Alþýðublaðið - 25.06.1965, Blaðsíða 11
57. júní mótið fór fram að venju j
á Akureyrj. Keppendur voru all-
margir og veður til keppni mjög
gott báða dagana. Árangur var
með bezta móti, miðað við það
gem hér geris*. Olíubikarinn sem
veittur er fyrir bezta afrek móts
ins vann Reynir Hjartarson fyrir
100 m. hlaup og er þetta í þriðja
sinn sem Reynir hlýtur bikar-
inn.
ÚRSLIT FYRRI DAGS:
Stang-aiis'ökk:
Kári Árnason KA 3.25 m-
Kúluvarp:
Þóroddur Jóhannss. UMSE 13-30
Ingi Árnason KA 12.05
Kringlukast:
Ingi Árnason KA 36.28
oooooooooooooooc
ÍBK-SBU
í KVÖLD
í KVÖLD kl. 20.30 leikur úr
valslið Sjálands annan leik
sinn hér á landi að þessu
sinni og mætir íslandsmeist
urunum frá Keflavík.
Lið Keflavíkur hefur átt
misjafna leiki í sumar m.a-
hafa meiðsli og forföll háð
liðinu. ÍBK teflir sínu sterk
asta liffi í kvöld og ekki ólík-
legt, aff um nokkuff jafnan
leik geti orffiff aff ræffa.
Lið Keflavíkur verffur sem
hér segir:
Kjartan Sigtryggsson, mark
vörffur, Sigurvin Bjarnason
og Ólafur Marteinsson, bak-
verffir, Sigurffur Albertsson,
Högni Gunnlaugsson og Grét
ar Magnússon, framverffir,
Jón Ólafur Jónsson, Einar
Magnússon, Jón Jóhanns-
son, Karl Hermannsson og
Hólmbert Friðjónsson, fram
herjar.
Sigurffur Albertsson
Þóroddur Jóhannsson UMSE 35.06
Langstökk;
Reynir Hjartarson Þór 6.08
Frið.ik Friðbj.s. UMSE 6.00 •
400 m. hlaup:
Sigurður V- Sigm. UMSE 55.00
Baldvin Þóroddsson KA 55.6
800 m. hlaup:
Baldvin Þóroddsson KA 2.13-5
Bergur Höskuldsson UMSE 2.16.4
SEINNI DAGUR:
100 m. hlaup.
Reynir Hjartarson Þór 11,5
Þóroddur Jóhanness. UMSE 11,5
Spjótkast-
Ingj Árnason KA 52,81
Björn Sveinsson KA 46^60
Hás'ökk.
Jóhann Jónsson UMSE '1-65
Reynir Hjartarson Þór< 1.65
1500 m. hlaup.
Baldvin Þóroddsson KA 4.30.0
Vilhjálmur Björnss. UMSE 4.35.5
1000 m- boðhlaup.
Sveit KA 2.08.2
A—sveit UMSE 2.09,2
Frjálsíþróttamól ÍR
fer fram 6. júlí n.k.
Sigurþór
skorar nr. 4
15 Ii5 í bikarkeppni KKÍ
UMF Laugdæla
UMF Selfoss 1 g
UMF Hrunamanna
V. riðill:
íþróttafélag Rvk. *
Glímufélagið Ármann
Knattspyrnufélag Rvk.
Sigurvegarar úr III., IV. og V.
riðli fara í úrslitakeppni í Rvík.
Fyrstu umferð keppninnar skál
vera lokið fyrir 1. ágúst. Ann-
arri umferð skal lokið fyrir 23
ágúst og lokakeppnin (4 lið) mun
síðan fara fram um miðjan sept
ember. — KKÍ.
Sveinameisfaramóf
íslands um helgina
Sveinameistaramót íslands i
frjálsum íþróttum fer fram á Laug
ardalsvetlinum á laugardag og
sunnudag og hefst kl. 14 báða dag-
ana. Alls taka milli 20 og 30 pilt-
ar frá átta félögum þátt í mótinu.
Sveinar teljast þeir, sem verða 16
ára á viðkomandi keppnisári, nú
í ár eru þeir fæddir 1949 eða
síðar.
Á mótinu er keppt í 10 grein-
um, keppnisgreinar fyrri dags eru:
80 m. hlaup, kúluvarp, hástökk,
stangarstökk og 200 m. hlaup. Sið-
ari dagur: 80 m. grindahlaup,
kringlukast, langstökk, 800 m.
hlaup og 4x100 m. boðhlaup.
Keppt verður í nokkrum auka-
greinum á mótinu fyrir konur og
karla. Fyrri daginn verður keppt
í 200 m. hlaupi kvenna, 200 -og
800 m. hlaupi karla og síðari dag-
inn í 80 m. grindahlaupi kvenna
og 400 og 1500 m. hlaupi.
Frá FRÍ.
Knattspyrnuunnendur voru
að vonum ánægffir meff leik
KR gegn Sjálandsúrvalinu í
fyrrakvöld. Liðiff sýndi
bezta leik, sem íslenzkt liff
hefur sýnt á þessu sumri.
Sigurþór Jakobsson átti
mjög gróffan leik ogr skoraffi
m. a. tvö markanna. Hér
skorar hann fjórffa mark KR
í leiknum, danski markvörð-
urinn Johansen reyndi árang
urslaust aff verja.
(Mynd: JV).
Frjálsíþróttamót IR fer< fram 6.
júlí næstkomandi á Laugardals-
vellinum og hefst kl. 20. Keppnis-
greinar eru: 100 m., 400 m., 1500
m., 500 m., 110 m. grindahlaup,
4x100 m. boðhlaup, hástökk, stang
arstökk, kringlukast, kúluvarp,
spjótkast og sleggjukast (keppni
í síðastnefndu greininni fer fram
a Melavelli). Keppt verður og í
100 m. hlaupi svéina og 100 m.
langstökki og 4x100 m. boðhlaupi
fyrir konur.
Þátttökutilkynningar sendist til
tR. C/o Melavelli, í síðasta lagi
2. júlí-
o>ooooooooooooooc
★ Eistland sigraffi Finnland í
landskeppni í frjálsum íþróttum
kvenna nýlega, lilaut 64 stig gegn
53. Marjatta Mækinen setti tvö
finnsk met, í kúluvarpi, 15.02 m.
og í kringlukasti 52.89 m. Norr
lund, Finnlandi sigraffi í 80 m.
grindahlaupi á 11.2 sek.
★ Jörn Palsten hefur sett danskt
met í 100 m. hlaupi, hann hljóp
á 10.5 sek. Gamla metiff var 10.6
sek. og fjölmargir danskir hlaup-
arar höfffu náff þeim tíma, þ. á m.
Palsten.
★ Tove Bakkefjord, sem affeins
er 17 ára gömul hefur sett norskt
met í 200 m. hlaupi kvenna, 24.3
sek.
★ Danska landsliffiff, sem leikur
gegn Rússum í undankeppní HM
í knattspyrnu á sunnudag er skip-
aff sömu mönnum og I Ieiknum
viff Svía, þ. e. Leif Nielsen Leif
Hartwig, Jens Jörgen Hansen, Bent
Hjan^inn Karl Hgnaent TrebeM)
Arentoft, Knud Petersen, Ole
Madsen, fyrirliffi, Egon Hansen og
Henning Enoksen.
★ Mikiff frjálsíþróttamót fór
fram í Varsjá um helgina. í spjót
kasti sigraffi Gergely, Ungverja-
Iandi, 83.56 m. Sidlo, 82.61 m.,
Wartburg, Sviss, 81.62 m. Peder-
sen, Noregi, 80.04 m. Baran, Pól-
landi sigraffi í 3000 m. hlaupi á
7.58.4 mín., en Davies, Nýja-Sjá-
landi varff annar á 7.59.2 mín.
Jim Zemba, Tékkóslóvakíu sigraði
í kringlukasti, 60.57 m. Ungverj-
inn Kalocsai sigraði í þrístökki,
16.54 m. Josef Schmidt, PóIIandi
sigraði í langstökki, 7.60 m.
ALLS hafa 15 lið tilkynnt þátt-
töku sína í bikarkeppni KKÍ,
þar af eru 12 lið utan Reykja-
víkur.
Skipað hefur verið í riðla og
fer sú keppni fram í sumar. —
Lokakeppnin sem í verða fjög-
ur lið mun fara fram í Reykja
vík um miðjan september.
I. riffill:
UMF Snæfell '
UBF Skallagrímur
II. riffill: '
Körfuknattleiksfélag ísafjarðan
íþróttafélagið Stefnir, Sugandaf.
íþróttafélagið Grettir, Flateyri
Sigurvegararnir úr 1. og 2.
riðli keppa síðan um hvor fer
í úrslitakeppnina í Rvik.
III. riffill:
íþróttafélagið Þór
Knattspyrnufélag Akureyrar
Umf. Tindastóll.
IV. riffill:
íþróttabandalag Hafnarfjarðar
Innanfélags
mót KR.
Frjálsíþróttamenn KR 1
Innanfélagsmót verffur haldiff á
Melayellinum n. k. mánudag kl.
19.00
Keppt verffur í eftirtöldum grein-
um:
10000 m. lilaupi,
100 m. hlaupi, 1
110 m. grindahlaupi,
100 m. hlaupi kvenna,
• Stjórnin.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 25. júní 1965 XJj,