Alþýðublaðið - 29.05.1965, Blaðsíða 16
•TTar'r setti álltaf
östima á gólfið...
. l>etta Eeflavííaur-
6 j onv.ar p •..
tycttíOr
- Að l)ið skuli ö nerrna'
ao • spila, liegar l>iö
hafiö GKfcert til að
Bpila upp á.
45. árg. - Laugardagur 29. maí 1965 — 119. tbl.
>ooooooooooooooooooooooooooc>ooooo
ÆSsta óskin
ATHAFNALÍF
VID ÆGISGARÐ
Þegar sólin nær að skína ó
trufluð í Reykjavík, verður svo
heitt á mannfólkinu, að allar lífs
hræringar verða þyngri og sila
legri en ella- Sjórinn í höfninni
fær þennan einkennilegan gljáa,
sem gerir hann líkastan stífbón
uðu stofugólfi og tjöru og olíu
þe£urinn magnast um allan helm
ing.
Þegar maður kemur á Ægis
götuna og sér niður á hafnargarð
inn þar framundan, verður manni
ljóst að hvalvertíðin er byrjuð.
Hvalveiðiskipin, sem allan vetur
in setja sinn sérkenniiega svip
á umhverfið með breiðum bógum
sínum og fallstykkjum, eru horf
in- Fjórföld röð af ryðguðum tog
urum blasir nú við: Þorsteinn
þorskabítur, Skúli Magnússon, Þor
steinn Ingólfsson og Neptúnus.
tteir þrír fyrstnefndu eru víst
til sölu, eða seldir, Hins vegar
er eitthvað verið að dútla um
borð í Nebbanum, sem liggur
innstur. Hann er búinn að vera í
lamasessi síðan einhvern tíma í
Nú er ég orðinn eignalaus
og alveg á götunni,
því rembist ég við að ryðja mér braut
að ríkisjötunni.
Hverfandi lítið kaup ég tek,
ef kemst ég á rikisstall.
Ég held sé á mánuði hæfilegt
svona hundrað þúsund kall.
Og auðvitað fæ ég eitthvað til
að annast um veizlurnar.
— Á þessu sviði er ég sagður vera
sérlega hógvær og spar.
Svo fæ ég að sjálfsögðu fæðið greitt
og ferðareikninginn minn.
En þar verð ég ekki eyðslusamur,
allra sízt fyrst um sinn.
Þjóðinni væri veigamikið,
ef vildi hún ráða mig,
því umhyggja fyrir annarra fé
er það eina, sem borgar sig.
KANKVÍS
oooooooooooooooooooooooooooooooo
haust, að það kviknaði í vélarrúm
inu og varð að slefa honum inn
til Reykjavíkur.
Lagarfoss og Langá, liggja hin
umegin við bryggjuna. Lagar
fo-s er nýkominn úr siglingu á
Eystrasaltshafnir. Upp úr lestun
um kemur hið fjölbreytilegasta
úrval af alls konar varningi. Kassa
vörur úr forlestunum og pappír úr
afturlestunum- Dagblaðapappír í
stórum rúllum, líklega finnskur.
Langá er með timbur, hvaðan úr
veröldinni veit ég ekki.
Meira en helmingurinn af vinnu
Framhald á 14. síðu.
erir kvikmynd fyrir Jacobetti
Qo
Hann Borgi setti mig alveg
í rnsl um daginn þegar hann
sagði að Það borgaði sig ekki
að bjóða henni Borgu á Borg
inn því hún borgaði aldrei
sjá.f. . . .
Allir vita, að listamaðurinn Guð-
mundur Guðmundsson, FERRO,
hefur lagt gjörfa hönd á margt í
málverki sínu og myndagerð en
liitt vita sjálfsagt færri, að hann
hefur fengizt nokkuð við kvik-
myndagerð á síðustu árum og getið
sér gott orð sem kvikmyndahöf-
undur.
— Fyrstu mynd mína gerði ég
árið 1963 og heitir hún Metaphys-
ique og var hún gerð fyrir lyfja
verksmiðjurnar Santos í Sviss. —
Verksmiðjur þessar láta fram-
leiða fyrir sig um 20 myndir ár-
lega og fjalla þær um nýjar lyfja
uppfinningar og framleiðslu
þeirra. Þar að auki eru gerðar á
vegum verksmiðjanna ein listræn
kvikmynd árlega og þetta árið var
mér falið að gera myndina. Hún
er tekin í litum og sýningartími
hennar er 30 mínútur.
Upphaflega er hún unnin út frá
fimm málverkum sem ég liafði
gert skömmu áður. En vandinn var
þegar til átti að taka við kvik-
myndina, að öllum stærðfræðihlut
föllum varð að breyta. En það gekk
allt vel. Tveir aðalieikarar koma
fram í myndinni. Byrjar hún á
enda með því að hún klippir á
heyrnarstrengi einhverja og heyrir
þá ekkert meir.
Einhvers staðar í glunroðanum
lenda maðurinn og konan saman
í einni vél, þar sem erfingjar
þeirra koma út um annað gat, ei»
þau soguðust inn — og verða úr
því 20 krakkar. Það er svo langt
síðan ég sá myndina, að ég man
ekki þetta allt saman, en eihhvers
staðar þarna hverfur maðurinn.
Fnamhald á 6. síðu
því, að sýndur er sími, sem kem
ur fljúgandi og sezt á sandauðn,
en síminn er 3x3 metrar í þvermál.
Þar sem síminn er lentur á sand-
inum koma leikararnir, maður og
kona, sitt úr hvorri áttinni og
ganga að honum. Maðurinn velur
númer með höfðinu, þá lyftist sím
tólið og úr því kemur sterkur
sónn, sem síðan breytist í hjart-
slátt. Hjúin dragast inn í símann
sem fer að spýta blóði og þau
spýtast út aftur með strauminum
og út á langa járnbrautarbrú, þar
sem festir eru upp 40 stórir há-
talarar sitt hvorum megin. Sem
þau standa á brúnni, byrja þeir að
gefa frá sér ýmis konar hljóð og
flýja þau eftir brúnni og lenda
við enda hennar inn í langstærsta
hátalarann, sem þau hljóta að
dragast inn í og þar eru þau stödd
á sýningu þar sem sýndar eru
fjórar stúlkur með mekanísk skyn
færi og útlimi. Lendir stúlkan
þarna í ýmsum ævintýrum, sem
Sumir eru alltaf óánægöir
— en aðrir eru aldrei ánægð
ir. • . .