Alþýðublaðið - 29.05.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 29.05.1965, Blaðsíða 14
í DAG ER LAUGARDAGUR 29. maí, tungl í hásuSri klukkan 11.11. Þenn- an dag áriS 1924 rekumst vér m. a. á þessar klausur í AlþýSublaSinu: Emil Thoroddsen slaghörpuleikari heldur hljómleika í kvöld kl. 7Vz í Wýja Bíó. ViSfangsefni eru eftir Beethoven, Chopin og Schumann. — BarnavinafélagiS „Sumargjöfin" hetdur fyrsta aSalfund sinn í dag kl. 4 f Kennaraskólanum. vedrið ÁRNAÐ HEILLA Þann 23. þm. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Valgerður Suðaustan gola, lágskýiað, en Bergþórsdóttir, hjúkrunarkona og súld öðru hverju. í gær var liæg Kristinn Guðmundsson læknir. breytileg átt hér á landi, víðast Ennfremur ungfrú Kristín Guð hvar heiðskýrt og hiti. I Reykja vík var suðaustan gola, skýjað, 11 stiga hiti. Ameríska hókasafnið er opið yfir sumarmánuðina mánudaga og föstudag frá kl. 12—18. mundsdóttir, skrifstofustúlka og Guðjón Albertsson stud. jur. Öll til heimilis að Sólheimum 27. Vígsluna framkvæmdi séra Þor steinn Björnsson. að loka alveg fyrir umferð um veginn, en aðrir vilja leyfa ein stefnuakstur um hana. Það er að minnsta kosti ekki rétt að hafa um ferðina óbreytta eftir að vegurinn er kominn upp á barm gjárinnar. Ég held að heppilegast mundi vera að ieyfa einstefnuakstur eft ir gjánni og þá aðeins frá austri *il vesturs. Hannes á horninu. Landhelgisbrjdtar Framhald af 3- síðu. veiðarfæri gei'ð upptæk, afli hins vegar ekki. Fjórði skipstjórinn fékk skil- oi’ðsbundinn dóm á þeim forsend- um, að belgisk stjórnvöld hefðu ekki gert nægilega ljósa grein fyr- ir breytingum á landhelgislín- unni á þessum stað. eru þeir mikllvæg framleiðslutæki á sinn hátt, en heldur standa þeir halit í samkeppni við stóru skipin, þar sem þægindi og gróðavon er meiri. Höfnin býður upp á óþrjótandi fjölbreytni. Hún er aldrei eins stundinni lengur. þar „heilsast fán ar framandi þjóða. . . “ svo vitn að sé í Tómas skáld Guðmundsson Skip og bátar koma og fara nátt langt og daglangt sigla þau út og inn um hafnarmynnið. hvort sem sólin glampar á innsigling arvitunum hennar, eða þeir eru á kafi í brimlöðri- Cláy in| rétti fram hægri hönd og kom ieiftursnöggu, stuttu höggi á liöku Listons Var Liston á Ieið í gólfið er Clay rétti fram hægri hönd ina og kom leiftursnöggu, stutíu liöggi á höku Listons. Var Liston á leið í gólfið er Ciay fylgdi eftir með vinstri handar höggi, sem ekki liæfð handar höggi, sem ekki hæfði- Og keppniimi var lok ið. Morgunblaðið. Fálka smyglað ^ramh af bls ’ rannsóknir fóru fram. Ekki er talin hætta á, að fálkinn deyi út eftir j,ag er eftírtektarvert, að það er eins og vanti heila kynslóð inn í Við Ægisgarð Framhald ui 16. síðu kraftinum um borð í þessum skip um er greinilega á aldrinum 12— 16 ára- Rösklegir strákar að vísu og sjálfsagt upp með sér að vera í svona erfiði og hættulegri vinnu. að hann var alfriðaður, en þó er haldið fast við friðunarákvæðin. Fyrr á öldum var fálki mikil útflutningsvara og fengu kóngar og aðalsménn Evrópu íslenzka fálka til veiða. Mest var flutt úr landi á árunum 1650 til 1700 og sum árin munu hafa verið seldir úr landi um og yfir 200 fálkar. Hannes . . . Framhald af 4. síðu málastjóri mun hafa á þann hátt undirbúið starf sinna manna í sum ar og svo mun einnig vera um borg aryfirvöldin. Það er líka heppi legra fyrir framtíðarverkefnin og úrangursríkara. NOKKUÐ HEFUR VERIÐ rætt undanfarið um veginn um A1 mannagjá. Talað hefur verið um við höfnina. Þarna eru unglingar nær eingöngu og menn komnir yfir miðjan aldur, við uppskipun. Úti á endanum á garðinum, er vélskipið Elliði að búast á síldveið ar fyrir austan. Áður fyrr hét það alltaf að ,,fara norður á síld“ Nú heitir það að „fara austur á síld.“ Vestur við Grandann liggja margir bátar, tilbúnir til brott farar, eða í þann veginn að verða tilbúnir. í slippnum eru eins marg ir og hægt er að koma fyrir. Þetta er glæsileguý floti. sem komið hef ur verið upp á örfáum árum- Við gömlu verbúðarbryggjurnar eru svo aðrir bátar, sem ekki fara á síld, hvorki fyrir norðan eða aus*an. Það er ditlu flóapungarn ir, sem verða í sumar á handfær um, dragnót eða humar. Vissulega OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO' útvarpið Laugardagur 29. maí 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúkiinga, Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin. 14.30 í vikulokin. Tónleikar — Kynning á vikunni framund- an — 15.00 Fréttir — Samtalsþættir — Tónleikar. 16.00 Með hækkandi sól. Andrés Indriðaosn kynnir fjörug lög. 16.30 Veðurfregnir. Söngvar í léttum tón. 17.00 Fréttir. Þetta vil ég heyra, Guðlaugur Rósinkranz þjóðleikhússtjórl vel- ur sér hljómplötur. 18.00 Tvítekin lög. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. Laugardagsleikritið í kvöld heitir Stein- gesturinn og er eftir Alexander Pushkin. Þýðinguna héfur Kristján Árnason gert, en leikstjórn ann ast Ævar Kvaran. >ooooooooooooooooooooooc 20.00 Gestur í útvarpssal: ítalski tenórsöngvarinn Enzo Gagliardi syng- ur vinsæl lög. Við píanóið: Carl Billich. 20.00 „Einvígið mikla“, smásaga eftir Mark Twain. Örn Snorrason þýðir og les. 20.40 Leonard Pennario leikur á píanó humoresk- ur eftir Dvorak, Tjaikovski og Rahkmaninov, og ennfremur fleira í sama dúr. 21.00 Leikrit: „Steingesturinn" eftir A. S. Pushkin. Þýðing: Kristján Ámason. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Fréttir og veðurfregnir. Danslög. Knattspyrnan Frh. af 11. síðu. mark úrvalsins og boltinn rennur út á vinstri kant er gefinn laglega fyrir og Hale h. innherji skorar viðstöðulaust. Og rétt á eftir eða á 18 mín- kemur þriðja markið h. útherji sendi laglega fyrir og Gould miðherji skallar glæsilega í nefið- 1 mín. síðar á Axel gott skot að marki, en mark vörður ver, en mlscir boltann frá sér, og enginn úrvalsmanna fylgdi eftir. Á 30 mín. eiga Bret ar skot i þverslá og skömmu síð ar ver Jón Ingi laglega. Undir lokin á Ingvar aftur tækifæri á að skora, hann var í góðu færi en skaut hátt yfir. Lið Coventry var í þessum leik svipað að s'yrkleika og á móti ÍBK en þeir voru klaufskir fyrir fram an markið. Beztu menn þeirra voru í þessum leik markvörður inn, sem oft greip vel inn í. Miðframherjinn er góður leikmað ur, en liann er mjög harður leik maður og svífst einskis, þá voru útherjarnir góðir svo og hægri innherjinn- Lið úrvalsins var vægast sagt sundurlaust og að sjá baráttulaust, því leikmenn voru seinir á knö+t inn og ekki nógu fylgnir, undan tekningar frá þessu voru þó þeir Jón Stefánsson, Jón Leósr'on og Karl Hermannsson. Jón Stefáns son var sá sem bezt kom frá leikn um og sýndj hann traustan og mjög góðan leik. Jón Leós sem kom inn sem varamaður var góð ur, hann er alltaf skemmtilegur leikmaður og ekki van'ar barátt una- KaU var sá sem beztur var í framlínunni sívinnandi en fékk ekki aðstoð sem skiíldi. Hinn ungi markvörður ÍA Jón Ingi stóð sig nokkuð vel en má gæta sín í út hlaupunum, annaro má segia að það sé glannaskapur af landsliðs nefnd að setia svo óreyndan leik mann í úrvalslið og bað í leik á móti atvinnumönnum. Dómarí var Hannes Þ. Sigurðs son og dæmdi hann vel. 22.00 22.10 24.00 Dagskrárlok. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO^^OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOC-O mmmmmmmm. Stefán Jóhann Framh. af bls. 1 urðu. Það er óhætt að segja, að ég hafi farið ánægður heim, eftir að lagafrumvarpið var samþykkt í þinginu með svo miklum meirihluta, sem raun bar vitni. Eins og allir vita, var mjög hörð andstaða gegn afhendingu liandritanna frá vissum liópi danskra menntamanna og stjórnmála- manna og útbreiddustu blöð landsins eins og Berlingske Tidende og Berlingske Aften- 14 29. maí 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ avis voru okkur andsnúin. En ; þrátt fyrir þetta kom mæta vel i ljós, að stuðningsmenn okkar stóðu fastir fyrir og veittu okkur lið hvað œm á gekk. Þeir stóðust allar árás- ir. íslendingar hljóta að þakka þeim dönsku stjórnmálamönn- um og öðrum, sem studdu okkur drengilega í þessari baráttu. Sjálf ákvörðunin um afhendingu handritanna af Dana hálfu er eiginlega sér- stakt fyrirbæri, þar 6em stór- kostleg þjóðargjöf eins og þetta hefur verið kallað er lát- in af hendi rakna með góðum hug. Þetta mætti verða til fyr- irmyndar um alla sambúð Norðurlandaþjóðanna á öðrum sviðum. — Stjórn Árnasafns hefur, eins og þegar hefur verið frá skýrt, ákveðið að hefja mál- sókn á hendur danska mennta- málaráðuneytinu til ógildingar á lögunum um afhendingu handritanna. Þótt svo þetta kunni að tefja eitthvað fyrir endanlegum framkvæmdum, þá er það skoðun mín, og ég veit, að margir færustu lögfræðing- ar Danmerkur eru sama sinn- is, að í slikri málssókn, sé ekki sérstök hætta falin fyrir okkur íslendinga. — Þetta hafa sem sé verið ánægjuleg ár, sagði Stefán Jóhann Stefánsson að lokum. Brottförin var ánægjuleg og sú almenna góðvild sem við hvarvetna urðum vör, gleym- ist seint. Ný LofflePóavél Framhald af 2. síðu. un. Síðar verða þær tvær sem eftir eru einnig lengdar og geta vélarnar fjórar þá samtals flutt 756 farþega. Sýning Framh. af 2. síðu. Dr. Vogel mun sýna myndir frá heimaborg sinni á vegum félagsins Germanía í 1. kennslustofu Há- skólans sunnudaginn 30. maí og hefst sýningin kl. 8,30 e. h. Eins og mönnum mun kunnugt, er Munchen mjög gömul borg og þar margt um fornar byggingar. En í síðustu styrjöld varð hún fyrir miklum skemmdum eins og flestar aðrar þýzkar borgir. Mikið er því einnig um nýjar bygging- ar í borginni, enda hefur upp- bygging hennar gengið eindæma vel. Mun því verða einkar fróð- legt að sjá hvort tveggja í senn, nýtt og gamalt, frá þessari fornu höfuðborg Bæjaralands og heyra skýringar borgarstjórans á því markverðasta. Munið Skálholts- söfnunina

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.