Alþýðublaðið - 22.06.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 22.06.1965, Blaðsíða 10
KR var skárri aðil- inn á Akureyri 3:1 LÉLEGASTI leikur sem sézt hef- ur hér á Akureyri í sumar var leikinn síðastliðinn sunnudag, og áttust þar við KR og ÍBA. KR-ingar unnu hlutkesti og kusu að leika undan allsterkri golu, og strax á annari mínútu ná wwwwvwwwwvmwww Frank Wiegand, áuslur Þýzkaiandi, sefli heimsmel í sundi Austur—þýzki sundkapp- inn Frank Wiegand (hann keppti í Reykjavík fyrir fá- um árum), setíi nýtt heims- met í 220 yds. skriðsundi á laugardag, synti á 1:59,9 mín. G'amla metíð, 2:00,3 jmífni..' átti Bob Windle, Ástraliu, sett 1963. Wiegand varð annar í 400 m. skriðsundi á OL í Tokyo. Metið í 200 m. skriðsundi á Schollander, U- SA, lí57,6 mín. Wiegand er 22 ára gamall. ’ WMWMWWlWWWWtWMMW ★ Jorma Ehrström jafnaðj finn ska metið í 100 m., á móti í Riihi mæki á föstud., hljóp á 10,5 sek. Lanamæki Kjóp 110 m. grind á 114,6 sek., bezti tím,i í Finnlandi í sumar. •k' Daninn Egon Nielsen sigr- aði í 800 m. hlaupi á móti í Sarps borg', Noregi á laugardag, tíini hans 1:53,8 mín., er sá bezti í Danmörku í sumar. KR-jngar hættulegri sókn en Samúel markvörður bjargar. KR er heldur melr í sókn í byrjun og á 7- mín. skorar Gunnar Felixson með glæsilegu skoti af löngu færi, en Samúel fær ekki varið. Leikur ÍBA var mjög slakur á þessu tíma bili, sendingar ónákvæmar og samspil af skornum skammti- KR- ingar voru undir sömu sökina seld ir en þó skárri en ÍBA liðið. Fyrri hálfleikur líður án þess að örli á góðrj knattspyrnu. Ak- ureyringar spiluðu ákaflega sund urlaust, sendingar fóru flestar til KR-inga, og auk þess gekk þeim erfiðlega að komast í markfæri, enda áttu þeir ekkerf skot á mark I fyrra hálfleik. KR-ingar voru öllu skárri eins og fyrr er sagt, voru fljótari á knöttinn og unnu flest návígi. Þessum dæmalausa fyrri hálf- leik lauk með 1:0 fyrir KR. í seinni hálfleik höfðu Akur- eyringar vindinn með sér ’og sást strax að betra er að hafa hann með sér en móti. Strax á fyrstu mín. á Kári Árnason gott skot að marki en Heimir varði auðveld- lega Akureyringar eru nú í sókn og liggur allmikið á KR; þó tekst ÍBA ekki að skapa sér þau tæki- færi sem að gagni koma- Á 12. mín- skora KR-ingar sitt annað mark og var þar Baldvin að verki. Má skrifa þetta mark al- gerlega á reikning markvarðar. Liðin skiptast á upphlaupum en veruleg hætta skapast ekki, á 30. mínútu á Skúli Ágústsson skot að marki en laust og fram hjá. m KR-ingar skora sitt 3. mark á 38. mín- og var þar Baldvin aftur að verki. Rétt fyrir leikslok fær KR á sig vítaspyrnu sem Magnús Jón- atansson framkvæmdi og skoraði. Mörkin urðu ekki fleiiú í þessum leik. KR liðið var vel að sigrinum komið, þeir voru sterkari aðilinn — voru ákveðnari og fljótari til. Beztu menn liðsins voru Ellert Schram og Baldvin Baldvinsson. Akureyrar-liðið lék nú sinn léleg ai:ta leik, liðið var algerlega gjör breytt frá því sem það hefur áður verið. Samleikur með minna móti og sendingar svo ónákvæmar að undrun sætti, sumir leikmenn liðsins sem sjaldan eiga slæma leiki eins og t. d- Skúli Ágústsson, lék nú miklu verr en oft áður. Von andi er að þeÞa sé aðeins tíma- bils ástand. Beztu menn liðsins voru bræðurnir Sævar og Magnús Jónatanssynir. Dómari var Gunn- ar Gunnarsson og dæmdi hann allvel. H. Helgi Daníelsson markvörður og efnilegir synir. Fyrsta tap Vals - IA vann á Akranesi 3:2 Akurnesingar, sem byrjuðu illa að þessu sinni :• fyrstu deild, og voru framanaf í neðsta sæti; hafa nú leikið það að fella forustuliðið Val og bikarmeistara KR., sem til þess tíma hafði ekki tapað leik í mmm Hér skora Skagamenn eitt af mörkum sínum í leiknUm við Val. — (Mynd: Bj. Bj). fyrstu deildar keppninni að þessu sinni. Segja má, að sigur Akur- nesinga yfjr KR-ingum hafi ver ið heppnissigur, en í gær voru það Akurnesingar sem réðu lög- um og lofum í viðureigninni við Val. Leikurinn fór fram á Akra nesi, í ágætu veðri, og léku Akur- nesingar undan nokkurri golu fyrri hálfleikinn. Valsliðið var nú ekki svipur hjá sjón, miðað við fyrri leiki, keppnisgleðin og bar- á+tuhugurinn, sem einkennt hefur leiki liðsins til þessa, var nú ekki til staðar. Framanaf var leikurinn í gær heldur fálmkenndur og bein línis leiðinlegur, en um miðjan fyrri hálfleikinn vöknuðu Akur- nesingar af dvalanum og léku oft af snilld, einkum þó yng'tu menn irnir í liðinu, Eyleifur skoraði tvö glæsileg mörk, með skömmu millibili, og Skagaliðið var í nær stöðugri sókn út hálfleikinn. Þótt Akurnesingar hefðu vindinn í fangið síðari hálfleikinn, voru það þeir sem mestu réðu um gang leiksins, en tókst illa að nota op- in færi. Þegar nokkuð var á hálf- leikinn liðið, var dæmd auka spyrna á Akurnesinga, nálægt miðlínu á vallarhelmingi Akra- ness. Hans spyrnti að marki, en varnarmenn Akraness voru „frosnir" og Ingvar fékk næði til að stýra knettinum í netið. Nokkru síðar sóttu Akurnesingar fast, og hinn ungi og s4órefni[e\,i útherji Akurnesinga, Matthías Hallgrímsson sko'aði úr þvögu- Nokkru síðar varð miðherji Akur- nesinga, Kristinn Gunnlaugsson fyrir skoti Valsmanna, og dómar- inn dæmdi, f'estum *il undrunar, vítaspyrnu. Þorsteinn F'iðþjófs- son, miðherji VaVs, spyrnti af ör- yggi, og skoraði annað mark liðs síns- Þá voru að°ins fáar mínútur til leiksloka. og f'eiri urðu mörkin ekki. Sigur Aku nesinga. 3 mörk gegn 2 var fvUilega verðskuldað- ur, og hefði. eftir ‘ækifærum, get- að orðið meiri tveggja til þriggja marka munur hefði verið nær því að staðfesta muninn á þessum flokkum í vi*ureigninni í gær. Tveir ment báru af í liði Akur- nesinga, þpir Fvieifur Hafsteins- son og Matthí’S Hallgrímsson sem mun 3*e;r>s 17 ára. Annars átti liðið : hí';ld ágætan dag. Sú breyting, Sem Akurnesingar hafa gert á liði s’n" að =tilla „gamla manninum" ði uoo í mið- herjastöðu. e-> boita tveggja mið- herja leika<'f'”-ð hefur reynzt þeim mjög voi bó*t leikmennirnir Framhald á 15. síðu 10 22- iúní 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ,ÍAA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.