Alþýðublaðið - 13.05.1965, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 13.05.1965, Blaðsíða 9
Um það verður ekkert sagt hér, hversu gífurlega þvðingu Dunkerque atburðirnir höfðu i stríðinu. Sumsr hafa jafnvel gengið svo langt að segja að Hitler hafi tapað stríðinu þeg ar honum mistókst að ganga þar á milli bols og höfuðs á enska hernum. Þjóðverjar létu all mannalega eftir þetta sumarið 1940 og vildu láta líta svo út sem þeir væru þess albúnir að reka flóttann áfram yfir sundið og gera innrás í England en af því varð þó aldrei eins og vit að er, og viðnám og baráttuþrek Englendinga varð ekki lamað þrátt fyrir hinar gífurlegu árásir úr Iofti á England það ár allt. Og enn eru leifar víggirðinga eftir við Dunkerque. Gamall, ryðgaður gaddavír hálfkafinn gulum sandi eftir 25 ár. Sum litlu skipanna, sem voru með 1940, eru enn til, notuð til skemmtisiglinga. Þetta skip verður aftur með, að þessu sinni í för til Dunkerque um hvíta- sunnuna til þess að minnast at- burðanna, er áttu sér þarna stað fyrir 25 árum. Dönsku IMAK gúmmíhanzkarnir ryðja sér braut. Þeir. sem hafa notað IMAK vilja ekki annað. — IMAK ávallt mjúkir og liprir, létta störfin. Það borgar sig að kaupa IMAK. — Fæst í 6 mismun- andí gerðum. Heildverzlun ANDRÉSAR GUÐNASONAR Hverfisgötu 72. — Símar: 16230, 20540. Járniðnððarmenn óskast Oskum eftir að ráða járniðnaðarmenn, vélvirkja, renni- smiði. Ennfremur vana hjálparmenn. Fyrirgreiðsía um húsnæði gæti komið til greina. Vélsmiðja Hafnarfjarðar Hafnai íirði. Sími 50145. Pappírsskurbarhnífur handknúinn og prófarkapressa til sölu, H AG PRENT HF. Bergbórugötu 3 — Sími 21650. NÝKOMIÐ HOLLENSKIR COCOSDREGLAR TEPPADREGLAR fallegir litir margar breiddir. TEPPAFÍLT margs konar GEYSIR H.F. Teppadeildin. ____________________________‘ i ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 13. maí la65 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.