Alþýðublaðið - 11.04.1965, Side 16

Alþýðublaðið - 11.04.1965, Side 16
Félagsmenn streyma til undirbúningsfundarins, sem haldinn var í gær, 600 manns stofna tryggingarfélag - OG LEGGJA FRAM 4,8 MILLJÓNIR Beykjavík, 10. aprii EG STJÓRN FÍB boóaði I dag til undirbúningsstofnfundar vegua stofnunar tryggingafélags, sem veriö hefur á döfinni undanfarna daga. Rúmlega 300 manns sóttu fundinn og var fullt úr úr dyrum í stærsta samkomusalnum í Tjarnarbúð, þar sem fundurinn var hald- áherzlu á að hið nýja tryggingar félag, mundi beita sér fyrir því að draga úr slysahættunni og skapa betri umferðarmenningu en ein leiðin til þess væri ein- inn, Arinbjörn Kolbeinsson læknir, formaður FÍB skýrði frá því, á mitt að láta þá sem fáum tjón Éúndinum að rúmlega 600 manns hefðu nú skrifað sig fyrir hlutafjár- loforöum, er samtals næmu um það bil 4.8 milljónum króna. Stofn un tryggingafélags var samþykkt á fundinum með öllum greiddum atkvæðum. í fundarbyrjun ávarpaði Arin- fjjöm Kolbeinsson fundarmenn Og fór nokkrum orðum um til- efni fundarins. Hann skipaði síð an Svein Torfa Sveinsson verk íræðing fundarstjóra og Sigurð • Bigurðsson lögfraeðing fundarrit <ara. Arinbjörn ræddi síðan almennt «m tildragandann að stofnun fé lagsins og úrslit þeirrar skoðana Pólsksovézku r griðasáttmáli Varsjá, 10. aprí! (NTB-Reuter) Griðasáttmáli Sovétrikj- anna og Póllands ábyrgist Oder-Néiss-línuna og kveð ur á um samvinnu landanna gegn liættunni, er stafi af vestur-þýzkri hernaðarstefnu. Samningurinn gildir til 20 ára og kemur í stað griða- sáttmálans sem Stalín undir- ritaði 1945. Sovézku leðitogarnir Bresj nev og Kosygin og pólskir leiðtogar undirrituðu sátt- málann í gær. Samningurinn er mun styttri en 1945-sátt- málinn. könnunar sem FÍB gekkst fyrir áður en boðað var til þessa undir búningsstofnfundar. Hann lagði um yllu greiða lægri gjöld en hina Það er hægt að bjóða góðum öku mönnum góð kjör, sagði hann, en, hinir hljóta óhjákvæmílega að bera allmiklu þyngri byrðar en Þeir gera nú- Þessi félags- Framh. á 5. bls. Mikill klðki í jörðu Raufarhöfn 10. apríi GÞA, GO. ÍSINN hefur nú lokað öllum sjó leiðum til Raufarhafnar um nokk urra vikna skeið. Atvinnuistand í plássinu er vægast sagt lélegt. Sjá varafli hefur brugðist með öllu vegna íssins, en aðeins er unnið í síldarverksmiðjunni við undir búningsstöi-f fyrir sumarið. Bændur á Sléttu eru hressir enn þá sem komið er. Klaki er að vísu jnikill í jörð, enda voru miklar frosthörkur á tímabili, en auð- jörð að mestu. Veður hefur verið allgott und anfarið, en í dag brá til norðaust anáttar með hriðarslitringl. Jafn an hefur þó verið kalt, vegna íss- ins. Sovézkir lista- menn í UM HELGINA kemur hingjið til lands sendinefnd á vegum MÍR, en þá heldur félagið hátíðlegt 15 ára afmæli sitt. Sendinefnd þessi kemur frá Sovétríkjunum og eni í henni þau Elena Rjabinkina ballétt dansmær frá Stóra leikhúsinu í Moskvu, óperusöngvarinn Aleksei Ivanov, prófessor M. Steblin- JKamenskíj og píanóleikarinn Vladi mir Viktorov konsertmeistari í Framhald á 5. síðu. Hiiiiiiiiiiiiiiiiii Reykjavík, 9. april EG. Fram tij síðustu mánaðamóta hafði það þing er nú situr alls samþykkt 22 stjórnarfrumvörp, fellt eitt þingmannafrumvarp, vís að einu til ríkisstjórnarinnar, sam þykkt 5 þingsályktunartillögur og rætt 23 fyrirspurnir, í yfirliti urn úrslit * þingmála frá skrifstofu Alþingis er frá því greint, að frá áramótum hafi stjórn arfrumvörp um eftirtalin efni verið samþykkt: Samkomudagur regiuíegs Alþingis, tillskrá o.fl- Framleiðsluráð landbúnaðarins, meðferð einkamála í héraði, launa skatt, leiklistarstarfsemí áhuga- raanna, Síldarverksmiðjur ríkis- ins, aðstoð við fatlaða og girðing arlög. Þingmannafrumvaip ,um vaxta lækkun var fellt og þingrnanna frumvarpi um verndun fommenja vísað til ríkisstjórnarinnar, Samþykktar hafa verið þings- ályktunartillögur um eftirtalin efni: Skjólbelti, radarspegla á suð urströnd landsins, aðstoð við þró unarlöndin og Aflatryggingasjóð sjávarútvegsins. Fyrirspurnir um eftirtalin atr- iði hafa verið bornar upp og rædd ar: Kjarnorkuflota NATÖ, Tunnu verksmiðjur iríkisins, hlustunar- skilyrði útvarps á Norður- óg Austurlandi, skólamál, útflutning á dilkakjöti, aðstoð til vathsveitna ríkisábyrgðir, bótagreiðslnr Afla tryggingasjóðs og Sölunefnd setu liðseigna. Verðandi stofn- aður í Reykjavík í GÆRD AG var haldinn , f Reykjavík stofnfundur Verðanda, klúbbs nngra háskólaborgara og á- hugamanna um bióðfélags- og menningarmái. Stofnfundurinn var vel sóttur og vai- þár kjörin stjórn. Hana sktpa . Björn Friðfinnsson stud. jur., Pétur Eiríksson hagfræð ingur og Georg Tryggvason stnd. jur. Á fundinum flutti Bendedikt Gröndal erindi sem hann nefndi Framtíð stjórnarsamstarfsins. Miklar umræður urðu að erindi hans loknu. Nánar verður síðar sagt frá klúbb þessum. Rússneska ballettdansmærin Elena Rjabinkina.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.