Alþýðublaðið - 13.05.1965, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.05.1965, Blaðsíða 4
EYJAFLUG MEÐ HELGAFELU NJÓTIÐ ÞÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA, REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 SMUBSTÖOIl Sætúni 4 - Sími 76-2-27 . BíIIIbb er ■marður Ojó« gg ^ •eUmaUwtemidir «f Vinnuvélar til leigu Leigjum út litlar rafknúnar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. LEIGAN S.F Sími: 23480. ^0^ Pússningarsandur Heimkeyrður pússningarsandui og vikursandur, sigtaður efl* ésigtaOur viO húsdymar e0« kominn upp á hvaOa hæO aenc j er, eftir éskum kaupenda. ! SANDSALAN sf. viO EUlðavei í Sími 41920. ; HitibwSavfógerfö OTOAUADAOÁ (IBCA LAUGAHDAOA OGSUNNUDAGA) FXÁKX. 0 TlL ZL ' CfeandvÍBSsvitdmVI «dt*éltl3S. Handritin BÆJAKEPPNi í kvöld (fimmtudag) kl. 20.30 Reykjavík - Akranes Á MELAVELLINUM. Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson Línuverðir: Guðmundur Haraldsson, Bjarni Pálmason. Verð: Börn kr. 15 — Stæði kr. 35 — Sæti kr. 40 Stúka kr. 50. Mótanefnd. Framh. af bls. 1. eyjarbók og Codex Regius yrðu undanskilin í skránni um afhend ingu handritanna. Sú tillaga var felld með 98 atkvæðum gegn 59. Sem fyrr segir voru umræður í dag allsnarpar og veitti fram sögumaður nefndarmeirihlutans, jafnaðarmaðurinn Dupont and stæðingum okkar liarða ádrepu í ræðu sinni, fór þungum orðum um það moldviðri og þann æsing sem þyrlað hefði verið upp í sam bandi við málið. Eins og fyrr hefur komið fram hafa andstæðingar afhendingar handritanna látið að því liggja að farið yrði fram á þjóðaratkvæða greiðslu am málið- Stefán Jóh. Stefánsson sendihen-a, sagði við blaðið í kvöld, að þetta liefði bor ið nokkuð á góma í umræðunum en ekki væri líklegt að sú leið mundi farin, m.a- hefði Aksel Lar sen og nokkrir fleiri, sem greiddu 'atkvæði með tillögu Möllers, lýst sig andvígan þjóðaratkvæða greiðslu. Þá sagði Stefán Jóhann, að dómt-málaráðherrann, Aksel Niel sen, hefði ve’’ið beðinn um að segja álit si+t á því, hvort liann teldi afhendingu vera eignaupp töku eður ei. Hann kvaðst vera þeirrar skoðunar, að afhending handritsnna gæti á engan hátt talizt eignaunntaka. en fvrirrenn ari hans, Hans Hækkerup, hafði áður lýst þessari skoðun sinni á Þingi. Sendiherrann sagði 'að lokum, að þriðja umræða um málið færi að öllum líkindum fram næstkom andi þriðjudag. Dagar víns... Framh. af 16. síðu. um að gæta þess í tíma, að hann taki ekki alla hendina. í dag kl. 5 verður þessi einstæða kvikmynd sýnd á vegum Áfengis- varnarnefndar Reykjavíkur í sam- vinnu við Austurbæjarbíó. Er sýn- ingin sérstaklega ætluð unglingum á aldrinum 13—15 ára. En áfeng- isvarnarnefndin hefur fengið leyfi Kvikmyndaeftirlits ríkisins, til að sýna myndina þessum aldursflokk um, en myndin hafði áður verið bönnuð yngri en 16 ára. Aðgöngumiðar verða afhentir sýningargestum í Austurbæjarbíó í dag (aðgangur ókeypis). Hvort um flejri sýningar verði að ræða með sama hætti, fer eftir aðsókn og undirtektum í dag. Samkeppni Frambald af síðu 16. sBnglaþj ónustunnar i5 Laugavegi 26, frá 2—6, nema um helgina, frá 2—10- Sýningin verður opin út þessa viku, og næstu. Mistókst Framh. af 1. síðu. að flaugin væri lent. Þetta tókst þó ekki. Samkvæmt tilkynningu Tass er ekki Ijóst hvort tilraunin mis tókst, eða hvort hætt var við hana. Tass hafði áður tilkynnt að reynt yrði að láta flaugina lenda á fyrrgreindan hátt og er því talið í Moskvu, að tilraunin hafi ekki heppnast. Wessin enn við völd í Domingó? Santo Domingo, 11. maí (NTB- llllllllllllillÍllllllllllllIlllllilIllllllllBlIlIilIlB^ ~ É Au Pair I - Au Pair for nice English 8 Family. Opportunity to 1 study English. = MRS. LAWSON, 29 Crown | H Poirtt, i Beulali Hill, Norwood/ = London. % Í!!lil!gi!!Í!l!llll!!!!!lllll!!!l!i!l!!!!!!llill!l[[|[l!!H Alþýðublaðið kost> ar aðeins kr. 80,00 á mánuði. — Orðnir þreyttir Framhald. af 16. síðu. arliðið er á sífelldum hlaupum, hrópandi og kallandi, og okkur virðist sem íseyjarbúum finnist alveg nóg um öll lætin. Eskimóinn Frarik Akpik sem segir „my golly" með annarri hverri setningu, er brosandi og hinn kátasti. — „My goIIy“, seg ir hann, það er orðið langt sið- an ég sá land sem ekki var 'hvítt. Upphaflega var ekki bú- ist við að EDISTO kæmi til Keflavíkur fyrr en að 5—7 dög- um liðnum, en óveður varð til þess að ísinn gliðnaði nokkuð, og ísbrjóturinn gat siglt oær því hindrunarlaust gegnum hann. Mennirnir af ARLIS II munu væntanlega dveljast hér í nokkra daga áður en þeir fara heim til sín. Nokkrir þeirra munu að loknu leyfi fara til starfa á ísstöðinni T-3. Þingsiit Framh. af bls. 1. fengu öll þeirra afgreiðslu nema 8. Þingmannafrumvörp voru 60, en 17 þeirra hlutu afgreiðslu. Þingsályktunartillögur voru flutt- ar 55 talsins, en 14 voru afgreidd- ar sem ályktanir Alþingis. Fram voru bornar 30 fyrirspurnir og öll- um svarað, nema 3. AIls voru mál, sem þingið fékk til meðferðar, 205 talsins. Tala prentaðra þingskjala var 768. ing leikrýmis og afstaða þess til móttöku og útivistarsvæðis. 6. Eldhús- Lega þess í húsinu og aðstaða til matvælaflutninga. 7. Leikvellir, lega þeirra og skipu lag. 8. Möguleikar til staðsetn- ingar á mismunandi lóðum. 9. Samgangur milli deilda. 10- Ná- kvæmni í útfærslu og útboðsskil mála. 11. Stærðarkröfur og tillit til hollustuhátta- 12. Listrænt út lit. 13. Rúmmál og byggingarkostn aður. Fyrir teikningu af leikskóla hlutu fyrstu verðlaun (30 þúsund krónur) Skarphéðinn Jóhannsson, arkitekt og Guðmundur Kjr.. Guð mundsson, arkitekt- Önnur verð laun (20 þúsund kr.) hlaut Kol brún Ragnarsdóttir. arkitekt, og þriðju verðlaun (10 þúsund kr.) hlutu Ormar Þór Guðmundsson arkitekt og Ömólfur Hall, arki tekt. Auk þecs voru gerð jnnkaup frá Guðmundi Samúelssyni. Dipl Ing, Arch. og Haraldi V. Haralds svni, Helga Hjálmarssyni og V.il hiálmi Hjálmarssyni. arkitektum. Fyrir teikningu af dag lieimili hlutu fyrstu verðlaun (50 þúsund kr.) sömu og hlutu fvrir leikskóla heir Skarphéðinn Jóhannscon, arki tekt, og Guðmundur Kr. Guð mundsson, arkitekt og Örnólfur Hall. arkitekt. Þriðiu verðlaun (20 búsund kr.) hlutu Þorvaldur S. Þorvaldsson arkitekt og Jör undur Pálsson. arkitekt.. Auk b^s voru gerð innkaun af sömu aðil nm og gerð voru kaup af um leik sknla. Teikningarnar verða allar til sýnis almenningi í húsnæði Bygg AFP.) Óljóst var í dag hvort Elias Wessiny Mcssin hevsliöfðingi hefði sagt sig úr fimm ínanna istjórninni í Dóminikanska lýð veldími. Heimildir í bandaríska sendiráðinu í Santo Domingo hermdu, að hershöfðinginn hefði sagt af sér ,en forseti herforingja stjórnarinnar, Imber Barrera hers höfðingi, kvaðst ekki hafa tekið við lausnarbeiðni frá honum. Philip Noel Baker, sem hlotið hefur friðarverðlaun Nóbels, sagði í Neðri málstofunni í dag að Bandaríkjamenn virtust hafa brotið sáttmála SÞ með því að senda hersveitir til aðstoðar ,,fas istískri herforingjastjórn“ í Santo Domingo. Atburðirnir hafa vakið áhyggjur þeirra, sem ákafast hafa Weitt sér fyrir samvinnu við Bandaríkin, sagði Noel Baker- Auglýsingasíminn 14906 Áskriftasíminn er 14900 Látið okkur stilia of herða upp nýju bifreiðina! ' BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. Sfml 13-106 Látið okkur ryðverja og hljóðeíuangra bifreiðina með TECTYL! RYÐVÖRN Grensásveg 18, sími 1-99-48. ÚTBOD Tilboð óskast í að rífa til grunna húsið Suðurpól hér i borg. Tilboð verða opnuð mánudaginn 17. þ.m. kl. 16.00. Útboðslýsingar má vitja á skrifstofu vora Vonarstræti 8. Innkaupastofnun Reykj avíkurborgar. 4 13. maí 1965 — ALÞÝ0UBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.