Alþýðublaðið - 13.05.1965, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 13.05.1965, Blaðsíða 11
í öllum heimsálfum eru háðir fjölmargir leikir áð ur eu lokabaráttan um heimsmeistaratitilinn hefði í Englandi 12 júlí næsta sumar. Aðeins England og Brazilía hafa tryggt sér rétt til loka- keppni HM næsta ár Víkingur er í framför JAFNTEFLI varð með Víkingi og Þrótti í Reykjavíkurmótinu á þriðjudagskvöldið var. Lauk leikn um með því að hvort liðið um sig skoraði tvö mörk. Framanaf leikn- 'um var staðan hagstæðari fyrir SsgurSur R. Guðnumdsson kosinn formaður í Héraðs sambandi V-Ísfirðínga Héraðssamband Vestur-ísfirðinga hélt ársþing sitt í barnaskólanum á Suðureyri, iaugardaginn 24. apríl og sunnudaginn 25. apríl. Þingjð setti formaður sam- bandsins, Sigurður R. Guðmunds- son, Núpi. Þingforseti var kjörinn Emil Hjartarson, Flateyri. í skýrslu sambandsins var getið fjölda mála, sem það hafði haft afskipti af og forgöngu um, og er starfið með sérstökum blóma. Hermann Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri ÍSI, sem mætti á þinginu, flutti erindi um störf ÍSÍ. Umræður voru fjörugar og margar ályktanir gerðar. Víking, og fyrri hálfleiknuni lauít með 1:0 fyrir Víking, sem auk þess bættu öðru marki sinu við nokkru eftir að leikur var hafinn að nýju. Leit vissulega svo út um skeið að Víkingur mundi fara með sigur aí hólmi. Er um 25 mínútur voru liðnar af siðari hálfleiknum, náði Þróttur að skora og skömmu síðar að jafna. En þrátt fyrir það mega þessi úrslit teljast mjög góð fyrir Víking, sem hefur yfirleitt ungum og lítt reyndum leikmönnum á att skipa, en sem þrátt fyrir það, hafa sýnt í leikjum sínum lipurð og lagni með knöttinn. Er enginn vafi á, að þetta Víkingslið kemur til þegar því vex fiskur um hrygg, ef piltarnir halda hópinn og æfa af kappi og fyrirhyggju. W4MWWWMWWWWMWM ÍEvrópumef í 200 m. f bringusundi karla j Moskva, lt* niaí (NTB- j REL’TER.) J Rússinn Viktor Mazanov | seíti í gær nýtt evrópumet ; í 200 m. bringusundi, synti \ á 2.12,4 mín. Gamla metið j 212,6 mín. átti Joachim \ Kuppers, Þýzkalandi- UNDANKEPPNI heimsmeistara- keppninnar í knattspyrnu er nú að hefjast fyrir affvöru. Alls til kynntu 71 land þá'ttöku í HM. Þessi lönd verða síðán að þreyta marga Ieiki til að komast í loka- keppnina, sem fram fer í Eng landi 12- til 30. júlí næsta sumar. Englendingar komast í úrslitin sem framkvæmdaaðilí og þurfa ekki að taka þátt í undankeppn- jnni og það sarna gildir um Brazilíu, sem núverandi heims- meistara. llin löndin f jóttán koma frá eftirtö'Vdum lieimshlutum, 9 frá Evrópu, 3 frá Suður-Ameríku, 1 frá Asíu-Afríku og loks 1 frá Mið-Norður Ameríku. Ýmsir eru mjög óánægðir með þetta fyrirkomulag og til að mót- mæla hafa öll Afríkuríkin dregið sig til baka og flest Asíuríkin, að- eins Ástralía og Norður Kórea taka þátt. Á þessum stóru lands svæðum verða því aðeins leiknir tveir leikir í undankeppninni. Þann 6. janúar verður dregið í riðla fyrstu umferðar í úrslita- keppninni. Evrópa: Riðill 1. Leiknir leikir: Belgía—ísrael 1:0 Óloknir leikir: 13. júní: Búlgaría—ísrael 26. sept-: Búlgaría—Belgía 27. okt-: Belgía—Búlgaría 10. nóv.: ísrael—Belgía 21. nóv.: ís-ael—Bú’.garía Riðill II. Leiknir leikir: V-Þýzbaland—Svíþjóð 1:1 V-Þýzkaland—Kýpur 5:0 Svíþjóð—Kýpur 3:0 Óloknir leikir: 20. sept-: Svíþjóð—V-Þýzkaland 7. nóv.: Kýpur—Svíþjóð 14. nóv.: Kýpur—V-Þýzkaland. Frh. á 13. síðu. í stjórn fyrir næsta starfsár voru kjörnir: Sigurður R. Guðmundsson, Núpi, formaður- Tómas Jónsson, gjaldkeri. Gunnlaugur Finnsson, ritari. íþróttafélagið Stefnir, Suður- eyri, annaðist allar móttökur, og var gestgjafi þingfulltrúa, og gerði það af mikilli prýði. twwwwwwwww Kópavogur sigraði Hafnarfjörð 4 gegn 2 Á sunnudaginn var háður 3» leikurinn í Litfu bikarkeppninni, Kópavogur og Hafnarfjörður léka í Kópavogi. Kópavogsmenn sig* uðu með 4 mörkiun gegn 2. Bæjarkeppnin Akranes og Reykjavík er í kvöld í kvöld kl. 20.30 fer fram á Melavellinum hin árlega bæja- keppni milli Reykjavíkur og Akra ness. Lið Reykjavíkur verður þann ig: Heimir Guðjónsson KR. Bjarni Felixsson KR, Þorsteinn Friðþjófsson Val, Ragnar Jóhann esson Fram, Þorgeir Guðmunds son KR, Ellert Schram KR, Axel Axelsson Þrótti, Guðjón Jónsson Fram, Ingvar Elísson Val, Hauk ur Þorvaldsson Þrótti, Sigurþór Jakobsson KR. Lið Akraness verður þannig: Jón Ingi Ingvar son, Helgi Hannes son, Þórður Árnason, Benedikt Valtýsson, Kristinn Gunnlaugsson Jón Leósson, Skúli Hákonarson, Eyleifur Hafsteinsson, Björn Lár usson, Matthías Hallgrímsson, Þröstur Stefánsson. Dómari verður Hannes Þ. Sig urðsson. Loknþáttur heimsm)eistara- keppninnar fer nú fram í föðurlandi knattspyrnunnar Eng’.'andi. Þessi ágæta mynd sýnir enska knattspyrnu- menn í keppni. Til vinstri er St. John, Liverpool og með boltann á tánum er Brennan, Manchiester Utd. Liverpool er enskur bikar meis'ari, en Manchester Utd. Englandsmeistari. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 13. maí 1965 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.