkurn sem í snarheitum skýrði frá því, að hann vissi allt um Bossard — lika að hann hefði fjármálaá- hyggjur. Bossard bauðst sjálfur til að þýða vissar tæknilegar greinar úr þýzku á ensku fyrir Rússann, þeir héldu áfram samningagerð sinni á litlu hóteli í grenndinni, þar sem Rússinn skyndilega fékk Þetta gerðist síðan allt saman eftir þeim öryggisreglum, sem allir þekkja úr njósnasögum, en rússneska leyniþjónustan heldur samt fast við. Bossard fékk fyr- irskipanir sínar í filmum^ og hann afhenti skýrslur sínar í „njósna-bréfakassa“ (holur í trjám, skot á venjulegum kló- settum karlmanna o. s. frv. í ameríska málinu hefur kom izt upp um hvernig Mintkenbaugh var sérfræðingur í dulmálsskrift, sem hægt var að minnka svo mjög, að hægt var að fela lang ar skýrslur í einum punkti í bréfi. Starfsmenn brezku gagnnjósn- anna „skyggðu" Bossard vikum saman^ áður en hann var handtek inn. Úr herbergi í húsinu and spænis Ivanhoe-hóteli þar sem Bossard hitti sambandsmann sinn voru teknar myndir af því, þeg ar hann var að afhenda skjöl og þeir að taka myndir af öðr um skjölum, og svo var það í siðasta mánuði, að Rússar virt ust hafa hug á að hefja Bossard- tij. meiri vegs sem njósnara — hann hafði fengið tilboð um að fara til Parísar, Vínar og Briiss- el — að leyniþjónustan tók hann fastan. í rússnesku stuttbylgjustöð inni hljómar Nótt í Moskvu enn þá — en nú hlustar Bossard ekki lengur. FRA FREY- MÓÐI LISTMÁLARA ij |||v m * Mintkenbaugh var liðþjálfi í hernum fram til ársins 1956. Ségir FBI, að hann hafi verið sendur á sérstakt njósnanám- skeið í Moskvu, þar sem hann lærði allt um að taka mikro filmur, skrifa dulmál o.s.frv. Hann virðist hafa starfað fyr ir Rússa með .hléum, þar sem Jackson var hins vegar , fastur" starfsmaður með 300 dollara (ca. 13000 kr.) í laun á mánuði- Brezki njósnarinn Frank Boss ard virðist hins vegar ekki hafa verið sérlega hátt launaður, þó að starf hans hafi senniiegast verið verðmætara fyrir Rússa. Sem vopnasérfræðingur hafði hann ca. 360.000 kr. , laun á ári, en fyrir um það bil fjögurra MEIRA en 20 ár eru nú liðin, síðan ég hef haldið sjálfstæða sýningu á málverkum mínum. Ákveðið hefur því verið að hafa sýningu siðsumarg næstkom andi á nokkrum af helztu mynd um mínúm, en þær munu vera dreifðar víða um land; og erlend is líka, þó megin fjöldi þeirra muni vera í Reykjavík. Það eru því vinsamleg tilmæli mín til þeirra, sem eiga málverk eftir mig, að þeir góðfúslega gefi kost á að lána þær á fyrirhugaða sýningu, ef æskilegt þætti, og geri mér aðvart um það ein- hvern næstu daga. Hægt er að ná tali af mér, eða konu minni í síma mínum 17446 einkum á kvöldin, eða eftir kl. 7 síðdegis. Einnig mætti gera mér aðvart um málverk mín skriflega og þyrfti þá að tilgreina hvaða mál verk um sé að ræða og geta um leið stærðar þess, eða utanmáls ramma (hæðar og breiddar.) Vinsamlegast Freymóður Jóhannsson Árskógum, Blönduhlíð 8 .Reykjavík. F. U. J. TEPPAHNÝTING Námskeið í teppahnýtingu (Rya teppi) hefst þriðjudaginn 13. apríl kl. 8.30. Efni verður lagt til á staðnum. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 15020. I =3 PTERPONT-ÚR Módel 1965 Þetta er vinsælasta ferniingarúrið í ár. — Mikið úrval fyrir dömur og herra. Sendi gegn póstkröfu. Sigurður Síverfsen, úrsmiður Vesturgötu 16. — Sími 18711. Vor- og sumartízkan 1965 Ný scnding af hollenzkum SUMARKÁPUM DRÖGTUM TERYLENE REGNKÁPUM TERYLENE og ULLARPILSUM HÖTTUM — NÆLONHÖNZKUM SKINNHÖNZKUM — HANDTÖSKUM BERNHARD LAXDAL, Kjörgarði » .• .V i N Ý S E N D I N G E N S K A R vor og sumarkápur i miklu úrvali nýkomnar. E I N N I G ■ hotlenzkar rúskinnskápur KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN ) Laugavegi 46. ; Tilvaldar fermingargjafir FRAMUS GÍTARAR margar gerðir EINNIG DUAL PLÖTUSPILARAR. IILJÓMPLÖTUR í ÚRVALI. Hljéðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur Vesturveri — Sími 11315. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. apríl 1965 £

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.