Alþýðublaðið - 22.06.1965, Blaðsíða 13
ðÆJÁRBí
í' 1-—. Sími 51
Sími 50184.
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sængnmar.
Seljum dún- og fiðurheld ver.
NÝJA FÐDURHREIN SUNIN
Hverfisgötu 57A. Sími 16788
©PÍB
COPIHKA&IW
Sími 5 02 40
Ástareldur
Ný sænsk úrvalsmynd í Clnema-
Scope, gerð eftir Vilgot Siöman.
Bibi Andersson
Max Von Sidow
Sýnd kl. 7 og 9.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 22. júní 1965’ '|[3
MOCO
Pétur Kraus
Vivi Bak
Siw Malmkvist
Sýnd kl. 7.
Fata
viðgerðir
SETJUM SKINN A JAKKA
AUK ANNARRA FATA-
VIÐGEROA
18. KAFLI.
Ég tók mér leigubíl niður í
Naust og reyndi að gleyma því,
að þessa sömu leið hafði ég ekið
með Halldóri kvöldið áður. Inn
um þessar dyr hafði ég gengið
við hlið hans, eftir þessum gangi
og yfir að þessu sama borði, þar
sem Sigurður nú beið mín.
Hann hafði pantað vín á borð-
ið og glös handa okkur báðum.
— Skál fyrir endurfundunum,
sagði hann, þegar ég settist.
Hann bar glas sitt að mínu.
— Það er langt síðan við höf-
um sézt, Inga.
— Alltof langt, sagði ég með
uppgerðar glaðværð. Svo bar ég
glasið að vörum mínum.
— Skrítið, sagði hann, að hérna
sitjum við eins og svo oft áður.
Það er engu líkara en ekki hafi
liðið lengra síðan en í gær að
við hittumst og þó eru það meira
en þrír mánuðir.
Þó hefur svo óendanlega margt
skeð, hugsaði ég. Ég sé að þér
líður illa og ég finn að þú ert
ekki sá sami Sigurður, sem ég
þekkti þá. Það er engin furða.
því ég er ekki lengur sú sama
Inea og ég var.
Á ég virkilega að sitja hérna
áfram og reyna að láta eins og
í ekkert hafi skorizt, revna að
taka aftur upp þráðinn þar sem
frá var horfið?
Verð ég ekki meiri manneskja,
ef ég revni að tala út um hlutina
og aðs+oða hann og hjálpa hon-
um, þó enginn geti hjálpað mér
framar?
Ég tók mína ákvörðun í skyndi
og sagði:
— Ég vildi að mér tækist að
aðstoða þig við að fá hana aftur,
Sigurður.
Hann hrökk við og roðnaði.
• Síðan dró hann andann djúpt
og sagði:
—r Ég bauð þér ekki hingað
til að tala um liana. Ég ætla ekki
að gráta utan í þér, Inga.
En hvað það var auðvelt að
fremja glæpinn og lengi verið
að bæta fyrir hann.
— Af hverju segirðu henni
ekki að þú saknir hennar og bið-
ur hana um að koma aftur til
þín?
Hann svaraði engu.
— Ertu ef til vill búinn að
reyna það? spurði ég.
Hann leit ekki einu sinni upp.
— Biddu hana um að fyrirgefa
þér, sagði ég. í
— Ég ætla að gleyma henni,
var svarið, sem ég fékk.
— Þú getur ekki gleymt henni,
sagði ég. — Ég gæti ekki gert
það heldur. Við eigum enga fram
tíð saman. Við myndum alla tíð
hafa hana á milli okkar og
skammast okkar. Þú verður að
horfast í augu við þessa stað-
reynd, Sigurður.
Framhaldssaga
eftir Ingibjörgu
Jónsdóttur
26. HLUTI
— Eg held ég fái mér heldur
aftur í glasið.
Eg starði á hann og fann að
ég bæði aumkvaði hann og fyrir-
leit.
— Já, einmitt, sagði ég um
leið og ég reis á fætur og gekk
til hans. — Þú heldur að áfengis
víman leysi öll okkar vanda-
mál. En þau verða mun stærri,
þegar rennur af okkur.
Eg settist við hlið hans í bás-
inn.
— Þá það, elsku vinur, sagði
ég. — Eg vil gera allt til að
hjálpa þér, því mér finnst ég
skulda þér það, konu þinnar
vegna- En viljirðu finna ein-
hvepja til að skemmta þér með,
skaltu leita eitthvað annað, því
að ég hef fengið nóg af sjálfs-
blekkingunni.
Hann starði á mig.
— Hvað hefur komið fyrir þig?
spurði hann undrandi. — Þú hef-
ur breytzt.
— Já, svaraði ég og reis um
leið aftur á fætur. Ég hef breytzt
Stórfengleg kvikmynd gerð af
Orson Wells eftir sögu Franz
Kafka, Der Prozess.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Pétur og Vivi
Fjörug músikmynd í litum.
/ 4
,0
* -
■T -
Sigurður. Eg er loksins orðin
fullorðin kona.
Síðan gerði ég mig líklega til
að fara.
— Inga, sagði hann biðjandi,
farðu ekki frá mér. Seztu hérna
hjá mér og segðu mér, hvað ég
á að ger-a. Segðu mér hvernig
ég á að fá hana til að koma
aftur til mín.
Eg leit undan. Mér fannst
hörmulegt að sjá hann svona ör-
væntingarfullan og niðurbrotinn.
Hann, sem alltaf hrósaði sér af
því að ekkert kæmi sér úr jafn-
vægi.
— Hvað á ég að gera? sagði
hann aftun biðjandi. — Segðu
mér það.
— Hvernig ætti ég að geta
ráðlagt þér, — þú hlýtur að hafa
reynt allt. Af hverju hringirðu
ekki til hennar og grátbiður
hana um að fyrirgefa þér og
koma aftur til þín, lofar henni
að vera henni trúr og tryggur,
segir henni að þú elskir hana og
liana eina.
Hann stirðnaði upp.
— Eg hef aldrei grátbeðið
nokkurn um ævina, sagði hann
kuldalega.
— Þá er rétta stundin runnin
upp. Nú gerirðu það í fyrsta
skipti, svaraði ég.
Hann starði á mig og ég var
sannfærð um, að hann myndi
fallast á að gera þetta, en svo
hristi hann höfuðið og sagði:
— Nei, Inga, nei. Þú skilur
þetta ekki. Eg myndi aðeins gera
mig að fífli, ef ég kæmi skríð-
andi til hennar. Eg veit að hún
hefði mikla ánægju af að sjá mig
á hnjánunij en það hefði engin
áhrif á hana. Hún myndi samt
skilja við mig.
— Hvernjg veiztu það? spurði
ég ákveðin.
Sigurður fór hjá sér.
— Af því að .... hann hikaði
smástund, yppti svo öxlum og
hélt áfram, af því að hún hefur
sagt mér, að hún vilji mig ekki
lengur. Hún ætlar að giftast öðr-
um, þegar skilnaðurinn hefur
gengið í gegn.
— Sigurður!
Mér leið mjög illa. Eg vissi að
vísu að hann átti þetta fyllilega
skilið, en það gerði staðreyndina
ekki bærilegri.
SÆNGUR
REST-BEZT-koddar
Endurnýjiua gömlu
sængurnar, elguin
dún- og fiðurheld ver.
Seljum æðardúns- og
gæsadúnssængur —
og kodda af ýmsum
stærðum.
DÚN- OG
FIÐURHREINSUN
Vatnsstíg 3. Sími 18740.
Hann kinkaði kolli og saup
aftur á glasinu sínu.
— Já, sagði hann. Hún ætlan
að giftast manni, sem elskar
hana og hana eina og þráir ekk-
ert heitara en að koma heim til
hennar á hverju kvöldi og sitja
hjá henni einni og tala við enga
nema hana. Hún segist alltaf
hafa þráð að eiga svona mann.
— Andskotinn hafi það! Hann.
barði í borðið með krepptum
hnefanum. — Hún vissi hvernig
ég var, þegar hún giftist mér.
SANNGJARNT VERÐ.
anthony
petkins
tomy ' ‘ j scnneidet | m m
1 elsa matlinél 1 madeleinetol íti jéanne moteau finson-suzanneilon