Alþýðublaðið - 21.04.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 21.04.1965, Blaðsíða 14
Z" Off nú hafa menn flatmagaff og látiff sér leiffast í fimm daga, beffiff eftir öffrum páska degi til þess aff geta hoppaff og híaff og byrjaff svo nýja vinnuviku dauðþreyttir og timbraffir! | ilissjóffs og komu upp þessi núm er: Nr. 1896 Ferff m. Gullfossi til ! Kaupmannahafnar fyrir tvo. Nr. 5536. Málverk eftir Eggert Guð mundsson listmálara. Nr. 1360. Mynd eftir Jón Engilberts, listmál ara- Nr 44. Svartlistarmynd eftir Snorra S. Friðriksson. Nr. 2470. Ljóðabækur og ritgerðir eftir Gretar Fells. Nr. 989. Vikudvöl fyrir tvo á heilsuhæli N.L.F-Í. 3917. Vörur eftir eigin vali fyrir kr- 1000.00. Vinninga má vitja til frú Önnu Guðmundsdóttur, Hagamel 27, !• hæð. — Sími: 15569. TIL HAMINGJU MFO DAGINN ÁRNAÐ HEILLA . Sjötíu ára er í dag Sigurður Stefánsson, símamaður, Stórholti 24. Hann verður fjarverandi í dag. Frá Guðspekifélaginu: Baldurs fundur verður á föstudagskvöld kl. 8.30, séra Guðni Sveinsson Bkólastjóri flytur erindi er hann nefnir: „Guðfræði og menning“ hljómlist, kaffiveitingar- Gestir velkomnir. Dregið hefir verið um vinninga í happdrætti félagsheim- 3. apríl voru gefin saman í Dóm- kirkjunni af séra Óskari J Þor- lákssyni ungfrú Christel Peters og Brain Nollymann. Heimili þeirra er í Englandi. (Studio Guðmundar, Garðatsræti). Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Landakotskirkju af séra Georg, ungfrú Lára Bernhöft, hjúkrunarkona, og Douglas Miner, starfsmaður í bandaríska sendiráð- inu. (Studio Gests). 7.00 12.00 13.00 14.40 15.00 16.30 17.40 18.00 18.20 18.45 20.00 Miffvikudagur 21. apríl. Morgunútvarp. Hádegisútvarp. Við vinnuna: Tónleikar. „Við, sem heima sitjum": Edda Kvaran lýkur lestri sögunnar „David Noble“ eftir Frances Parkinson Keyes, í þýð ingu Dóru Skúladóttur (18). Miðdegisútvarp. Síðdegisútvarp. Framburðarkennsla í dönsku og ensku. Útvarpssaga barnanna: „Jessika' ‘eftir Hesbu Stratton Ólafur Ólafsson kristniboði lýkur lestri sög- imnar í þýðingu sinni (4). Þingfréttir — Tónleikar. Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir. „Kætumst meðan kostur er“, dagskrá háskóla stúdenta a Formaður stúdentaráðs, Björn Teitsson stud. mag., flytur ávarp. „Kætumst meffan kost ur er“ nefnist dagskrá, sem háskólastúdentar annast og hefst kl. 20,00. Þar flytur m. a. Ómar Ragnarsson stud. jur. nýjan skemmtiþátt. Hinn vinsæli útvarps- maffur, Svavar Gests, C ' I skemmtir okkur í kvöld, ásamt hljóm- * sveit sinni og söngv- urunum EHý Vil- jjí' hjálms og Ragnari l Bjarnasyni. b. Stúdentakórinn syngur undir stjórn Jóns Þórarinssonar. c. Norskur stúdent, Ame Torp, flytur gam- ansaman ræðustúf um kynni sín af íslend- ingum. d. Ómar Ragnarsson stud. jur. flytur gaman- þátt. ^ e. Jón E. Ragnarsson stud. jur. tekur tali fyrrverandi forustumann í stúdentalífinu, Pál S. Pálsson hæstaréttarlögmann. f. Heimir Pálsson stud. mag. og Kristinn Jó- hannesson stud mag. kveða frumortar rímur. Umsjónarmenn dagskrárinnar: Ásdis Skúla- dóttir stúd. philol., Páll Bjarnason stud. mag. og Sverrir H. Gunnlaugsson stud. jur. 21.00 „Komdu nú að kveðast á“ Guðmundur Sigurðsson flytur vísnaþátt 21.30 Á svörtu nótunum Svavar Gests, hljómsveit hans, Ellý Vilhjálms og Ragnar Bjarnason skemmta í hálftima. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lög unga fólksins Bergur Guðnason kynnir. 23.30 Dagskrárlok. Feilskot Yfir oss hellist andlegt raus. Yrkinga-starfann margur kaus. í orðaskrúði stöndum við upp fyrir haus, en ósköp er landinn „humor'Maus. Geimskotum finnst mér gaman að. Ég gladdist, er því var útvarpað. Og veglega fannst mér það verðlaunað, þótt væri það svolítrð misiukkað. KANKVÍS. Kímerjar Framhald af 3. siffu rikin hefðu látið í ljós um samn- inga viðræður. Forsætisráðherra Indlands, Lal Bahadur Shastri, sagði í dag, aff áframhaldandi loftárásir á Norð- ur-Vietnam gerðu tilboð John- sons forseta um skilyrðislausar viðræður haldlaust. Pálína Þorfinns- dóttir 75 ára FRÚ PÁLÍNA Þorfinnsdóttir, Urð- arstíg 10, Reykjavík, varð 75 ára á páskadag, 18. apríl. Pálína er ættuð úr Kjós og hefur alla tíð sýnt heimabyggð sinni mikla rækt arsemi. Hún er dugmikil kona og röggsöm og á að baki mikil störf, ekki einasta fyrir heimili sitt, held ur einnig í þágu verkalýðshreyf- ingarinnar og Alþýðuflokksins, á- hugasöm og óveil í hlutdeild sinni í hverju starfi. Starfaði hún eink- um í Kvenfélagi Alþýðuflokksins og átti sæti í stjórn þess félags um skeið. Þá á hún að baki störf í þágu Fríkirkjusafnaðarins, Kven- félags Hallgrímskirkju, Verka- kvennafélagsins Framsóknar og bindindishreyfingarinnar. Pálína dvelst nú á heilsuhæli NLFÍ í Hveragerði. Kjör lántakenda Framhald af 5. síffn væri lagt í byggingu fleiri íbúða en lán væri hægt að veita til. Um vísitölubindinguna, sagði Em- il, að heimild fyrir henni væri að finna í núgildandi lögum um þetta efni, þar sem heimild væri veitt til að breyta vaxtakjörum og lánstíma að fengnu samþykki ríkisstjómarinnar. Málinu var að því búnu vísað til 3. umræðu og heilbrigðis- og félagsmála- nefndar. Kvikmyndahandritiff gerffi James Grant. í 14 ár hafffi hann unniff aff því, enda fékk hann mikiff Ioft fyrir þaff . . . Morgunblaðið. Suffvestan kaldi og síffan stinningskaldi. í gær var vindur aff snúast til vestanáttar sunnanlands og vestan. í Reykjavik var suðvestan kaldi, hiti 8 stig, skýjaff. i Maffur er aldrei of gamall til aff læra, sagði ég viff kallinn f gær. Ég er aff undir- búa hann undlr voriff, þegar einkunnirnar koma ... 14 21. apríl 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ >*♦

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.