Alþýðublaðið - 25.06.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 25.06.1965, Blaðsíða 14
veðrið Norðan og norðaustan gola, bjart veður. í gær var hægviðri á suður- Ströndinni en annars staðar. norð- an kaldi. í Reykjavík var norð- a«stan gola, hiti 11 stig, skýjað. ÍLæknafélag' Reykjavíkur, uppíýs ingar um læknaþjónustu í borg ínni gefnar í símsvara Læknafé tags Reykjavíkur sími 18888 Ósóttir vinn-ngar í Happdrætti ikvenfélagi Bústaðarsóknar. Hárþurrka 984 Svefnpoki 417 Hraðsuðuketill 1822 Straujárn 2105 Vinninga sé vitjað til Sigríðar iSxelsdóttur Ásgarði 137 sími 33941 Orlofsnefnd kvenfélagsins Sunnu Hafnarfirði, tekur á móti umsókn um!Sum dvöj í Lambhaga þriðju daginn 15. og miðvikudaginn 16. júní kl. 8—10 e.h- í skrifstofu verkakvennafélagsins Hafnarfirði. Konur í Kópavogi. Kvenfélag Kópavogs fer hina árlegu skemmti ferð sína sunnudaginn 27. júní upplýsingar í Austurbæ síma 40839 :• Vesturbæ síma 41326. Ameríska bókasafnið er opið yfir sumarmánuðina mánudaga til föstudags frá kl. 12 til 18. Frá mæðrastyrksnefnd- Konur sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sín í sumar á heimili mæðrastyrksnefndar Hlað gerðarkoti Mosfellssveit tali við skrifstofuna sem allra fyrst. Skrifstofan er opin á Njálsgötu 3 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 2—4 sími 14349. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík. Gengst fyrir skemmti ferð um Borgarfjörð sunnudaginn 20. júní nk. Öllum Skagfirðingum heimil þátttaka í ferðalaginu, nán ar auglýst síðar. Stjórnin- Saison... Framhald af 3. síðu. Tran' Van Do utanríkisráðherra sagði, að stjórnmálasambandi við Frakka hefði verið slitið vegna afstöðu frönsku stjórnarinnar, sem alltaf hefði hjálpað óvinum Suður Vietnam, beint eða óbeint. Suður Vietnammenn hefðu viljað gleyma 100 ára nýlendustjórn Frakka, en afstaða þeirra hefði neytt Suður Vietnammenn til að taka ákveðna afstöðu í þágu landsins. Hann sak- aði Frakka um að þykjast vera vinir Suður-Vietnam þegar þeir kæmu fram við landið sem óvin. Samskipti Frakka og Suður- Vietnammanna hafa farið hríð- versnandi síðan 1963 er de Gaulle lagði tii að deilan í Vietnam yrði leyst með því að gera landið hlut- laust. Viðurkenning hans á Pek- BUXUR FYRIR ALLA ÁRSTÍMA BUXURNAR ÞARF EKKI AÐ PRESSA GEFJUN - IÐUNN KIRKJUSTRÆTI ingstjórninni og barátta hans gegn íhlutun Bandaríkjamanna í Vietnam hefur aukið ágreining- inn, Bandariskar þotur réðust í ann að skipti í dag á vopnageymslu aðeins 110 km frá landamærum Kína og gereyðilögðu hana. útvarpið Föstudagur 25. júní 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — íslenzk lög og klassísk tóniist. 16.30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. 17.00 Fréttir — Endurtekið tónlistarefni. 18.30 Lög úr söngleikjum. Tilkynningar. Veðurfregnir. Fréttir. Efst á baugi. Tómas Karisson og Björgvin Guðmundsson segja frá erlendum málefnum. „Fresturinn er úti“. George London söngvari og Fílharmoníusveit Vínarborgar flytja atriði úr „Hollendingnum fljúgandi" eftir Riehard Wagner; — Hans Knappertsbusch stjórnar. 20.40 Um Hvalfell og Hvalvatn. 18.45 19.20 19.30 20.00 20.30 Gestur Guðfinnsson vísar hlustendum til vegar. 21.05 Einsöngur: María Markan óperusöngkona syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. a. „Hver vill sitja og saurna?" eftir Þórarin Guðmundsson. b. „Vorvísur“ eftir Sigvalda Kaldalóns. c. „Vögguvísa" eftir Sigurð Þórðarson. d. „Þess bera menn sár“ eftir Árna Thor- steinson, e. „Gígjan" eftir Sigfús Einarsson. f. „Röde roser“ eftir Haarklou. g. Aría úr „Brúðkaupi Fígarós" eftir Mozart. 21.30 Útvarpssagan: „Vertíðarlok" eftir séra Sig- urð Einarsson. Höfundur les (13). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Bræðurnir" eftir Rider Hagg- ard. Séra Emil Björnsson les (25). 22.30 Næturhljómieikar: Tvö tónverk eftir Ernst von Dohnányi. Ungverska ríkishljómsveitin leikur. Stjórnandi: György Lehel. Einleikari: Kornél Zemplény. 23-25 Dagskrárlok. Vísindasjóöur... ‘•'ramh af bls. 3 hlotið 120.000 króna styrk til mannfræðirannsókna á íslenzkum börnum og unglingum og loks mælingum (Eðlisfræðistofnunin). í Hugvísindadeild eru styrkir hæstir 100.000 kr. og hlutu þá: Gaukur Jörundsson, cand. júr. til að ljúka ritgerð um vernd eignan- réttar að íslenzkum stjórnlögum, Gunnar Tómasson M. A. til að ljúka doktorsprófi í alþjóðahag- fræði og hagþróun við Harvard- háskóla, Hörður Ágústsson, list- málari, til framhaldsrannsókna á sögu íslenzkrar húsagerðar, og Sigurjón Björnsson. sálfræðingur, hlutu Byggingafræðideild Háskól- ans, Eðlisfræðistofnun Háskólans og Reiknistofnun Háskólans 100,- 000 króna tyrki til tækjakaupa og framhaldsrannsókna á bergsegul- til yfirlitsrannsókna á sálrænum þroska, geðheilsu og uppeldishátt um barna í Reykjavík. Vegna þrengsla í blaðinu er ekki unnt að birta allan listann yfir styrkveitingarnar í dag, en hann birtist væntanlega í blaðinu á morgun. Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma Guðbjörg Breiðfjörð Guðmundsdóttir, sem andaðist 18. júní s.l., verður jarðsungin. mánudaginn 28. júní kl. 2 e. h. frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði. I DAG er föstudagurinn 25. júní, Gallieanur, tung! í hásuðri kl. 8,57. Sólar- uppkoma kl. 1,57, sólarlag kl. 23,03. Við flettum dagatalinu aftur í tím- ann og lítum í Alþýðublaðið 1952. Þar er svohljóðandi erlend frétt: Sókn Hommels til Egyptalands er enn ekki hafin. — Fer hann suður fyrir varn- arlínu Breta í eyðimörkinni? í annarri minni frétt segir frá því, að Þjóð- werjar hafi misst 100.000 manns síðan sóknin til Sevastopol var hafin. — í innlendri frétt segir frá stofnun nýs tímarits, ÚRVALS. JÚNÍ 25 Fustudugur vd wnwuUit&t Magnús Einarsson Ragnar Magnússon Einar Karl Magnússon Ragnheiður Magnúsdóttir 14 25. júní 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.