Alþýðublaðið - 25.06.1965, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 25.06.1965, Blaðsíða 8
NYLEGA bauð Jacqueline Kennedy — ekkja hins látna for- seta Bandaríkjanna, John Kenn- edys, — til miffdegisverðar í íbúð sinni á Firamtu götu í New York. Og að þessu sinni voru gestirnir hyorki stjórnmálamenn, ráðherrar né félagar í hinni stóru Kennedy klíku. Heiðursgesturinn var hljóm sveitarstjórinn Stokovsky, og við málsverðinn mátti einnig finna annan frægan hljómsveitarstjóra, Leonard Bernstein. Af öðrnm nafnkunnum géstum má nefna þá kvikmyndaframleiðandann Sam Spiegler, leikkonuna Arlene Fran- cis og Sybil Burton, fyrrverandi eiginkonu leikarans Richard Bur- tons. Jackie Ijómaði af gleði og naut sín vel sem liamingjusamur gest- gjafi í sínum hvíta og fallega krépkjól. Það var ekki minnzt á stjórnmál allt kvöldið, en þess í stað rætt um nýjar bækur og hljóm listarmái. Miðdegisverðurinn var þó ekki hugmvnd Jacqueline. Það var yngri sy tir hennar, Lee Radzivill sem átti uppástunguna, skrifaði bqðskortin og skipulagði máltíð- Lee Radzivill er gædd menn- ingaráhuga eins og systir hennar en ákveðnari og atorkusamari — og áreiðanlega skemmtanafíknari. Lee ann glaðværum samkvæmum, ferðalögum, spennandi fólki og litsterkum klæðnaði. Jacqueline er mildari, mjúklyndari og vana- fastari. Eftir fyrsta hjónaband sitt, sem var misheppnað, giftist Lee pólska prinsinum Stanislav Radzivill,.vell auðugum fasteignasala í London, sem var mörgum árum eldri en hún- Síðan Lee ,,prinsessa“ gekk í hjónaband með „Stas” hefur hún æ ofan í æ verið viðriðin fjölmörg hneykslismál. Um hana er haldið fram tveimur skoðunum. •Margir telja, að Lee sé gæs, sem eipungis hafi áhuga fyrir fötum, dansleikjum — og karlmönnum. Þeir tala um feilspor hennar, mis- tök — og ástarævintri. Þetta eru hinír sömu og blésu út sögunni mh ástir hennar og skipakóngsins Onassis. Það var sagt að í það skipti hafj það verið Jaekie, sem tókst að tala um fyrir systur sinni og fá hana til að hætta við að gift- asjt Onassis, þar sem það hefði mjinnkað möguleika Kennedys til eitdurkjörs í forsetastól. Á þennan h|itt reyna menn einnig að varpa skugga á systur Lees, forsetafrúna Jácaueline. Svo eru aðrir, sem eru þeirrar skoðunar, að Lee sé í rauninni hin ómissandi hiáloarhella systur sinnar. Lee Radzivill er ákveðin kona. og nú er sagt, að hún hafi eínsott. sér að revna að gera systur siína hamingjusamB að nvju. Auð- vjtað er bað bó allt annað en auð- v^lt viðfangsefni. Jackie er oft á þáð minnt sem skeði í Dallas — hmmleikinn þann — og henni rovnist án efa örðugt að gleyma hbnum eitt augnablik. Auk þess Það var því orð að sönnu eins og segir í fyrsta tbl. „Hjartavernd ar“: „merkur atburður að nokkr ir áhugamenn í Reykjavík komu saman til að undirbúa stofnun almenningsssmtaka tii varnar gegn hjarta- og æðasjúkdómum á íslandi." Jacqueline Kennedy og Lee systir hennar: Nýtt líf og nýir menn? Þjóðin öll mun eflaust þakka- frumkvöðlunum, ;sem flutt íiafa mál þet*a inná aiþjóðavettvang og gefið allri þjóðinni kost á að vera með í þeirri baráttu, serh nú e.r hafinn undirbúningur að og framkvæmdir eflaust á næsta lei'i- Því hér verður að berjast hart á móti hinum skæðasta ó vinj heilsu íslenzku þjóðarihnar í dag, Enda undirtektir almenn er hún að eðlisfari hlédræg og stiilt og ábyrgð hennar er mik- il. Lee Radzivill er ötull stuðnings maður og gengur skipulega til verks. Hún byrjaði á því að búa á heimili systur sinnar — eftir að hún hafði orðið fyrir áfallinu — ræddi við hana, hlustaði á ósk- ir hennar og reyndi að verða við þeim. Annars hafa systurnar allt- af verið einlægar vinkonur og Lee LEONARD BERNSTEIN; — maöur úr þeirri veröld, sem Jackie Kennedy ann. % PIERRE SALINGER; — fróður og viðræðugóður.. hefur ætlð haft trúnaðartraust Jackies. Og svo kom að því, að Lee byrjaði að hrinda óskalista systur sinnar í framkvæmd. Fyrst var efnt til lítils en þægi legs miðdegisverðar heima hjá hljómsveitarstjóranum Leopold Stokovsky — svo að Jackie fengi tækifæri til að ræða um hljóm- lis', sem er eitt af kærustu áhuga málum hennar. Síðan var arkitektinn Philip Johnson, sem er ekki aðeins bráð myndarlegur ásýndum, heldur og rólegur og skemmtinn samkvæm- ismaður, tekinn í kunningjahóp- inn. Og Jackie byrjaði að blómgast eins og rós á nýjan leik. Hún byrjaði aftur að gefa sig að sín- um gömlu áhugamálum: golfi, hljómlist, bókmenntum og mynd- list. Hún byrjaði aftur að mála og lék sér að þeirri hugsun að skrifa bók um barnauppeldi. Hún lét líka á sér skilja, að hún hefði ekkert á móti því að vinahringur hennar víkkaði. En þetta hafði sín vandamál. Mikil hætta var á því, að ævin- týra- og yfirborðsmenn reyndu að lauma sér inn í hópinn. Hér kom aðstoð Lee Radivill að góðu gagni: Hún bægði frá kjaftakind- um og fólki með vafasama fortíð. Engum iskyldi líðast að baða sig í frægðarsól Jacqueline Kennedy. En hýernig fólk skyldi þá velj- ast til samneytis við forsetafrúna fyrrverandi? — Lee svarar þeirri spurnihgu eitthvað á þessa leið: Konur: Hverjar svo sem vera skal, en þó ekki með áberandi galla. Karlmenn: Ríkir, glæsilegir og helzt ekki of ungir. Þeir eiga helzt að hafa verið það lengi undir smá sjá almennings, að þeir kæri sig kollótta um það, sem hjalað er. Þeir eiga að vera vel lesnir og prúðmannlegir í háttum, hafa ferð ast mikið og vera viðræðugóður. Til liinna útvöldu heyra m. a.: Hljómsveitarstjórarnir Stokovsky Frh. á 10. síðu. - sigurvegari á ÖLD er liðin frá því írska skáldið William Butler Yeats fæddist, og skal hans minnzt nokkrum orðum í tilefni afmæl- isins. Hver var William Butler Yeats? Sumir telja hann mesta ljóðskáld enskrar tungu síðustu 100 ár og jafnvel eftir að Shakespeare leið. Slík fullyrðing orkar að sjálfsögðu tvímælis. Hitt mun óumdeilan- legt, að hann beri að meta í hópi listrænustu sigurvegara heims- bókmenntanna. William Butler Yeats. fæddist á írlandi 1865. Faðir hans var þekktur listmálari og bjó í Lond- on, en dvaldist jafnan á írlandi með fjölskyldu sinni að sumarlagi. Sonurinn undi löngum hjá afa sín- um í Connaught æskuárin og kynntist þar þjóðtrú, sögnum og kveðskap íra, siðvenjum og menn- ingarerfðum forfeðra sinna. Upp- haflega ætlaði hann að gerast málari og lagði stund á mynd- listarnám þrjá vetur, en tók þá að helga sig skáldskap. William Butler Yeats hlaut menntun sína í Dublin og London. Hann kvaddi sér hljóðs á skáldaþingi 1889 með ljóðabókinni „Flakk Oisins” og varð brátt víðkunnur. Yeats gekkst fyrir stofnun Abbey-leik- hússins fræga í Dublin 1899 og varð forstjóri þess 1904. Hann sat á þingi frá 1922 til 1928 og kom mjög við sögu frelsisbaráttu þjóðar sinnar. Yeats var særndur I nóbelsverðlaununum 1923. Hann lézt í Suður-Frakklandi 1939, er William Bu'ler Yeats- ÓSKAR JÓNSSON: SKÆÐUSTU sjúkdómar, sem nú herja á okkar fámennu þjóð, eru hjarta- og æðasjúkdómar. í öðru sæti mun krabbameinið halda velli. Nú hafa verið undirbúnar virk ar aðgerðir móti krabbameininu sem væntanlega lofa góðum ár angri- Ekki verður metið til fjár starf þeirra, er þar hafa barizt hinni góðu barát'u, því fyrirsjáan legt er það strax nú á fyrst ári sem leitar töð Krabbameinsfélags ins s'arfar, segja mér kunnugir menn, að árangurinn sé þegar meiri en búizt var við. Skáldið William But 3 25. júní 1965 - ALÞÝÐUBLAÐI0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.