Alþýðublaðið - 13.05.1965, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 13.05.1965, Blaðsíða 13
Kvikmyndasýning Flugfélag íslands h.f. býður starfsfólki, hlut- höfum og öðrum velunnurum félagsins á kvikmynidasýningu í Gamla Bíó, laugardag- inn 15. maí n.k. kl. 15:00, Sýndar verða kvikmyndir um Friendship- flugvélina o. fl. Aðgöngumiðar verða afhentir í söluskrif- stofu félagsins í Lækjargötu 2. Ritari óskasf Staða ntara við Vífilsstaðahælið er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist til Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29 fyrir 22. maí 1965. Reykjavík, 11. maí 1965. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. ÚTGERÐARMENN Humartrollvírar. Stærðir: 1“, IV4”, lVa’’ og 134” í 500—800 m xúllum. Hagstætt verð. Kaupfélag Suðurnesja Sími 1505. ÚTBOÐ Tilboð óskast um sölu á 15.000 kg. af gólfdúkalími. Útboðsrkilmólar eru afhentir í skrifstofu vorri, Vonar- stræti 8. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 1. ársfjórðung 1965, svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri tímabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi 15. þ.m. Að þeim degi liðnum verður stöðvaður án frekari aðvör- unar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöld- unum. ..Reykjavík, 12. maí 1965. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN. Auglýsingasíminn er 14906 IÞROTTIR Frh. af 11. síðu. Riðtt! III. Lejknir leikir: Júgóslavía—Lúxemburg 3:1 Luxemburg—Frakkland 0:2 Luxemburfe—Noregur 0:2 Frakkland—Noregur <1:0 Júgóslavía—Frakkland 1:0 Óloknir leikir: 27. maí: Noregur—Luxemburg 16. júní: Noregur—Júgóslavía 15- sept.: Noregur—Frakkland 19. sept.: Luxemburg—Júgósl. 9. okt.: Frakkland—Júgóslavía 11. nóv.: Frakkland—Luxemb. Riðili IV- Leiknir leikir: Portúgal—Tyrkland 5:1 Tyrkland—Portúgal 0:1 Tékkóslóvakía—Portúgal 0:1 Rúmenía—Tyrkland 3:0. Óloknir leikir: 30: maí: Rúmenía—Tékkósíóv. 13. júní: Portúgal—Rúmenía i9. sept.: Tékkósl.—Rúmenía 10. ofet.: Tyrkland—Tékkóslóv- 24. okt.: Tyrkland—Rúmenía 31. okt.: Po'ttúgal—Tékkóslóv- 21. nóv-: Tékkósl.—Tyrkand 21. nóv.: Rúmenía—Portúgal Riðill V. Leiknir leikir: Hoiiand—Albanía 2:0 N.-írland—Sviss 1:0 Albanía—Holland 0:2 Sviss—N.-írland 2:1 N-írland—Holland 2:1 Holland—N-írland 0:0 Albanía—Sviss 0:2 Sviss—Albanía 1:0 N-írland—Aib’ania 4:1. Óloknir leikir: 17. : okt: Hoiiand—Sviss 14. nóv.: Sviss—Holland 11. nóv.: Albanía—N-írland Riðill VI- Leiknir leikir: Austurríki—A-Þýzkaland 1:1 Óloknir leikir: 23. maí A-Þýzkal.—Ungverjal. 13- júní: Austurríki—UngverjaL 5. sept.: Ungverjal.—Ausiturríki 10. okt-: Ungverjal—A-Þýzkal. 31. okt.: A-Þýzkal.—Austurríki Riðttl VII- Leiknir leikir: Danmörk—Wales 1:0 Grikkland—Danmörk 4:2 Grikkjfand—Wales 2:0 Wales—Grikkland 4:1 Óloknir leikir: Sovét—Grikkland 30. maí Sovét—Waies 21. júní: Sovét—Danmörk 3. okt.: Grikkland—Sovét 17- okt.: Danmörk—Sovét 27. okt.: Damnörk—Grikkland 27. okt-: Wales—Sovét 1. des.: Wales—Danmörk. Riðili VIII Leiknir leikir: Skottand—Finnland 3^1 ítalía—Finnland 6:1 PóIIand—Úalía 0:0 Óloknir leikir: 23. maí: Pólland—Skotland 27. maí: Finnland—Skotland 23- .iúní: Finnland—ítalia 26. sept.: Finnfand—Pólland 13. okt.: Skotland—Pólland 24. okt.: Pólland—Finnland 1- nóv.: Ítalía—Pólland 9. nóv-: Sko*land—Ítalía 7. des.: Ítalía—Skotland RiðiH IX. Leikir leiknir: írland—Spánn 1:0 Óloknir leikir: 27. ágiist: Spánn—írland. Þriðja landið Sýrland hætti við keppni. RiðiII X. England hefur tryggt sér stöðu í lokakeppninni sem gestgjafi- SUÐUR-AMERÍKA- Riðill XI. Enginn íeikur hefur farið fram. 16. maí: Peru—Venezuela 23. maí: Uruguay—Venezuela 30. maí: Venezuela—Uruguay 2. júní: Venezuela—Perú 6. júní: Perú—Uruguay 13. júní: Uruguay—Perú Riðill XII- Engjnn leikur hefur farið fram- 20. júlí: Colombía—Equador 23. júlí: Equador—Colombía 1. ágúst: Chile—Colombía 7. ágúst: Colombía—Chiíe 15. ágúst: Equador—Chile 23. ágúst: Chile—Equador Riðill XIII. Enginn leikur hefur farið fram. 25- júlí: Paragúay—Bolivía 1- ágúst: Argentína—Paraguay 8. ágúst: Paraguay—Argentína- 17. ágúst: Argentína—Bolivía 22. ágúst: Bolivía—Paraguay 29. ágúst: Bolivía—Argentína Riðill XIV. Brasilía sem núverandi heims- meistari hefur tryggt sér stöðu í tokakeppninni. MIÐ- OG NORBURAMERÍKA Riðill XV. (A) Leiknir leikir: Jamaica—Kúba 2:0 Kúba—Jamaica 2:1 Kúba—Holl Antillur 1:J Jamaica—Holl- Antillur 2:0 Holl. Antttíur—Kúba 1:0 Holl. Antillur—Jamaica 0:0 Riðill XV. (B) Leiknir leikir: Trinidad-Surinam (holl. nýl.)4:l Costa Rica—Trinidad 4:0 Costa Rica—Surínam 1:0 Surinam—Costa Rica 1:3 Trinidad—Costa Rica 0:1 Surinam—Trinidad 6:1 Riðill XV. (C) Leiknir leikir: Honduras—Mexikó 0:1 Mexikó—Honduras 3:0 USA—Mexikó 2:2 Mexfkó—USA 2:0 Honduras—Usa 0:1 USA—Honduras 1:1 Riðill XV. (úrsHt): Leiknir lelkir: Costa Rica—Mexikó 0—0 Jamaica—Mexikó 3:2 Mexíkó—Jamaica 8:0 \ Costa Rica—Jamaica 7:0 Óloknir leikir: 16- maí: Mexikó—Costa Rica 22. maí: Jamaica—Costa Rica. AFRÍKA OG ASÍA Riðill XVI. 1 í þessum riðli hafa öll löndin hætt við keppni nema Ástralía og Norður-Kórea. Leikur þesg ara landa er ekki enn ákveclx- ir. Sigurgeir Sígurjónsson hæstaréttarlogmaður Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4 - Siml 11043. Cyjólfur K- Sigurjónsson Ragnar Á. Magnússon Löggiltir endurskoðendur Flókagötu 65, 1. hæð, síml 1790^ Tígrisdýr Framhald af 7. síðu. ast vitað hvort þau væru veru- leiki eða bara þjóðsaga. Yfirleitt em hin stóru villi- dýr skóganna hættulaus mönn- um, ef þau eru látin í friði. Þau ráðast ekki á mann sem gengur fram hjá þeim hiklaust og ó- hræddur, og ganga gjarnan á svig við hann. Það eru aðeins mannætumar svokölluðu sem em hættulegar, venjulega dýr sem hafa komizt á bragðið af mannakjöti, oft veik, gömul og bækluð dýr sem verða að leggjai sér til munns svo óvirðulega fæðu. Hannes á horninu Framhald af 2. síðu til þarf til að skapa þá umferðar- menningu, sem við báðir óskum eftir- Útkoman verður því sú, að þvj lengur, sem beðið er, því dýr- ara verður þetta allt fyrír okkur og er því sjálfsagt að hefjast handa áður en við fömm út f það að byggja betur upp yegarkerfið. Af hverju er það þannig, að við íslendingar verðum að vera öðru vísi en laðrir- Við eram eins og aðrir”. JarðarfÖr föður okkar Péturs Guðmundssonar frá Ártúni. fer fram frá Dómkirkjunni, laugardaginn 15. maí kl. 10,30 f.h. Athöfninni verður útvarpað. Þeim sem vildu minnast hins látna er vinsamlegast bent á Björgunarskútusjóð Breiðafjarðar eða. aðrar líknarstofnanir. Fyrir mína hönd og systkina minna Þórarinn Pétursson. ALÞV0UBLAÐI0 — 13. maí 1965 J.3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.