Alþýðublaðið - 22.06.1965, Blaðsíða 14
U~2
í DAG er þriðjudagurinn 22. júní, Albanas, og ef við flettum nákvæmlega
30 ár aftur í tímann og lítum í Alþýðublaðið, sem út kom laugardaginn
22. júní 1935, sjáum við að Abbessenía hefur enn á ný kært Ítalíu fyrir
i>jóðabandalaginu, og að Króatar krefjast lýðræðis og nýrra kosningalaga.
k forsíðu blaðsins er ennfremur viðtal við Jakobínu Johnson skáldkonu
úr Vesturheimi.
veðrið
Veðurhorfur í Reykjavík og ná-
grenni næsta sólarliring: Hæg
norðanátt og léttskýjað með köfl-
um. — í gær var 11 stiga hiti í
Reykjavík og skyggni 50 km.
ræðVihópum. Síðar um daginn,
er sameiginleg kaffidrykkja á
Ráðstefna ...
Framhald af 3. síðu.
sætisráðherra Kína er enn i Kairo
og ræðir Alsírmálið við egyp'ka
ráðamenn, Amer marskálkur, vara
forseti Egyptalands, var í dag
væntanlegur frá Algeirsborg úr
stu*tri heimsókn.
Frá Moskvu berast þær fréttir
að sovézka stjórnin virðic‘t vilja
bíða með að taka afs*öðu til
nýju stjórnarinnar í Alsir.
í Washington sagði formælandi
utanríkisráðuneytisins, að banda
ríska 'tjórnin liefði enga ákvörð
un tekið enn sem komið er um
viðurkenningu á nýju stjórninni
í Alsír.
Athygli skal vakin á því, að
símaskráin 1965 gengur í gildi 1.
júlí n.k. og um leið breytast núm-
er hjá um 1000 símanotendum í
Reykjavík, og ættu menn því að
ónýta gömlu símaskrána, þegar
þeir fá hina nýju.
Garði í boði biskups, en prests- | Franskir embættismenn segja,
konui* þiggja veitingar á heimiii|að franska stjórnin standi í stöð
hans. _Sr. Þórir Stephensen á|ugu ^ambandi við stjórnina, og
Sauðárkróki flytur erindi um1 að í rauninni feli það í sér að
Kvennadeild Slysavarnafél. Rvík
Fer í 2 daga skemmtiferð í Þórs
mörk þriðjudaginn 29. júní kl.
8- Allar upplýsingar gefnar í verz.l
Helmu, Hafnarstræti, sími 13491
eða í símum 14374 og 17561-
Nefndin.
Aðalfundur prestkvennafélags
fslands verður haldinn í félags
heimili Neskirkju föstudaginn 25.
júní næstkomandi kl. 2
Stjórnin
, LanghoÞssöfnuður. Farin verð
$£ jSkemmtiferð að Skálholti
sunnudaginn 27. júní, prestar s?fn
aðarins flytja mes-u kl- 1- Kirkju
kórinn syngur. Stjói-nandi er Jón
Stefánsson. Farið verður frá Saf >
-aðarheimilinu kl. 9 árdegis. Far
miðar afhentir í Safnaðarheimil
inu fimmtudags og föstudagskvöld
24- og 25- júní kl. 8—10. nánar í
SÍmum 38011, 33580; 35944 og
35750.
Sumarstarfsnefnd.
Prestastefsia . . .
Framhald af 3. síðu.
haldið áfram. Séra Garðar Svav-
arsson flytur morgunbænir og
síðan verður nefndarálitíð um ' félögin á Seyðisfirði, Reyðarfirði,
fermingarnar tekið fyrir í urn Eskifirði og Fáskrúðsfirði.
kirkjulegt líf í Þýzkalandi og sr.
Steingrímur Octavius Thorláksson
flytur ávai*p. Um kvöldið flytur
séra Eiríkur J. Eiríksson á Þing-
völlum synoduserindi í útvarpið
og nefnir það Kristin þjóðmenn-
ing.
Föstudagurinn 25. júní er síð-
asti dagur prestastefnunnar. Dag-
urinn hefst með morgunbænum
séra Bjarna Jónssonar vígslu-
biskups og síðan eru niðurstöður
umræðnanna um ferminguna. Eft-
ir hádegið er fundur með pró-
föstum og sameiginleg kaffi-
drykkja í boði bislcups. Þvínæst
verður fermingin afgreidd og
danski presturinn Axel Riishöj á- ;
varpar þingheim. Síðan verða |
rædd önnur mál og prestastefn-
unni slitið. Klukkan 9 um kvöldið
er boð heima hjá biskupi.
viðurkenningu.
Str»rlax . „ .
af blc ’
laxana í Elliðaánum séu farn-
ar að bera nokkurn árangur.
Þær hafa verið í bví fólgnar,
afs valdir hafa verið saman stór
ir hængar og hrvenur til klaks.
Nú er að vísu ekki húið að ald-
i’rsureina stórlavinn siðan ■ á
S”unudas, svo ekki verður enn
savt með nokkurri vissu. hvort
hér er um árancur be'rra til-
ra”na að ræða.
Þ’ »* q m V) qf bls 3
Verkfall
Framh af 1. síðu
herzlu á að samningum verði
hraðað sem mest má verða.
Blaðinu var í gærkveldi ekki
kunnugt um aff neinir samninga-
fundir hefffu veriff boffaðir hér
sunnanlands.
Fjögur félög í viðbót á Aust-
fjöröum hafa nú gerzt aðilar aff
samkomulaginu, sem undirritað
var í Reykjavík 7. júní. Eru þaff
i hennar. A eftir nafnaokrá Hafnar-
fiarðQr kemur atvinnu- og við-
skjntackrá í svipuðu formi og áð-
ur. fun næst kemnr nafnaskrá
símann+enda á öðrnm stöðvum,
sem réðgert hafði verið að væru
eðq vrðu s.iálfvirkar á hessu ári.
Við hana er það að athuca. að
láðct hpfur að eeta hpss i skránni,
að s^oðin í Hrísev er ekki enn
nrðin si^ifvirk. í næsta kafla er
skrá vfir aðrar simstöðvar oc síð-
an skrá um bæi í sveitum, sem
hafa síma, og svo skrásett sím-
npfni úfdráttur úr reglum o. fl.
Aðaiirafiaskintin eru svnd með
svnrt.i á sniði bókarinnar. Rérsfma
skrór vprða prentaðar fvr> helztu
stms’nðvar utan Revkiavikursvæð-
isins. »
Nýjar M-F
dráttarvélar
Reykjavík. — ÓTJ.
MASSEY-FERGUSON dráttarvél-
ar eru allvel þekktar hér á landi,
enda eru 48% dráttarvéla í eigu
Iandsmanna af þeirri gerð. Verk-
smiffjurnar hafa nú komiff fram
meff nv.ia „dráttarvélafjölskyldu“,
sem þykir hafa upp á ýmsar merki
legar tækniýjungar aff bjóffa. Þeir
meðlimir f jölskyldunnar, er liing-
að koma, nefnast MF-130, MF-135,
MF-165 og MF-175.
Hinar þrjár fyrrnefndu eru
byggðar á reynslu fyrirrennara
sinna. MF-30, MF-35X og MF-65.
MF175 er hins vegar algerlega ný
dráttarvél og með ýmsum nvjung-
um. Ein sú stærsta er vökvalyfti-
kerfi er nefnt hefur ver;ð „Multi
Lift“, Kerfi þetta er sagt auka
dráttarhæfnina um 100 prósent,
en það er gert með því að færa
til þvncdarmmktinn, og er mjög
einfalt í notkun. *
Á fundi með fréttamönnum 1
kynntu forráðamenn Dráttarvéla j
h.f. tvo af forystumönnum MF |
fvrirtækisins. Eru það þeir J. H. j
Shiner og H A Turm;ncer. Minnt-
ust þeir m. a. á Multi-Lift-kerfið,
sem þeir töldu eina merkustu nýj-
ung sem fram hefði komið hjá
fvrir’æki þeirra á síðustu árum.
Kerfið gerði það að verkum að
ekki hvrfti lengur þnngar oe stirð
ar dráttarvélar til þess að draga
bungt hlass. Hinar léttu. linru
Massev-Fercuson hefðu nú öðlast
dráttarhæfni á við miklu stærri
og þyngri vélar.
Reykjavík, GO-
Rétt eftir klukkan 7 í gærkvöldi
rákust tveir bílar á við Gróðrar
stöðina Garðshorn við Reykjanes
braut. Annar bíilinn var úr Kópa
vogi, en hinn frá Stykkishólmi
í Kópavogsbílnum meiddist stúlka
að nafni Helga Margrét Greips
dóttir, en í Stykkishólmsbílnum
7 ára :drengur Heimir Guðnason
til heimilis á Aðalgötu 8 í Stykk
ishólmi- Þau voru bæði flutt á
Slysavarðstofuna.
POLYTEX
pSastmálningín
7.00
12.00
13.00
15.00
16.30
17.00
18.30
18.50
19.20
19.30
20.00
20.20
20.45
útvarpið
Þriffjudagur 22. júní
Morgunútvarp.
Hádegisútvarp.
Við vinnuna: Tónleikar.
Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar —
íslenzk lög og klassísk tónlist.
Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik.
Fréttir — Endurtekið tónlistarefni.
Harmonikuíög.
Tilkynningar.
Véðurfregnir.
Fréttir.
„Búðar í loftið hún Gunna upp gekk“:
Gömlu lögin sungin og leikin.
Víetnam. Inga Huld Hákonardóttir flytur
síðara erindi sitt.
Tvö tónverk eftir Glinka:
Polylex plaslmúlning er varan-
logusl, álerOarlsllegusí, og lélt-
usl I meOlörum. Mlög liölUreyll
lltaval,
Polytex Innan
húss sem utan
Fullkomnlð verkið
með Polytex
Hl
E F N A V E R K S M‘l D J A N djöín) U
a. „Russlan og Ludmila", forleikur.
b. Valsafantasia.
Suisse Romande hljómsveitin leikur: Ernest
Ansermet stjórnar.
21.00 Þriðjudagsleikritið „Herrans hjörð“ eftir
Gunnar M. Magnúss.
Leikstjóri: Ævar R. Kvaran.
Áttundi þáttur: Maður úr Sléttuhlíð.
Persónur og leikendur:
Hjálmar skáld ......... Róbert Amfinnsson
Guðný kona hans.........Helga Bachmann
Krösus..................Gunnar Eyjólfsson
Fréttir og veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Bræðurnir" eftir Rider Hagg-
ard.
Þýðandi: Þorsteinn Finnbogason.
Séra Emil Bjömsson les (22).
„Syngdu meðan sólin skín“.
Guðmundur Jónsson stjórnar þætti með mis-
léttri músik.
23.15 Dagskrárlok.
22.00
22.10
22.30
Eiginmaður minn og faðir
Arnlaugur Einarsson
frá Ilólkoti
verður jarðsunginn frá Hvalsneskirkju fimmtudaginn 24. júní.
Jarðarförin hefst með húskveðju á heimili hans, Túngötu 9,
Sandgerði, kl. 2 e. h.
Valgerður Jónsdóttir. Ása Arnlaugsdóttir.
Öllum þeim mörgu, er sýnt hafa samúð og vinarhug við andlát
og útför eiginmanns míns,
dr. phil. & jur. Alexanders Jóhannessonar,
fyrrv. Háskólarektors,
þakka ég af heilum hug. — Virðingu, sem Háskóli íslands og Stúd-
entaráð Háskólans sýndu, fæ ég ekki fullþakkað.
Heba Jóhannesson.
1,4 22. júní 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ