Alþýðublaðið - 13.05.1965, Blaðsíða 12
M M =4 SH a h M JliiM-mi:
Gamla bíó
Sími 1 14 75
Fornaldar-skrímslið
(Gorga)
Spennandi og óvenjuleg ensk
kvrkmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð iunan“14 ára.
Kópavogsbíó
Sínat 419*»
Með lausa skrúfu
Bráðfyndin og snilldarvelgerð
amerísk gamanmynd í litum og
Cinemacope.
Frank Sinatra.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
Sími 18936
Ungu læknamir
(The interns)
Áhrifamikil og umtöluð ný
amerisk mynd, um líf, starf, ást
ir og sigra ungu læknanna á
sjúkrahúsi. Þetta er mynd sem
flestir ættu að sjá.
Michael Callan,
Cliff Robertson.
Sýnd kl. 5 og 9.
B.nnuð innan 14 ára.
Háskólahíó
Símt 22140 ^
Svartur sem ég
(Black like me)
Heimsfræg bandarísk kvik-
mynd. hyggð á samnefndri met-
sölubók blaðamannsins John
Howard Griffin, sem í því skyni
að kvnna sér kynþáttavanda-
málin í Suðurríkjum Bandaríkj
anna frá sjónarhóli hörunds-
dökkra manna, lét breyta hör-
undslit sínum og ferðaðist þar
um sem negri.
Leiks jóri: Carl Lerner.
Aðalhlutverk:
Tames Whitmore.
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 9
í ELDINUM
Bráðf.iörug brezk gamanmynd.
Aðalhiutverk:
NTorman Wisdom
Endursýnd kl. 5 og 7
Aukamynd á öllum sýningum
„The Rolling Stones“
Hafnurf jarðarbíó
=ímf 50249
Erkihertoginn og
herra Pimm
(Love is a Ball)
Víðí'æg og bráðfyndin, ný
amerísk gamanmynd í litum og
Panavis;»n, sagan hefur verið
framhaldssaga í Vikunni.
íslenzi;ur texti.
Aðalhmtverk:
Gleun Ford
Hope Lange
Charles Boyer.
Sýnd kl. 6,30 og 9.
Nýja bíó
Simi 11 5 44.
Sumar í Tyrol
Bráðskemmtileg dönsk gaman-
mynd í litum.
Dircli Passer
Susse Wold
Ove Sprogöe
Sýnd kl. 5 og 9.
Austurbœ iarbíó
Sími 1-13-84
Dagar víns og rósa
Mjög áhrifarík ný amerísk
stórmynd með íslenzkum texta.
Jack Lemmon
Lee Remick.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bœjarbíó
Simi 50184 '
Erfðaskrá dr. Mabuse
Ný þýzk hryllingsmynd.
GYSER!
UVLflBUSES
Testamente
12 13. maí 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Myndin er ekki fyrir tauga-
veiklaða.
Laugarásbíó
Símar 32075 - 38150.
JESSICA
Ný amerísk stórmynd f litum
og CinemaScope. Myndin gerist
á hinni fögru Sikiley í Miðjarðar
hafi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenzkur texti.
Tónabíó
„McLintock!“
Víðfræg og sprenghlægileg,
ný amerísk gamanmynd í litum
og Panavision.
John Wayne.
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.
íslenzkur texti.
LesiS AlþýSublaðið
ÁskriHasíminn er 14900
ÞJÓÐlFiKHÚSIÐ
Nöldur og
Sköllótta söngkonan
Sýning í Lindarb æ í kvöld
kl. 20
Jámfiausíiui
Sýning fyrir Dagsbrún, Sjó-
mannafélagið og Framsókn
föstudag kl. 20
Aðgöngumiðar í skrifstofu
Dagsbrúnar.
Sýning laugardag kl. 20
Uppselt.
Sýning þriðjudag kl 20
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. - Sími 1-120».
iLEHŒEIAGi
^REYKJAVÍKDIÍ'
Sú gamla kemur
í heimsókn
Eftir Friedrieh Durrenmatt
Þýðing: Halldór Stefánsson.
Leikmynd: Magnús Pálsson
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Frumsýning
föstudag kl. 20,30
Ævintýri á göngufor
67. sýning laugardag kl. 20,30
UPPSELT.
Næsta sýning miðvikudag
I
Sýning sunnudag kl. 20,30
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14, sími 13191.
mji
Hljómsveit
Preben Garnov
og söngkonan
Ulla Berg
Tryggið yður borð tímanlega <
sima 15327.
Matur framreiddur frá kl. 7.
fcíöLlt
Sinfóníuhljómsveit íslands
Ríkisútvarpió
BARNATÓNLEIKAR
í Háskólabíói laugard. 15. maí kl. 3
Stjórnandi: Igor Buketoff
Kynnir. Rúrik Haraldsson
Flutt verður m.a. Pétur og úlfurinn eftir Prokofieff.
Aðgöngumiðar seldir í bókaverzl. Sigfúsar Eymundsson-
ar og bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og
Vesturveri.
Frá Tónlisfarskólcmum
í Reykjavík
Inntökupróf í kennaradeild Tónlistarskólans verður föstu
daginr 14. maí kl. 13,30 í Tónlistarskólanum, Skip-
holti 33.
Næsta kennslutímabil hefst 1. okt. og stendur tvo vetur.
Öll kennsla er ókeypis, og veita próf frá deildinni rétt-
indi til söngkennslu í barna- og unglingaskólum. Nánari
upplýsingar á skrifstofu Tónlistarskólans kl. 11—12
daglega.
Skólastjóri.
Teppahreinsun
Fullkomnar vélar
Hreinsum teppl og núsgögn
I heimahúsum, fljótt og véL
Teppahraðhreinsunij)
Slmi 38072
Tek að mér hvers konai ‘fSingar
úr og á ensku.
EIÐliR 8UÐNAS6 s,
Skipholtl 51 - Slml 32833.
llggHtur dómtúlkur of? SKiaria-
þýðandi.
ffifififfi^VÖÍR
Bifreiða-
eigendur
Sprautum, málum auglýsingaf
á bifreiðar.
Trefjaplást-viðgerðir, hljóð-
einangrun.
BÍLASPRAUTUN
JÓNS MAGNÚSSONAR
Réttarholtl v/Sogaveg
Síml 11618.
ÉGLEYSI
VANDANN
Gluggahreinsun.
Hand- og vélahreingerningar.
PANTIÐ í TÍMA
í síma 15787
og 20421.
ElQj___
\£eQjre
| :////••,•
vf
T rúlof unarhringa
Sendum gegn pófstkröfi-
Fljót afgreiðsla
Guðm. Þorsteinssw
gullsmiður
Bankastræti 12.
Hafnarbíó
Síml 16 4 44
Borgarljósin
Hið sígilda listaverk
Charlie Chaplins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Einangrunargfer '
Framleitt einungis fir
firvalsglerl. - 5 ára ábyrgð. I
Pantið tímanlega.
Korkiðjan h.f.
Skúlagötn 57 — Sími 232M.