Alþýðublaðið - 29.04.1965, Side 2

Alþýðublaðið - 29.04.1965, Side 2
1 ■ttatjörar: Gylfl Grondal (ftb.) og Benedlkt GröndaL — Kttstjömarfull- •'ffi : Klöur GuOnason. — simar: 14900-14903 — Augiyslngaslml: 149M. (Jtgefandi- AlMÐuflokkurlnn AOseuir: Alþjouimsta vlB Hverflsgötu, Reykjavlk. — Prentsraioja Alþyöu- luaosffis. — Askrutargjald kr. 80.00, — I lausasölu kr. 5.00 elntaklO. Verkamannabústaðir ALÞINGI samþykkti fyrir nokkrum dögum ný lög um verkamannabústaði. Ein af breytingunum, sem felast í nýju lögunum, er sú, að tekju- og eignamörk hafa verið rýmkuð þannig, að fleiri eiga þess nú kost en áður að njóta hinna hag- kvæmu kjara, sem verkamannabústaðakerfið býð- ur. Þá voru lánin um leið hækkuð mjög verulega frá því sem áður var og nokkrar fleiri breytingar gerðar. Ekki hefur verið hægt að fullnægja öllum umsóknum, sem borizt hafa um lán úr Byggingar- sjóði verkamanna, því eftirspum eftir lánum þar hefur ekki verið minni en eftir öðrum lánum til íbúðabygginga. Þrátt fyrir þetta þótti enn ástæða til að rýmka tekjumörkin, en Emil Jónsson, félags- málaráðherra, tók fram í ræðu, sem hann hélt á A1 þingi við lokaafgreiðslu laganna, að sjálfsagt væri og eðlilegt að afgreiða fyrst allar lánsumsóknir, sem fullnægja tekjumörkunum, er vom í gildi, áður nýju ákvæðin koma til framkvæmda. Verkamannabústaðakerfið hefur gegnt þörfu hlutverki í þjóðfélaginu, sem seint verður full- * metið. Fyrir fulltingi þess hafa hundruð fjöl- skyldna eignazt eigin íbúðir af hóflegri stærð. Ef hinna hagkvæmu lána kerfisins hefði ekki notið ' við má fullyrða, að flest af því fólki, sem í verka- mannabústöðum býr, mundi búa í Ieiguhúsnæði og aldrei hafa eignazt eigin íbúð. Alþýðuflokkurinn beitti sér fyrir því að bygg ingar verkamannabústaða hófust. Forystumönnum Alþýðuflokksins hefur alla tíð verið ljóst mikil- <vægi þess, að þeir sem minna mega sín séu að- stoðaðir í lífsbaráttunni. Undir forystu Alþýðu- flokksins hefur verkamtmnabústaðakerfið vaxið og dafnað. Kappkostað er að láta kerfið svara kröf- ! luni tímans, og mun flokkurinn í framtíðinni sem áður standa dyggilega vörð um hagsmuni hinna lægst launuðu í þjóðfélaginu. Hernámsandstæðingar ÖÐRIJ hverju heyrist skræmta úr búðum her ! námsandstæðinga, þótt starfsemi svokallaðra sam taka þeirra liggi dauð að mestu allan ársins hring. í fyrra var því lýst yfir með pomp og pragt, að ' íslenzkir hernámsandstæðingar hygðust hafa sam- starf og samband við hernámsandstæðinga í öðr- um löndum. Alþýðublaðið spyr nú enn: Hvemig gengur zslenzkum hernámsandstæðingum samstarfið við hernámsandstæðinga til dæmis í Austur-Þýzka- ' landi, Ungverjalandi eða Tékkóslóvakíu? Fróðlegt ' væri að fá nánari fregnir þar af og væntanlega stendur ekki á svörum. m ÞEGAR TVEIR FLUGMENN voru að tala í símann fyrir nokkr um dögum, kom stúlkurödd skyndí legra inn í linuna og sagði: ,Loft Ieiðir góðan daginn". Það sló þögn á flugmennina og hræði- legur grunur greip þá heljartök um. Þeir þóttust sannfærðir um, að erkifjandi þeirra, atvinnurek andinn .hleraði símtöl þeirra, njósnaði um þeirra hernaðarað- gerðir og hefði jafnvel gert um sinn. Við svo búið mátti ekki standa svo að þeir kærðu til saka dómaraembættisins, sem hóf þegar rannsókn og upplýsti, að atlt þetta hefði verið „eðlilegt". ÞAÐ ER GOTT NOKK að segja að svonalagað sé eðlilegt- Satt er það, að þetta er ekki óvenjulegt. Fyrir fáum dögum reyndi ég hvað eftir annað að ná sambandi við númer kunningja míns, en ég fékk ekki hringingarsón og beið- AUt í einu fóru tveir menn að tala saman. Þeir voru báðir þreytu legir í málrómnum. Mér skildist að annar væri útgerðarmaður en hinn einhvers konar verkstjóri hans. VERKSTJÓRINN bar sig aum lega: , Ég fæ bara ekki nokkum kjaft", sagði hann. „Ég er bók- staflega búinn að gera allt, sem í mínu valdi stendur, en það þýð ir ekkert að bjóða mönnum þetta kaup nú á tímum. Ég hætti því bara- Ætli sé ekki bezt að þú leUÐIR BIFREIÐIR HÚSBÍJNAÐUR ALLT EFTIK EIGIN VALI VIMNENDA AÐALVINNINGUR ARSINS KIMlVLISHOS AÐ I.IXDAKÍ'LÖI 32, GAKDAHREPPI 24DD STDRUINNING3R l••llllll■lllllllllllllllllllllll•ll■ill■■llllla jg Símahlerunin reyndist „eðlileg". jg Hlustað á táknrænt samtal í sima. jr Að hlaupa sig móða eftir fluguin. jf Um tryggingar á bifreiðum. reynir að finna annan, því ég get ekki meir." „NEI, ÞAÐ VIL ÉG EKKI taka í mál,“ sagði útgerðarmaðurinn- „Það væri að gera illt verra. Þú verður bara að bjóða hærra kaup Það dugar ekki annað. Annars veit ég það að allir taxtar eru foknir út í veður og vind, og ég held að fólk yfirleitt átti sig alls ekki á því, hvað bónuskerfi er. Það heldur jafnvel að í því sé fólgin einhvers konar blekking- Blessaður góði haltu áfram að reyna." bræðurnir og ég lagði símann á. bræðurnr og ég lagði simann á. Vitanlega á maður ekki að vera að hlusta á svona samtöl í síman ura( en ekki ruddist ég inn í það, það var símabilunin sem átti alla sök- Það var eiginlega vegna þreyt unnar í röddum beggja mannanna að ég hlustaði í stað þess að leggja tólið á. — Enda má segja, aff sam talið hafi verið tímanna tákn- Það er næstum því broslegt að vita það, að nú standa fyrir dyrum miklar la-unadeilur um taxta, sem eru í raun og veru ekki til. Ær5 ir hlaupum við okkur móða eftip flugum. ! i BIFREIÐAEIGANDI skrifar: „Undanfarið hefur verið mikiff rætt um bifreiðatryggingar. ÞaS er svo sem ekki tiltökumál eftir að tryggingarfélögin hafa tilkynnt stórfelldar hækkanir á öllum trygg ingargjöldum. Með stofnun hins nýja tryggingarfélags FÍB mua fást úr því skorið hvort hækkun in hefuv haft við rök að styðjast Ef til vill munu tryggendur hjá því félagi gæ*a betur að í umferff inni, því '?ð þeir eiga tryggingar félagið siálfir, en á það hefur sannar^ega viliað skorta til þessa Væri þá og nokkuð unnið-" Eyjóifur K. Sigurjónsson Raf nar L Magnússon Löggriltir endurskoðendur Flókagötu 65, 1. hæð, siml 17901 Áöalíundur Fasteignalánafélags Samvinnumanna verðtir haldinn í Keflavík, föstudaginn 21 maí ’65 kl. 2 e. h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Abalfundur Samvinnutrygginga verður haldinn í Keflavík, föstudaginn 21. maí ’65 kl. 2 e. h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. ABalfundur Líftryggingafélagsins Andvöku verður haldinn í Keflavík, föstudaginn 21. maí ’65 kl. 2 e. h. Dagskrá: Venjuieg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. j2 29. apríl 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.