Alþýðublaðið - 29.04.1965, Page 4

Alþýðublaðið - 29.04.1965, Page 4
Auglýsing usn skoðun bifreida t lögsagn- arumdæmi Kópavogs. Samkvæmt umferðalögum tilkynnist hérmeð, að aðalskoð- un bifreiða fer fram 3. maí til 24. maí n.k., að báðum dög- um meðtöldum, svo sem hér segir: Mánudag 3. maí Y-1 til Y-100 þriðjud. 4. maí Y-101 — Y-200 miðvikud. 5. maí Y-201 — Y-300 fimmtud. 6. maí Y-301 Y-400 föstud. 7. maí Y-401 — Y-500 mánud. 10. maí Y-501 — Y-600 þriðjud. 11. mai Y-601 — Y-700 miðvikud. 12. maí Y-701 — Y-800 fimmtud. 13. maí Y-801 — Y-900 föstud. 14. maí Y-901 — Y-1000 mánud. 17. maí 0-1001 — Y-1100 þriðjud. 18. maí Y-1101 — Y-1200 miðvikud. 19. maí Y-1201 — Y-1300 fimmtud. 20. maí Y-1301 — Y-1400 föstud. 21. maí Y-1401 — Y-1500 mánud. 24. maí Y-1501 og þar yfir Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar að Félagsheimili Kópavogs, og verður skoðun framkvæmd þar daglega, kl 9—12 og kl. 13—17. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram full- gild ökuskírteini'. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátrygg- ingariðgjald ökumanna fyrir árið 1965 séu greidd, og lög- boðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð. þar til gjöldin eru greidd. Gjöld af viðtækjum í bifreiðum skulu greidd fyrir skoðun. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á rétt um degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt um- ferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 26. apríl 1965. Sigurgeir Jónsson. Hafís EFTA Frh. af 1. síðn. um hvaða stofn er hér á ferð inni. — Hvernig er svo útlitið í sumar? — Nú er því til að svara, að 1 ísinn skapar alveg ný viðhorf í þessum málum. Við höfum aldrei unnið við þessar aðstæð ur fyrr þessvegna hefði vorleiðangur okkar þurft að hefjast ekki seinna en 3. maú ■ Hinsvegar hefur Ægir verið i bundinn að undanförnu við að koma lífsnauðsynjum til fólks sem hefur verið innikróað af ísnum, eins og á Strönddm og ég veit ekki hvenær skipið losnar. Hafþór verður væntan lega tilbúinn um miðjan maí- . Hann laskaðist eitthvað í I strandi í fyrra og er í slipp núna, þar sem verið er að skipta um plötur í botninum á honum. Hann fer niður í dag og verður búinn nýju asdic- tæki. Þá hefur Pétur Thor- steinsson verið leigður frá 1. júní. Eins og ég hef áður sagt- á norski síldarstofninn að vera nokkuð stór í sumar og ef hann gengur á miðin, verður væntan lega mikið síldarmagn í sjó num. Hvort þessi síld gefur sig svo til veiða er annað mál. Það fer auðvitað eftir ýmsum skilyrðum, eins og veðri, átu og svo því hvaða áhrif ísinn hefur á lífsskilyrðin í sjónum- Ég hefði semsagt áhuga á að komast sem allra fyrst laf stað. enda ætla bátarnir snemma austur í ár, sagði Jakob að lokum. Bankarnir verða lokaðir laugardaginn 1. maí. Athygli skal vakin á því, að víxlar sem falla í gjatddaga fimmtudaginn 29 apríl verða af- sagðir föstudaginn 30. apríl, séu þeir eigi greiddir eða framlengdir fyrir lokunartíma bankanna þann dag. Seðlabanki íslands. Landsbanki íslands Búnaðarbanki íslands Útvegsbanki íslands Iðnaðarbanki íslands h.f. Verzlunarbanki íslands h.f Samvinnubanki íslands h.f. Sjónvarp Framhald af síðu 16. I skiptum fyrir handritin. Um þaú yrðu engin hrossakáup — norræn sjónvarpsaðstoð við ísland ýrði að vera án skilyrða. Raunar stæði það Ameríkiimörinum næst að veita að- stoð í þessu efni. Ræðumaður taldi norrænt ménn ingarstarf verðiriætt, svó framar- lega sem það ekki stefndi áð því að gera okkur öll eins. ísland væri þýðingarmikið í því samstarfi. Það gæti að vísu mest grætt á því að fara sínar éigin brautir, en hiri Norðurlöndin þörfnuðust íslands meir en ísland þarfnaðist þeirra. k II. Framhald af síðu 16. þar nokkurn tíma sökum þess að nýfallinn snjór þekur flugbraut ina og hann er of mjúkur til að hægt sé aff lenda á honum. Hins VS'gnr hafa vélar frá Keflavi(k flogið yfir eyna og varpað niður ýmsum nauðsynjum. Sagt er að vísindamönnunum á ARLIS II. líki veí að fá þarna tímaviðbót til rannsókna sinna, en skipshöfnin á EDISTO mun ekki vera jafn li-l/in,. ísbrjóturinn {kom nefni Iega svotil beint frá Suður-fs- hafi, þar sem hann hafði haldið sig í fimm mánuði. Mennina mun því vera farig að langa til að finna fast land undir fótum sér- Framhald af 1. síðu um, sem aðild að EFTA hlyti óhjá- kvæmilega að hafa í för með sér. Hins vegar hefur þróunin orðið sú, að viðskipti okkar við EFTA- löndin hafa farið vaxandi, en þau lönd eru nú stærsta viðskipta- svæði okkar. Árið 1960 var útflutn ingur okkar til EFTA-landanna, að Finnlandi meðtöldu, 34.0% en var á sl. ári 42.7% af heildarút- flutningnum. Útflutningur til EBE landanna var á sl. ári hins vegar ekki nema 16.2% og útflutningur til vöruskiptalandanna í A-Evr- ópu 14.8% og útflutningur til Bandaríkjanna 16%. Það er því greinilegt, að við eigum mikilla og vaxandi viðskiptahagsmuna að gæta í EFTA-löndunum. — Helztu vörurnar, sem við flýtjum til EFTA-landanna eru síldarmjöl og ísfiskur til Bret- lands (síldarmjöl 318.4 millj. og ísfiskur 109.9 mlllj.), síldarlýsi til Noregs (222 milljónir), saltsild til Svíþjóðar (201.8 riiillj.), saltsíld og síldarmjöl til Finnlánds (saltsíld 86.4 millj. og síldarmjöl 74.2 millj.). Allt eru þetta tölur fyrir síðastliðið ár. Freðfisksútflutning- urinn til Bretlands á árinu 1964 var hins vegar 122.8 millj. kr. — Það skaðar að sjálfsögðu út- flutning okkar til EFTA-landanna, að þar er 10% innflutningstollur á freðfiski. Þann toll verðum við að greiða af freðfiski, sem við flytjum til Bretlands, en freðfisk- innflytjendur þangað frá hinum EFTA-löndunum, t. d. Noregi þurfa aðeins að greiða 3% toll.og á sá tollur alveg að falla niður eftir nokkur ár. Einnig skáðar misniun- andi tollur á lýsi, fiskimjöli og niðursoðnum ..sjávarafurðum ís- lenzkan útflutning. Það væri vissu- lega mjög gott ef hægt væri að eyða þessum tollamismun. Það sem í sjálfu sér gerlr ein- hvers konar aðild íslendinga að EFTA auðveldari nú, en hún hefði verið fyrir hokkrum árum, er að irinflutnirigurinn hjá okkur hefur smám saman orðið frjálsari en áður var, útflutnirigurinn er ekki jafnháður jafnkeypismörkuðunum og áður var, og það að þjóðin á nú allgildan gjaldeyrisvarasjóð. Þá virtist reynsla aðildarríkj- anna af EFTA yfirleitt hafa verið góð, og má til dæmis geta þess, að sá ótti, sem fyrir hendi var hjá Norðmönnum vegna norska iðn- aðarins hefur reynst ástæðulaus. Ef samstarf EFTA-landanna færi vaxandi og færi til dæmis að taka til sjávarafúrða og landbúnaðar- afurða, þá verða hagsmunir ís- lendinga í þessu sambandi ennþá brýnni en áður. Ennþá þori ég engu að spá um það hver þróun þessara mála muni verða á næstunni, sagði viðskipta- málaráðherra að lokum, en ég tel sjálfsagt og nauðsynlegt að fylgj- ast vel með því sem er að gerast og athuga gaumgæfilega hvaða stefna í viðskiptamálum tryggi bezt íslenzka viðskiptahagsmuni. Gerðardómur Frh. af 16. síðn. væri að semja um. Þetta frum- varp væri flutt í fullri andstöðu við flugmenn, sem hefðu lýst yfir að þeir myndu ekki hlíta úrskurði gerðardóms. Björn sagði, að nö hefði komið í ljós, að minna bærl á milli, en látið hefði verið í veðri vaka í upphafi, og þær upphæðir, sem um væri að ræða og á milli bæru, skiptu Loftleiðir engu máli. Björn lagði áherzlu á að kröfur flugmanna sköpuðu alls ekki grund völl fýrir kröfum frá öðrum stétt- um og mælti hann eindregið með að frumvarpið yrði fellt. Alfreð Gíslason (K) kvað hrein- an óþarfa að útkljá þetta mál & fundi deildarinnar í dag og kvaðst hann vonast til að svo yrði ekki. Hann lagðist gegn samþykkt frumvarpsins. Jón Þorsteinsson svaraði að lok- um nokkrum atriðum úr ræðum hinna tveggja síðasttöldu, en að því búnu var fundi frestað fram til kvölds. Kónev játar vissa kosti Stalins MOSKVU, 28. apríl (NTB-Reut er). — Yfirmaður herliðs Varsjáf bandalagsins, Ivan Konec marskálk ur, safiöi á blaðamannafundi í dag að Stalin hefði gegnt vissu, Já- kvæðu hlutverki í sigri sovézku herjanna á nazistum. En einræðis- herránn hefði gert nokkrar skyss- ur, einkum fyrir heimsstyrjöldina og á fyrstu árum hennar. Látið okkur stilla of i herða upp nýju bifreiðina! 1 1 BlLASKOÐUN Skúlagötu 32. Siml 13-lM Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með f TECTYLS RYÐVÖRN Grensásveg 18, sími 1-99-43. Benzínsala Hjólbarðaviðgerðir Opið alla daga frá kl. 8—23,30. Hjóíbarðaverkstæðið Hraunhoit Horni Lindargötu og Vitastígs. — Sími 23900. 4 29. apríl 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.