Alþýðublaðið - 22.06.1965, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.06.1965, Blaðsíða 3
ilson meinað aö heimsækja Kína Hon^ Kong og- Saigon, 21. 6. FRÉTTASTOFAN Nýja Kína hermtli í dag, að forsætisráðherra Breta, Harold Wilson, yrði ekki leyft að koma til Kína ásamt Vi- etnam-friðarnefnd samveldisins. í London er orðrómur á kreiki um, að Kwame Nkrumah, forseta Ghana, verði boðið að verða for- maður nefndarinnar í stað Wil- sons. 00000000000<X<000< ★ Manlio Brosio heimsækir Þjóðminjasafnið. Talið frá vinstri: Pétur Thorsteinsson, sendiherra, Manlio Brosio, framkvæmdastjóri NATO, Páll Ásgeir Tryggvason deild arstjóri og frú Brosio. segir Manlio Brosio, íramkvæmdastjóri Reykjavík, — OO- herra, og Guðmundar í Guð borg, m.a. heimsótti hann Þjóð maður Samtaka um vestræna AÐALFRAMKVÆMDA- STJÓRI Atlantshafsbandnlags ins, Manlio Brosio kom hingað til lands á sunnudagskvöld. í gær gekk hann á fund Bjarna Benediktssonar, forsætisráð minjasafnið og Listasafn ríkis ins. Síðar um daginn mætti Bros io á fundi sem Samtök um vestræna samvinnu og Varð berg efndu til í Sigtúni. For 000000000000000000000000000000000000000000<0000000000000000<0<000000 mundssonar, utanríkisráðherra, í stjórnarráðshúsinu, síðan snæddi hann hádegisverð að Bessas*öðum í boði forseta ís lands- Eftir hádegi fór hann í kynnúferð um Reykjavíkur samvinnu, Knútur Hallsson, setti fundinn og bauð Brosio velkominn. Síðan flutti aðal framkvæmdnstjórinn stutta ræðu um hlutverk og starf Framhald á 15. síðu Fréttastofan segir, að Kína haldi dyrunum opnum aðeins fyr- ir þá, sem andvígir séu heims veldisstefnu Bandaríkjanna, styðji vietnamisku þjóðina og stuðli að varðveizlu friðarins í Asíu og heiminum. „Við höfum ríka á- stæðu til að neita því að ræða við menn sem styðja árás Banda- ríkjanna. Framferði Wilsons er ekki hyggilegt heldur heimsku- legt sagði fréttastofan. Bandaríkjamenn beittu í dag hraðfleygustu flugvélum heims, F-104 Starfighter, í loftárásum á Norður—Víetnam. Fjórar Sfarfighter—vélar fylgdu suður-vietnamísku Sky raider-vélum í árásarferð gegn hernaðarmannvirkjum við Dong- hoi 60 km norðan við 17. breiddar gráðu. Alls gerðu 80 bandarískar og suður-vietnamískar flugvélar árásir á Norður-Vietnam í dag. í Saigon er sagt að Starfighter- þotunum sé beitt þar sem Norður Vietnammenn beiti sovézkum MIG-botum í æ rxkari mæli. „The Times“ hermdi í dag, að öldungadeiidin leggi fast að John- son forseta að leggja Vietnam málið fvrir Allsherjarþing SÞ til að efla heimssamtökin. Blaðið hermir, að forsetinn hafi einnig verið beðinn um að láta af baráttunni fyrir því, að öll aðild arríki SÞ greiði skuldir sínar til samtakanna. Blaðið telur, að Johnson hafni beiðninni um að leggja Vietnammálið fyrir SÞ en fallist á tillögur um, að framlög til friðargæziustarfa verði frjáls þannig að ekkert ríki sé skyldugt til að greiða þau. Verður ráðstefnunni í Algeirsborg frestað? London, 21 júní (NTB— Reuter-) Fjórtán ríkj í brezka samveldinu skoruðu í dag á nýju valdhafana í Alsír að' þyrma lífi Ben Bella fv. forseta og hvöttu til þess að ráðstefnu Afríku og Asíu—ríkja sem á að heféast í Algeirsborg 29. júní, yrði frestað. Nýja stjórnin í Alsír segir, að ráðstefnan verði lialdin eins og fyrirhugað hafi verið. í London er sagt að vafi ríki um hvort ráðs*efnan verði haldin sam kvæmt áætlun. Burma og Malawi Iiafa ákveðið að senda ekkj full trúa, en 11 ríki, þar á meðal Kína, Ceylon, Tyrkland og Indó nesía, hafa viðurkennt nýju stjórn ina og segjast munu taka þátt í ráðstefnunni. Nasser forseti lýsti því yfir í gær, að hann vonaði að ráðstefnan yrðj haldin samkvæmt áætlun og Hussein Jórdaníukon ungur kveðst munu fara til Alsír ef ekkert óvænt kemur fyrir. Shen Yi, utanríkis- og land va(rnaráðherira Kína- kemur til Algeirsbo"gar á morgun. Kínverj ar lýstu yfir skilyrðislausum stuðn ingi við nýju stjórnina strax í gærkvöldi og er talið bera vo* t um þá eindregnu ósk Kínverja að róð stefnan verði haldin samkvæmt áætlun- „The Times“ segir, að I leiðtogar byltingarinnar hafi | sennilega viljað lo:na við Ben I Bella áður en ráðstefnan væri haldin, þar eð hún hefði orðið honum til framdráttar. Parísar jblaðið „L‘Aurore“ segir Rússa : hafa stutt Ben Bella en Kínverjar :Boumedienne og að hæ*tan á yf irráðum kommúnista í Norður Afr íku hafi aukizt. Shou En—lai, for Framhald á 14. síðu- Prestastefnan á morgun MIÐVIKUDAGINN 23. júní hefst prestastefna íslands 1965 með messu í Dómkirkjunni, þar sem séra Páll Þorleifsson prófastur á Skinnastað prédikar, en sr- Óskar J. Þorláksson og sr. Hjalti Guð- mundsson þjóna fyrir altari. Mess an hefst klukkan 10.30 um morg- uninn, en klukkan 2 eftir hádegi Nýja símaskráin komin út LOKIÐ er prentun á nýju síma- skránni og verður henni dreift til símnotenda á næstunni. Upplagið er 55 00 eintök, en var 50,000 síð as+. Pappírinn í hana vó um 53 tonn og er dálítið þynnri en áður. Kápuefnið- er úr vinyl-plasti, sem á að vera auðvelt að hreinsa. Símaskráin er í líku formi og síðast, en þó hafa verið gerðar nokkrar breytingar á niðurröðun- inni. Á eftir stuttum leiðbeining- um kemur eins og áður nafnaskrá notenda í Reykjavík, Kópavogi og Selási og síðan í Hafnarfirði, en hins vegar er númeraskránni sleppt. Hún kemur aðeins að tak- mörkuðum notum, en hefði stækk- að bókina um 20%. Slíkar númera skrár eru ekki í erlendum síma- skrám. Númeraskráin verður vænt anlega sérprentuð síðar og seld ú kostnaðarverði þeim, sem óska Framhald á 14. síðu. verður prcstastefnan sett í kapellu Háskólans, með því að biskupina flytur ávarp og Iagðar verða fram skýrslur. Klukkan 4 sama dag verður lögð fram skýrsla og álit nefndar, sem samkvæmt ákvörðun síðustu pnesta stefnu vann að tillögum um undir búning og tilhögun fermingarinn- ar. Formaður nefndarinnar er Óskar J. Þorláksson og gerdr hann grein fyrir störfum hennar og leggur fram nefndarálitið. Þar næst eru umræður og skipað í starfshópa og nefndir. Að kvöldi þessa fyrsta dags prestastefnunn ar fiytur séra Björn Jóns~on í Keflavík synoduserindi í útvarp ið um smáritaútgáfu séra Jóns lærða. Er það 150 ára minning. Á fimmtudag verður störfum Framh. á 14. sfðu ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 22. júní 1965 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.