Alþýðublaðið - 13.05.1965, Blaðsíða 14
ZH þ ;.pf--y-1
2
Ferðahandhók
Framh. af bls. 3.
Kveafélagasamband tstands
Leiðbeiningarstöð húsmæðra á
Laufásvegi 2 er opin kL 3-5 alla
vlrka daga nema laugardaga. Sími
10205.
★ Bifanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavikur. Sími: 24361-
Vaki allan sóiarhringinn.
Kvenfélagið Heimaey. Aðalfund
iur verður haidinn föstudaginn 14.
maí 1965 kl- 8.30 e. h. að Hótel
Sögu- Konur mætið vel.
Stjórniu.
Bjálkinn í auga bróðursins
er þó sá liður rikisbúskap
arins sem mest liefur hækk
að.
VÍSIR.
skaparinn hefði séð fram
að bílarnir yrðu fundnir
hann áreiðanlega
að skilja eitthvað
éftir fyrir vegfarendur..
alysavarðstofan 1 Heilsuvernd
arstöðinnl. Opin allan sólarhring
Um. Simi: 21230.
Kvenfélagið Heimaey. Aðaifund
ur verður haldinn föstudaginn 14-
maí 1965 kl. 8.30 e.h- að Hótel
Sögu.
Konur mætið vel.
Stjórnin.
Kvenfélag óháða safnaðarins.
Félagskonur eru góðfúslega minnt
ar á bazarinn n.k- sunnudag kl- 3
e.h- £ Kirkjubæ. Tekið á móti
munum kl. 4—7 á laugardag og
10—12 sunnudag.
Kópavogsbúar. Hinn árlegi or-
lofsbazar verður í félagsheimili
kaupstaðarins sunnudaginn 16.
maí kl- 15. Þær konur sem styrkja
vilja starfið komi með muni í fé
lagsheimilið kl. 20—22 á laugar
dag 15. maí.
Kirkutónlistarnámskeið fyrir
starfandi og verðandi organleik-
ara heldur söngmálastjóri þjóð-
kirkjunnar að Eiðiun á Fljótsdals
héraði dagana 7. — 16. júní-
Náms og dvalarkostnaður er kr.
800 á mann. Væntanlegir þátttak
endur gefi sig fram fyrir 20 maí
við Kristján Gissurarson kennara
Eiðum.
Kvennadeild Skagfirðingafélags
ins, heldur skemmtifund fimmtu
daginn 13. þ m. kl. 8.30 að Hverf
isgötu 2:1. Til skemmtunar, skugga
myndasýning, einleikur á flautu,
skyndihappdrætti og kaffidrykkja
Fjölmennið og takið með ykkur
gestj. Stjórnin.
Það koma tvær tegundir
gesta í öll afmæli: Þeir gáf
Uðu, sem finnst ræður leið-
inlegar, og þeir beimsku
sem halda ræðurnar. . .
Báðleggingarstöð um fjölskyldu
áætlanlr og hjúskaparvandamál,
Undargötu 9, önnur hæð. Viðtals
tlmi læknis: mánudaga ki. 4—5.
Viðtalstími prests: þriðjudaga og
föstudaga kl. 4—5.
Minningarspjöíd styrktarfélags
vangefinna, fást á eftirtöldum stöð
um. Bókabúð Braga Brynjólfsson
ar, bókabúð Æskunnar og á skrif
stofunni Skólavörðustíg 18 efstu
hæð.
Minningarspjöld óháða safnaðar
lns fást á eftirtöldum stöðum
Andrési Andréssyni, Laugaveg 3,
Isleiki Þorsteinssyni, Lokastíg 10
Stefáni Arnarsyni, Flókagötu 9.
Frú Rannveigu Einarsdóttur, Suð
urlandsbraut 95E . Frú Björgu Ö1
afsdóttur, Jaðri við Sundlaugar-
veg. Frú Guðbjörgu Pálsdóttur
Baldursgötu 3.
* Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9-15 — 8 Laugar-
daga frá kl. 9.15 — 4, helgidaga
frá kl. 1 — 4.
Hægviðri, sums staðar skúraleiðingar. í gær
vík var norðnorðaustan gola, hiti 9 stig.
an, en hægviðri og skýjað sunnanlands. í Reykja
og skýjað norðanlands. í Reykjavík var norðnorð
austan gola, hiti 9 stig.
Fimmtudagur 13. maí
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Á frívaktinni:
Dóra Ingvadóttir sér um sjómannaþáttinn.
15.00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar —
íslenzk lög og klassísk tónlist.
16.30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik.
(17.00 Fréttir).
18.20 Þingfréttir — Tónleikar.
18.50 Tilkynningar.
19.20 Veðurfregnir.
19.30 Féttir.
20.00 Daglegt mál.
Óskar Halldórsson cand. mag talar.
20.05 Með ungu fólki.
Andrés Indriðason og Troels Bendtsen sjá
um þáttinn.
21.00 „Risinn einn árdag úr eyði“. Samfelld dag-
skrá um Kópavog, með lestri, söngvum og
viðtölum. Sveinn Sæmundsson blaðafulltrúi
sér um samantekt.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: „Bræðurnir", saga frá kross-
ferðatímanum eftir Ríder Haggard, í þýð-
ingu Þorsteins Finnbogasonar.
Séra Emil Björnsson les (2).
22.30 Djassþáttur.
Jón Múli Ámason kynnir lög í hálfa stund.
23.00 Á hvítum reitum og svörtum.
Ingi R. Jóhannsson flytur skákþátt.
23.35 Dagskrárlok.
arorð frá lögreglunni, Bifreiðaeft-
irlitinu og Slysavamafélaginu.
Sýnd er hin nýja aðferð við lífgun
úr dauðadái, listi er yfir sundlaug-
ar, gömul hús, byggða og minja
söfn, Skrá yfir sæluhús, reglur um
hreindýraveiðar og friðun fugla.
Listi yfir alla íslenzka fugla, sér-
stakléga ætlaður þeim sem stunda
hina vinsælu íþrótt, fuglaathugan-
ir, veiðimenn finna ýmislegt við
sitt. hæfi, svo sém minnislista
veiðimannsins og ítarlegan kafla
um lax og silungsveiði eftir Þór
Guðjónsson, veiðimálastjóra. Segir
veiðimálastjóri frá því markverð-
asta, er varðar veiðimál og telur
jafnframt upp helztu veiðiárnar og
veiðivötnin og greinir frá eigend-
um og leigutökum. Finna má í bók
inni upplýsingar um sjóstanga-
veiði, vegalengdatöflur, hæðir fjall
vega, ljósatíma ökutækja um
dæmisstafi bifreiða, upplýsingar
um Félag isl. bifreiðaeigenda, á-
ætlanir langferðabifreiða, flug-
véla skipa og póstbáta. Ferðaskrif-
stofurnar greina frá sumarstarf-
inu, skrá er yfir öll gisti og veit-
ingahús með mjög nákvæmum upp
lýsingum um starfsemi hvers og
eins, auk þess sem mörg þeirra
auglýsa starfsemi sína sérstaklega.
Þá er að finna í bókinni útölu-
staði olíufélaga og gasútsölustaði.
ítarlegasti og stærsti kafli bókar-
innar ber heitið kauptún og kaup
staðir. í þessari útgáfu fylgja teikn
ingar af nær hverjum kaupstað
eða kauptúni, ge,'ðar af Ragnari
Láruss. Er það gert til þess að
draga athygli ferðafólks að ýmsu
því markverðu, sem hver staður
hefur upo á að bjóða. Kauptúna-
og kaupstaðakaflinn er saminn í
samráði við forráðamenn viðkom
andi staða og er í honum að finna
flestar bær upplýsingar, sem ætla
má að fólk þurfi á að halda. Er það
of mikið upp að telia, en til gam-
ans má geta þess. að kaflinn grein-
ir jafnt frá bifreiðaverkstæðum
sem tannlæknastofum og hesta-
leigum sem hárgreiðslustofum.
Frágangur bókarinnar er allur
hinn vandaðasti. Gísli B. Björns-
son gerði káputeikningu, prentun
i annaðist Prentsmiðjan Edda, en
myndamót gerði Litróf h. f.
Bíartsvpii
Framh. af bls. 8.
í London er þessi fundur talinn
mjög mikilvægur. Utanríkisráð-
herra Kanada, Paul Martin. sem
nýlega var á Kýpur, sagði blaða
mönnum að hann hefði aldrei áð-
ur verið eins biartsvnn á friðsam
lega lausn. Viðræðum utanríkis-
ráðherranna verður haldið áfram.
J,4 13. maí 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIf)
Fata
viðgerðir
SETJUM SKINN A JAKKA
AUK ANNARRA FATA-
VIÐGERÐA ' H
SANNGJARNT VERÐ.
Skipholtl 1. - Sfmi 16348.
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sængnrnw.
Seljum dún- og fiðarneio >er.
NÝJA FlÐURHRElNSLHiW
Hverfisgögu 57A. Síml 16718.
Aðalfundur
Húseigenda-
félagsins
Aðalfundur Húseigendafélags
Reykjavíkur var haldinn í Skáta
heimilinu við Snorrabraut 26.
apríl sl-
Fundarstjóri var Páll S. Páls
son, formaður félagsstjórnar.
Framkvæmdastjóri félagsins
Þórður F. Ólafsson skýrði frá
störfum félagsins á liðnu starfs
ári-
Skristofa _ félagsins að Grund
arstíg 2A er opin alla virka
daga nema laugardaga kl. 5-7
og eru þar veittar ýmsar upp
lýsingar um lögfræðilegar leið
beiningar er varða húseigendur
Eyðublöð fyrlr húsaleigusamn-
inga liggja frammi á skrifstof
unni, en eru einnig fáanleg í
Bókabúð Lárusar Blöndal á
Skólavörðustíg og í sölubúð að
Grundarstíg 2.
Auglýsingar vegna bruna
varna vom með svipuðu sniði
og árið áður.
Stjórn félagsins sendi frá sér
mótmæli vegna hækkaðra fast
eignaskatfa, sem birt voru í öll
um dagblöðunum og útvarpinu.
. Þá beitti stjórnin sér fyrir því
að afumin yrðu lög um hámark
húsaleigu nr. 30 frá 1952, meðal
annars var félagsmálanefnd A1
þingis ritað bréf þar að lútandi
með beiðni um að hún legði
fram frumvarp um afnám lag
anna, þó að rú viðleitni hafi
enn ekki borið sýnilegan árang
ur-
NOUKACHOUTT: — Stjórnar
flokkurinn í Máritaníu hlaut
92.8% atkvæða í þingkosning
um á sunnudaginn.