Alþýðublaðið - 25.06.1965, Blaðsíða 10
Hjarfavernd ...
Pramh. úr opnu.
Um og eftir síðustu aldamót var
beritíaveikin hinn mannskæðasti
sjúkdómur hér á landi, en nú í
dag eru dauðsföll hennar vegna
fátíð. Hver er orsökin? Fyrst og
fremst það, að til voru fórnfúsir
forgöngumenn, sem ben-tu á hætt
una, sem yfir vofði, bentu á varn
ir, gengust fyrir fræðslu um sjúk
dórtiinn og hvöttu til baráttu gegn
honum.
Ég man ennþá hinar ágætu
greinar Guðm- heitins Björnss
onar landlæknis, sem ritaði mik
ið um veiki þessa, bæði í blöð
og tímarit og fræddi landslýðinn
um hættuna og varnir gegn henni.
Mig minnir líka 'að ég læsi grein,
sem ég held að hann hafi skrif
að, þar sem fram var sett dæmi
saga um berklasýkilinn, sem hann
nefndi Hrapp. Hirappuir þreifst
vel! og margfaldaði kyn sitt þar
sem óþrifnaður var viðhafður, en
þrifnaðinn þoldi hann ekki. Þetta
skildi þjóðin og hóf baráttu
undir merki margra ágætra
mánna.
Norðlendirigar reistu Kristnes
hæli með framlagi miklu meðal
annars frá mörgum einstaklingum
norður þar og víðar. Hin pólitísku
blöð fyrir norðan srieru bökurri
saman og hvöttu til framkvæmda
og dáða og árangur þar eftir.
Ég man hinar ágætu greinar Jón
asar Þorbergssonar, fyrrv. útvarps
stjöra, sem þá ritstýrði einu norð
ariiblaðanna, svo aðeins eitt nafn
sé nefnt. Harðskeyttir pólitískir
andstæðingar stóðu þar sem einn
maður að framkvæmd þessa máls.
Síðar var stofnað S Í.B.S. sem
unnið hefur ómetanlegt starf'íyr
ir íslenzku þjóðina og er í dag
framvörður þersa merka málefn
is að vinna á móti berklaveik
inni. Því enn þá bíður hættan þar
á næsta leyti, ef varnarmúrinn
bilar.
1
Að ég bendi á baráttuna móti
berklaveikinni fyrr og nú, geri
ég í þeim tilgangi, að þelr sem
nú ganga til baráttu við mann
skæðas*á sjúkdóminn í dag, mættu
nokkuð læra af starfi forgöngu
manna heilbrigðismálanna fyrr
á árum.
Það er nauðsynlegt að kalla
hina færustu lækna á þessu sviði
með hin fullkomnustu rannsóknar
tæki fram til orrustunnar, en hitt
hefur líka mikið gildi, að þjóðin
öll hlusti vei eftir fræðslu þess
ara manna og sameinist um að
gerðir, rét*a lifnaðarhætti, og þá
þarf líka að veita landssamtök
unum hinn bezta stuðning-
Það er sagt að peningarnir séu
afl þeirra hluía, sem gera skal
Það á vel við hér. Verkefnin eru
mikil framundan, sem kosta of
fjár. Og þegar þetta er ritað, er
ekki vitað hver hlutur hins opin
bera verður peningalega séð, en
hinu geium við þó slegið föstu,
að mikil þörf er á fjárhagslegri
aðstoð hinna mörgu einstaklinga
og þá ættum við að hafa í huga
dæmið um framtak Norðlending
anria, þegar Kristneshæli var reist.
Það þarf til dæmis að koma upp
leitarstöð í Reykjavík á þessu ári
og kaupa dýr og fullkomin rann
sóknartæki. Það þarf líka að
hugsa um hina dreifðu byggð.
Kaupa stóra bifreið, sem búin
væri rannsóknar,*ækjum, sem far
ið gæti út um landið- ásamt lækni
og aðstoðarfólki. Það þarf að gefa
öllum þeim, sem er á hættulegasfa
aldrinum (karlar frá 40—60 ára
konur 50—60 ára) tækifæri til að
láta skoða sig. Talið er að slíkar
rannsóknir gætu leitt í ljós yfir
vofandi hættu ffjá fjölda manna
og hefja má um leið gagnaðgerð-
ir.
Það þarf líka að bæta aðstöðu
þeirra mörgu, sem nú hafa tekið
sjúkdóm þennan, gefa þeim kost á
að dveíjast á endurhæfingarhæli,
10 25. júní 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
sem reisa verður hið allra fyrsta.
Allt þetta og margt fleira hér
ótalið^ sem gera þarf, kostar marg
ar milljónir króna, eða réttara sagt
milljónatugi og eins og fyrr seg
ir, þótt hið opinbera verði að bera
bróðurpartinn, þá verða hinir
mörgu einstaklingar að láta sitt
ekki eftir liggja.
Mér er kunnugt um að fjölmarg
ir einstaklingar hafa lagt fram
mikið fé til starf-emi krabbameins
varnanna og fullyrða má, að án
stuðnings hinna mörgu, væri á
rangurinn í dag miklu minni en
raun ber vitni.
Sama máli gegnir um fram
kvæmd þessa máls. Þjóðin verð
ur að skilja að hér er hið alvar
legasta lífsnauðsynjamál á ferð
innj. Það hefur fjárhagslegt gildi
að vernda mannslífin og það er
líka mannúðarmál, sem enginn
velþenkjandi þjóðfélagsþegn get
ur skotið á bak við sig- Og við
getum verið þess fullvissir að alt
sem núlifandi kynslóð gerir í máli
þessu, mun á ókomnum árum
forða mörgum frá fjörtjóni. Og
hver vill skorast undan að vera
í þeim leik.
Nýðr menn ...
Framhald úr opnu.
og Bernstein, Pierre Salinger, fv.
blaðafulltrúi Kennedýs forseta,
nokkrir bókmenntaprófessorar,
ýmislegt óperufólk og nokkrir
diplómatar á miðjum aldri. Einnig
má nefna þá aldursforsetana Ad-
lai Stevenson og Averell Harri-
man, — en þann síðarnefnda mat
Kennedy heitinn sérstaklega
mikils.
Umfangsmesta sporið til lifsins 1
var þó stigið, er Jaekie bauð á |
dansleik hvorki meira né minna
en hundrað manns, — auðvitað
enn hugmynd Lees. Blóm og
kampavín var pantað alla leið frá
Frakklandi og gestirnir voru sett
ir, skemmtilegir og frægir. Margir
listamenn slógust í hópinn eftir
að leiksýningum var lokið um
miðnætti. Klukkan fimm um
morguninn steig Jackie enn dans
inn og þá m.a. við Mauricé Che-
valier og Sammy Davis. í fyrsta
skipti í langan tíma virtist Jackie
vera í essinu sínu — í nokkrar
klukkustundir að minnsta kosti.
Lee hefur vakið Jackie aftur til
lífsins eftir nokkurra mánaða sár-
asta trega. — Og nú alveg nýlega
bar það við í London, að Jacque-
line Kennedy sást þar á gangi með
Randolph Churchill, einkasyni Sir
Winstons Churchills, gáfuðum ná- |
unga, sem um dagana hefur eink-
um verið orðaður við blaða
mennsku og viskí.
VerksSýðsflcskkijr.
Framhald af 7. síðu.
stjórnmálaflokki- í annan stað
stjórnmálaflokki sem jafnframt er
stjórnarflokkur. í annan stað veita
ungir menn, a.m.k-, því ærna at
hýgli, að svo ungum rrianni sem
Reiulf Steen .skuli hafa verið sýnd
ur slíkur trúnaður.
Báðir eru þeir Tryggve
og Reiulf hinir hæfustu menn og
njóta mikils álits flokksbræðra
sinna- í lok þingsins voru ýmsar
kveðjur og árnaðaróskir fluttar.
Tryggve Bratteli hafði beðið mig
að flytja þinginu þakkarorð af
hálfu hinna erlendu gesta og var
mér ánægja að því. Harin sleit
1 Veiðileyfi
Ferðaskrifstofa vor getur utvegað og selt veiði-
leyfi í: Langavatn: Vatnið er á gullfallegum stað
í Borgarfirði. Bílvegur liggur af þjóðveginum
ca. 13 km. akstur. Bátar á vatninu. Silungur á-
gætur og stór. Auk þess er hægt að veiða í Langá
ofanverðri og Gljúfurá ofanverðri og svoköliuðum
fljótum, Verð sanngjarnt. Hægt að gista í Borgar
nesi, Varmalandi eða Bifröst.
Vötn á Melrakkasléttu: Skerjalón, Vellankötlu-
vatn, Örfaralon, Suðurvatn og Langatjörn nyrst
á Melrakkasléttu. Ágæt stangarveiði. Hægt að
fljuga á Kópasker og gista þar. Örstutt frá
Kópaskeri. Óviðjafnanlegt umhverfi Miðnætursól
í júni.
Þeir sem hafa hug á að fá veiðileyfi geta snúið
sér til ferðaskrifstofu okkar og niunum vér þá
sjá fyrir allri fyrirgreiðslu.
LANaSÖN t
FERÐASKRIFSTOFA
Skólavörðustíg 16, II. hæð
SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK
llr
síðan þinginu.
Þegar ég lít nú yfir þessa daga
er mér auðvitað margt í huga.
Það var athyglisvert hve ljósa
grein menn gerðu sér fyrir hætt
unni af sundrungarstarfsemi þjóð
varnarmanna (SF—manna) í verka
lýðhreyfingunnj og meðal vinstri
manna- Þeir ganga þar erinda
hægri manna og kommúnista sém
gera sér miklar vonir um að :
kjölfar baráttu þeirra sigli ríkis
s*jórn hægri manna í Noregi. Bar
átta þjóðvarnarmanna þessara mót
ast fyrst og fremst af fullyrðing
um í líkum dúr og íslenzk alþýða
þekkir svo vel af sár-i reynslu:
menn, sem þjónað hafa norskri
alþýðu allt sitt fíf, eru nú sagðir
svikarar. Þannig er talað um menn
eins og Einar Gerhard en, Tryggve
Bratteli o. fl. o- fl. í anrian stað
var eftirtektarvert hve mikið
far verkalýðshreyfingin gerir sér
um að yngja forystu si'na. Skömmu
fyrir flokksþingið hafði nýr og
yn.'í'U maður verið kjörinn til
forstu fyrir Alþýðusambandið. Er
það P. Mentzen- Nú kaus flokkur
inn sér unga menn til forystu,
ekki aðeins í sæti formanns og
varaformanns heldur einnig að
verulegu leytj í flokkss*jórnina.
Ekki hefur þó að þessu sinni orð
ið jafn almenn ynging meðal þing
rnannsefna flokksins. Mér þótti
einnig skemmtilegt að sjá hve góð
stemning ríkti á þinginu, þar var
stillt upp nýjum verkefnum sem
menn voru einhuga um að berjast
fyrir til sigurs- Sjálfum fannst
mér ég vera staddur á fyrirmyndar
alþýðusambandsþingi. Það leyndi
sér ekki að Alþýðuflokkurinn er
hið pólitíska verkfæri verkalýðs
hreyfingarinnar, hún „á“ hann og
rekur. Til liðs hefur svo komið
fjöldinn allur af glæsilegum og vel
menntum mönnum, rem maifiir
hverjir skipa hinar æðstu trúnaðar
stöður- Enda er flokkurinn ekki að
eins og öðrum þræði verklýðs
flokkur, heldur er hann einnig og
jafnframt flokkur þjóðarinnar allr
ar. Það kom ekki á óvart,
að á þinginu var alvarlega var
að við hættunni af því, að
á næstunni greinist þegnarn-
ir í „hina menntuðu stétt“ og
,,hina líttmenn.uöu", sérfræðinga
og púlsmenn. Líka varð mér síð-
ast en ekki slzt til mikillar ánægju
að kynnast fjölmö.gum góðum og
einíægum fiokksbræðrum, bæði
nafnkunnum og ónafngreindum.
Ég áttj hinar anægjuiegustu við
ræður m.a- við þá Einar Gerhard
sen for. ætisráðherra, Tryggve
Bratteli núverandi formann flokks
ins, Andreas Cappelen fjármála
ráðherra og Ilðkon Lie, ritara
flokksins og framkvæmdastjóra,
og Guðmund Harlem landvarnaráð
herra en þeim kynnist ég nú fyrst.
Og sannarlega var skemmtilegt að
fá tækifæri til að endurnýja göm
ul og góð kynni við ýmsa góða
og.gpgna menn í ungh'eyfingunni
þar á meðal þá Reiulf Steen, vara
formann flokk ins, sem um nokk
urra ára skmð var formaður Sam
bands ungra jafnaðarmanna, Ola
Teigen Sem nú er formður SUJ
ofj v*T'ður væntanVéga kjö^inn
til Stórþingsins i kosningunum í
haust o.fl- o.fl. Það verður ekki
lítið úr þvf ger' hve mikilvægt
það er að eiea góð kvnni við er
lenda jafnaðarmenn. því, eins og
Tryggve Bratteli sagði í lokaræðu
sinni, við erum állir í einum og
sama fíokknum.