Alþýðublaðið - 29.05.1965, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.05.1965, Blaðsíða 8
 7718 < ÖVENJU z HAGSTÆTT VERÐ œ ♦ s No. 4 Kr. 110,00 X - 6 - 117,00 - 8 - 124,00 3 - 10 - 130,00 - 12 - 137,00 m - 14 - 143,00 — 16 - 149,00 m ♦ \ z LÆGSTA m * VERÐIÐ * FYRÍR MESTU z GÆÐIN < ♦ z Útsöíustaöir í Reykjavík: < KR0 N o Skólavörðustíg SÍS z Ausíurstræti yj GEFJUN-IÐUNN Kirkjustræti og hjá cz KAUPFÉLÖGUNUM Q um land allt 8 29. maí 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Um safnsins sali l Fyrir nokkrum árum var Gamla Pina- kotheki<5 í Miinchen endurreist. Það er PINAKOTHEKE) í Munchen er eitthvert frægasta málverkasafn á byggSu bóli. Svo segja sérfræð- ingar að tæpast mundu allir eitt frægasta Iistasafn í heimi, upphaf- Iega byggt af Lúðvíki 1. af Bayern, en auður þess er þó enn eldri. Hvergi í heiminum mun vera til jafngott safn af flæmsku meisturunum. Þar eru til að mynda sex tylftir af verkum Rubens og 35 myndir eftir van Dyck. Hér á opnunni sjáið þið nokkrar svipmyndir úr safninu. peningar í heimi hér nægja til að koma upp svo fullkominni þver skurðarmynd af listsköpun heims ins, einkum og sér í lagi klass- ískri málaralist. Pinakothekið er í raun og veru tvö söfn, Gamla Pinakothekíð, þar sem er að finna gömlu meistarana, og Nýja Pina- kothekið, þar sem nýrri verkum hefur verið safnað saman. Tæplega mun nokkurs staðar á byggðu bóli vera að finna sex tylftir af verkum flæmska meist- arans Rubens eða 35 verk landa hans, van Dycks. Skýringuna á ríkidæmi safnsins er að finna í því, að þegar á mið- öldum fengu furstar af Wittels- bachætt mikinn áhuga á myndlist HnflBj í&Si: ' ■ '•■'v'Swíw: ;■ ; . ::; ■' ■ lÍÍÍÍiIllilMÉÍÍÍiiÍÍ*^^ . ■:' . ■:■■■■ :■: : , Madame SoIIer“ heitir Iiún myndin, sem hér er fyrir miðju, og er máluð 1903. Aðeins sérfræðingar munu geta séð að bragði hver hafi málað hana, en það er enginn annar en Pablo Picasso. Þessi salur er í nýja Pinakothkeinu og- meðal annars má sjá hér tréskurðarmynd eftir Rudell Belling, kyrralífs- mynd eftir Matisse og til hægTi við roynd Picassos er mynd eftir Léger. Listunnendur frá öllum heimshor nema, ungra og gamalla, sem dund inger að kópíra hið þekkta málver er hið fræga m og réðu bæði til sín málara og söfnuðu verkum kerfisbundið. — Sem dæmi má nefna, að þegar á árinu 1422 hafði einn af prins- unum frá Bayern, sem þá var biskup í Liege, í þjónustu sinni Jan van Dyck einn af hinum frægu bræðrum í málaralistinni. Ailt frá því um 1550 höfðu her- togamir af Bayern frægustu list- málara hvers tíma að störfum hjá sér á búgörðum sínum eða keyptu listaverk fyrir tilstuðlan umhoðs- manna, einkum á Ítalíu. Smám saman hlóðust listaverkin upp í ýirisum höllum furstanna og það varð aðkallandi að byggja yfir þau. Það var Lúðvík konungur I. af Bayern, sem lét Leo von Klenze byggja Gamla Pinakothekið fyrir klassísku verki, og var byrjað á þeírri byggingu árið 1826. Áxið 1846 byrjaði svo Friedrich von Gartner á Nýja Pinakothekinu f.vrir samtímalist. Jafnframt var unnið að því að fullkomna söfn- in. Eftir fyrri heimsstyrjöldina .hurfu Wittelsbacharnir af sjónar- sviðinu og í síðari heimsstyrjöld- . > •: „■. : -■ ■ : :■ : ::: Þessi salur er nær eingöngu helgaður fiæmsku meisturunum, og á Rúbens hér flestar myndirnar, en Rúbens mun eiga hvað flesta aðdácndur af málurum hins flæmska skóla. ooooooooooooooóoooooooooocooooocx: Minningarmerki 13. maí 1965 gáfu Bandaríki Norður—Ameríku út 5 centa minningarfrímerki um. W. Chur ehill, fyrsta heiðursborgara Bandaríkjanna. Útgáfudagur inn, 13. maí, er ekki valinn af handahófi. Það var 13. maí 1940 sem Churchill varð for sætjfráðherra Bireta^ en þá liöfðu öldur nazista oltið yfir mest alla Evrópu og brotnuðu nú á ströndum Bretlands. Það var þá, sem Churehill mælti hin minnisstæðu orð í ávarpi sínu til þingmanna og þjóðar innar-: „Ég hefi ekkert ann að að bjóða yður en blóð og erfiði, tár og svita. Framund an blasir við okkur hin mesta eldraun- Framundan eru marg ir, langir mánuðir baráttu og þjáninga.“ W. Churchill var 65 ára þegar hann tók stjóm artaumana í sínar hendur og gerðijtt leiðtogi hinsí frjálsa heims í baráttunni við sveitir nazista. Rödd hans heyrðist um heim allan, þegar hann sagði: ,,Við gefumst aldrei upp.“ Sir Winston Leonard Spenc er Churchill fædist árið 1874. Móðir hans var amerísk en faðirinn brezkur. Hann lifði viðburðaríkri ævi og er ekki rúm hér til þess að rekja sögu <><:>0<>00<XXXX>000000000000000000000*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.