Alþýðublaðið - 29.05.1965, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.05.1965, Blaðsíða 6
Ferro Framhald af síSn 16. Myndin endar á því að stúlkan fer inn í enn eitt vélalierbergi, þar sem allt er mekanískt og þar setj ast að henni vélmenni, sem vinna úr henni þar til hún er einnig •rðin mekkanísk. — Næstu mynd mína gerði ég fyrir framleiðendur Mondo Cane myndanna. Heitir hún Malo Mon- do og er enn ekki komin á mark- að. Verður hún einn þáttur af mörgum í þeirri mynd, en hve lang ur veit ég ekki. Þetta byrjaði á því, að þessir framleiðendur sáu hjá mér Happening kvöld, nú vita allir á íslandi hvað Happening er síðan það var fært upp hjá Musica Nova og kallað tónleikar. Þetta Happening tókst nokkuð vel og var ég beðinn að gera eftir því kvikmynd, sem ég auðvitað gerði. — Hún byrjar á því að sýndar eru tvær naktar stúlkur sem límdar eru á ýmsar plitískar fyr- irsagnir úr blöðum, þetta var þeg ar Kúbudeilan stóð sem hæst og voru síúlkurnar með grímur sem líktust andlitum Kennedys og Krústjovs. Svona á sig komnar fara þ;er gegnum áhorfendahóp- inn í salnum og láta lesa á sér greinarnar. Þegar því er lokið fara þær í blóðbað í baðkari og þvo af sér pólitíkina. Nú er ég með tvær kvikmyndir á ieiðinni sem ég kosta sjálfur. Annarri er næstum lokið og fjallar hún um heilaþvott. Stuika tekur heilann úr nokkrum mönnum og þvær þá í vaskahúsi og setur þá síðan í mennina aftur. Hin myndin sem ég er að gera heitir Grettur listamanna og koma fram í henni um 80 heimsþekktir listamenn og gretta sig, fæstir þeirra nema hálfa mínútu í einu, annars yrði þetta of langdregið og leiðinlegt. Eg byrjaði að gera og taka þá'tt í Happening 1958 og hef gert það oft síðan í París og fleiri borgum. Sumir æfa þetta eins og í leik húsi en það geri ég aldrei, heldur kem saman með kunningjum mín um og segi þeim hvað á að gera og svo gerum við það einfaldlega. Þetta er eins og að taka þátt í málverki. Ameríkanarnir æfa miklu meira og eru oft með sömu prógrömmin. Þeir eru líka stund- urn leiðinlegir. Þeir voru nokkuð góðir sem hingað kornu um dag- inn, en þetta er allt nokkuð Iang- dregið hjá þeim. Hjá okkur er alltaf eitthvað að ske sem er skemr.otilegra bæði fyrir okkur sem tökum þátt í þessu og áhorf- endurna. Ftímerki Framh. úr opnu. is er Fulton^ Missouri. En það var þar, sem Churchill flutti hlna frægu járntjaldsræðu 1964. Vafalaust verða margir „mótív—aafnaraj- glaðtr yfir að fá þetta merki í stjórnmála mannasafn sitt, þótt ekki sé það lifprentað- Um upplag þess er ekki vitað. Þetta Churchills merki mun vera hið fyrsta, sem Pússningarsandur Heimkeyrður pússningarsand- ur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður við húsdymar eða kominn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN sf. við Elliðavog Sími 31920. Vinnuvélar til leigu Leigjum út litlar rafknúnar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. LEIGAN S.F. Sími 23480. ’kí- s N ; e<* SÆNGUR REST-BEZT-koddar Endumýjum gömlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur —- og kodda af ýmsum stærðum. DÚN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstíg 3. Sími 18740. gefið er út með mynd af hon um einum- Á stríðsárunum mun hafa komið út frímerki með mynd af „hinum þremur stóru", Churchill, Stalin og Roosevelt öllum á sama merk inu. ÉGLEYSI VANDANN Gluggahreinsun. Hand- og vélahreingerningar. PANTIÐ í TÍMA í sípia 15787 og 80421. (JTBOÐ HjótbaríSaviSgerííir OPIÐ AHLA DAOA (IÁKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRÁ. KL. 8 THi 22. Gúmmívinnustolan h/í Skipholtl 35, Reykjavik. Tilboð óskast í að leggja gangstéttarhellur o. fl. í nokkr- ar götur í austur-bænum. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8, gegn 1000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 10. júní kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. ÚTBOÐ □m Einangrunargfer Framleitt einungis úr úrvalsgleri — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. Korkiðjan hf. Skúlagötu 57 — Sími 23260. SMURT BRAUÐ Sníttur. Opið frá kl. 9—23,30. Brauðstofan Vesturgötu 25. Sími 16012 vHELGflSON/_ _ * . SflonRVOG 20 /«</ GRAINIT Binqp plÖtUK Tilboð óskast í að gera aðkeyrslu, bílastæði, holræsi og hitaveiiu vegna Sýningar- og íþróttahússins í Laugardal ásamt hitaveitu í Reykjaveg. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8, gegn 3000 króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. Verkamannafélagið Dagsbrún Aðalfundur verður haldinn í Iðnó, sunnud. 30. maí 1965 kl. 3 e.h. Fundarefni: Samningamálin. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna og sýna skírteini við innganginn. Stjórnin. SKÁLATÚN Bazar og kaffisala til ágóða fyrir barnaheim ilið í Skálatúni, verður í G.T.-húsinu á morg un sunnudag kl. 2 e. h. Bazarnefnd. Brfreiða- eigendur tr r Sprautum, málum auglýsingar á bifreiðar. Trefjaplast-viðgei'ðir, hljóð- einangrun. BÍLASPRAUTUN JÓNS MAGNÚSSONAR Réttarholti v/Sogaveg Simi 11618. Sigurgeir Sigurjénsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4 — Sínii 11043. Eyjóffur K. Sigurjénsson Ragnar L Hagnússon Löggiltir endurskoöendur Flókagötu 65, 1 hæð, sími 17903 £ 29. maí 1965 - ALÞÝÐUBLADIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.