Alþýðublaðið - 22.06.1965, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 22.06.1965, Blaðsíða 16
 NORRÆNI byggingadagurinn vex'ður haldinn í Gautaborg dag ana 13—15 september n.k. Bygg ingaþjónusta AÍ hefur milligöngu af islands hálfu í sambandi við þessa ráðstefnu og verður efnt til hópferðar héðan til Gautaborg ar á Norrænabyggingardaginn. Eftirfarandi uppiýsingar gaf Ó1 afur Jensson, framkvæmdastjóri Byggingaþjónustunnar, þegar A1 þýðublaðið forvitnaðist um hvað þessi ráðstefna fjállaði- — Meiningin með Norræna byggingandeginum er að (fafna saman mönnum fi'á öllum Norður löndum sem við byggingamál fást og að þeir fræðist hvér af öðrum Reynt er að fá fróðustu og hæfustu menn á hverju sviði til að ræða sérsvið sín og er þátttakendum skipt niður í minni hópa þar sem einstök mál eru rædd. — Norræni byggingardagurinn var fyrst haldinn í Stokkhólmi ár ið 1927 og síðan hefur hann ver ið haldinn á 3—4 ára fresti í ýmsum borgum á Norðui'löndun um öllum nema á íslandi, en líklegt er að hann verði haldinn \ A (TrfP Jr" — Vertu ekki svona mat vandur strákur, sagði kall inn við mig um daginn. — Hvernig get ég orðið — Eftir nokkur ár muntu ástfanginn, spurði sonurinn segja skvísunni þinni frá föður sinn. Og hinn lífs þeim dásamlega mat, sem reyndi faðir svaraði um hæl kellingin hún móðir þín eld- — Með því að eignast hús aði ... og bíl. • . • hér næst, þó er það ekki fullráð ið enn- — Síðasti norræni l\ggingar dagurinn var haldinn í Kaup mannahöfn árið 1981, og var það í fyrsta skipti sem íslendingar tóku þátt i ráðstefnunni, en þá fóru þangað 60 þátttakendur héð an úr öllum greinum byggingar iðnaðarins og einnig tóku þátt í ferðinni kaupsýslumenn og em baetti'menn ríkis og bæjarfélaga. Nú eru 70 manns búnir að panta far hjá okkur til Gautaborgar en héðan geta mest 100 manns tekið þátt í Norræna byggingar deginum og fara nú að verða síð ustu forvöð að láta skrá sig því það er ekki hægt síðar en um mán aðarmótin næstu. — Að þessu sinnj verður aðal lega tekið fyrir verkefnið endur skipulagning og uppbygging bæja og verður mjög vel vandað til dag skráT'innar en henni verður í höfuðdráttum skipt niðw í fyrir lestra, umræðufundi og kynnis ferðir um Gau+aborg og nágrenni í framhaldi af umræðufundunum ve’ða farnar kynnisferðir, sem þátttakendur geta valið á milli með tilliti til þeirra umræðna sem þeir taka þátt í. Auk kynnisferða um miðborgina og nvbyggð eða nýskipulögð úhverfi Gautaborgar verða skipulagðar ferðir þar sem menn geta kynnt ••ér margvís legar verklegar framkvæmdir og ýmis verkefni í sambandi við um ferðatækni, bvggingastaði, hafnar mannvirki, iðnað og fleira. Hörður fitli hefur gengið með' plástra síðan, eins og krosr-fisk liafi verið klesst yfir hægra auga hans. Oddur í Mogga. 45. árg. - Þriðjudagur 22. júní 1965 - 136. tbl. Hjónabandið og læknisaðstoðin BLESSUÐU hjónabandinu hef- dauðþreyttur, sé konuna mína í ur verið lýst í örstuttu máli á þennan hátt: Fyrsta áx’ið talar Hann, en Hún hlustar. Annað ár- ið talar Hún, en Hann hlustar. — Þriðja árið grípa Þau hvort fram í fyrir öðru- Fjórða árið æpa þau livort framan Lí annað — og Ná- grannarnir hlusta- Fyrst við erum farin að rabba um hjónabandið, væri eklti úr vegi að rifja upp eftirfarandi sögu: Skrifstofumaður kom til lækn- is síns og sagði: — Mig langar til að trúa yður f.vrir mjög mikilvægu máli, herra læknir. — Látið það koma, sagði lækn- irinn vingjarnlega. — Kvöld nokkurt, þegar ég kom heim úr vinnunni minni eftir að liafa unnið langa og stranga eftir vinnu, kom ég að konunni minni í fanginu á ókunnum manni. Eg varð að sjálfsögðu æfur af reiði og spurði hvað þetta ætti eigin- lega að þýða. Sá ókunnugi var hinn rólegasti og sagði: — Það er engin ástæða til að vera með hávaða. Við tveir skul- um heldur bregða okkur á barinn hérna á næsta horni og fá okkur einn viskí. Þeir urðu fleiri en einn, — þeir. urðu fjórir. Tíu daga í röð hefur þessi sama saga endurtekið sig. Eg kem heim fanginu á þessum manni, hann slær á öxlina á méi'. og við förum á barinn og fáurn okkur viskí. Læknirinn reis upp í sæti sínu og sagði: — Kæri herra. Þér hljótið að vita, að um slík mál talar maður ekki við lækninn sinn. Yður væri nær að leita til bezta lögfræðings bæjarins. — Nei, nei, — þér misskiljið mig. — Eg kom til yöar einmitt af því að þér eruð læknirinn minn. Mig langaði í trúnaði til þess að spyrja yður að einu: Haldið þén að ég geti þolað allt þetta viskí? ★ Og þá kemur að lokum sagan um efnafræðiprófessorinn, sem eignaðist fyrsta barnið sama dag- inn og hann sendi frá sér bók um nýjustu uppgötvanir sínar. Sama daginn hitti hann gamlan starfsbróður sinn. — Til hamingju gamli vinur, sagði kunninginn, og átti við barn- ið. — Þetta var sannarlega vel gert hjá þér! Uppgötvaniihar voru efst í huga prófessorsins og hann svaraði. — Þakka þér fvi'ir, þetta var vingjarnlegt af þér. En ef ég á að vera hreinskilinn, þá verð ég að segja, að án aðstoðarmanna minna hefði ég aldrei náð jafn góðum árangri og raun ber vitni. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO. X Off veliir lífil þúfa þungu Silassi Válegt er í veröld xnargt af veikum neista kviknar logi bannsungið er blómaskart búálfsins í Kópavogi. KANKVÍS. OO<OOOOOOOOOOOOO<OOOOOOOOOOOOOOOOO< >00000

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.