Alþýðublaðið - 11.04.1965, Page 10

Alþýðublaðið - 11.04.1965, Page 10
Árshátíð ungra jafnaðarmanna ÁRSHÁTÍÐ ungra jafnaðarmanna verður haldin að Hótel Borg, mið- vikudaginn 14. apríl n. k. og hefst kl. 21 Til skemm tunar verður: 1. Ávarp: Sigurður Guðmundsson, formaður SUJ. 2. Gamanvísnasöngur: Ómar Ragnarsson. 3. Dans. Kvöldverður verður framreiddur fyrir þá, sem þess óska, áður en árs- hátíðin hefst. Allar almennar veitingar. Miðar eru afhentir á skrifstofu SUJ í Alþýðuhúsinu, Reykjavík og hjá formönnum Félaga ungra jafnaðarmanna. Félög ungra jafnaðarmanna VOR- ÚTSALA heimilistækja er að Ármúla 3 Rafbúð SÍS 7/7 termingargjatal „Hobby“ HEFILBEKKIR — úrbeyki — sími 1-33-33 FERMINGA ÚR Gefið unglingurvum goii úr í ferminga- gjöf. — Þá gefið þér þeim um leið þann lærdóm að virða siundvísi. FERMINGAÚR ávalli í úrvnli. - Eins árs ábyrgðaskír- ieini fylgir hverju v'iri. Magnús E. Baldvinsson úrsmiður - Lnugaveg 12 — Pósisendum um alli land - Tæknifræðingafélag íslands Aðalfundur Tæknifræðingafélags íslands verður haldinn þriðjudag- inn 20. apríl 1965, kl. 20,30 í Tjarnarbúð (Oddfellowhús- inu). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Sál arrannsóknarfél ag íslands heldur skyggnilýsingafund með miðlinum Hafsteini Björnssyni í Lido miðvikudaginn 14. apríl kl. 20,30. Ávarp flytur séra Sveinn Víkingur Hlj óðf ærasláttur. Pantaðir aðgöngumiðar fyrir þá félagsmenn sem ekki komust að síðast, afhendast þriðjudaginn 13. apríl í skrifstofu félagsins Garðastræti 8 kl. 4—7 e. h. Aðrir félagsmenn og gestir þeirra vltji aðgöngumiða miðvikudaginn 14. apríl kl. 4—7 á sama stað. Framkvæmdanefndin. Bílstjóri óskast óskum eftir að ráða mann sem getur unnið með kranabíl hjá birgðaskemmum raf- magnsveitna ríkisins. Upplýsingar 1 síma 17400. Rafoi'kúmálaskrifstofan, starfsmannadeild, Laugavegi 116. 10 11. apríl 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ £jr • ■éC?-: J.í - (íiJUíi-iö-WJ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.