Alþýðublaðið - 14.07.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 14.07.1965, Blaðsíða 15
Laugavegi 178. — Sími 38000. EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR ÚTSÝNIS, FUÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALI.A DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 Koparpípur og Fittings, Ofnkranar, Tengikranar, Slöngukranar, Rennilokar, Blöndunartæki. Burstafell byggingavöruverzluH, Réttarholtsvegi 3. Sími 3 88 40. SYNDIN ER SÆT Syndin er sæt heitir franska gamanmyndin sem Hafnarfjarðarbíó sýnir um þessap mund ir, og leikarar þar eru ekki af verra taginu. M. a. koma fram Francoise Arnoul, Jean Claude Bria ly, Alain Delon, Fern andel, Mel Ferrer, Dan ielle Darrieux og Mich el Simon. Undirtónninn í myndinni virðist vera alvarlegur kannski dálít ið kaldhæðnislegur, en sögurnar eru teknar beint úr daglegu lífi okkar mannanna. Þegar myndin hefst erum við stödd í klaustri nokkru og vinnumaðurinn þar —hinn firna ljóti Michel Simon — er sótbölvandi eins og venjulega. Biskup inn, sem er gamall skóla bróðir hans skipar hon- um að læra boðorðin tíu og breyta eftir þeim, og Molar □ HOLLYW OODBLÖÐ fluttu um það miklar æsi fréttir fyrir skömmu, að kommúnistar hyggðust binda enda á frægðar- feril Rock Hudson, og vöktu þær mikla skelf- ingu. Að því er blöðin sögðu yrði „árásin“ með þeim hætti að Rock yrði baktalaður og sví- virtur leynilega á allan hugsanlegan hátt. Ásta- líf hans yrði tekið fyrir á hryllilegan hátt, og til gangurinn með því væri ekki aðeins að eyðileggja leikarann, heldur einnig að eyðileggja ástalíf bandarísku þjóðarinnar í heild. Blöðin sögðu enn fremur að upphaflega hefði verið ætlunin að beina árásinni að John Wayne, en hætt hefði verið við það, vegna þess að hann hafi unn- ið sér fastan sess sem „harður en réttlátur og strangheiðarlegur* ná- ungi. vonast til að vinna hon um vist í himnaríki með því- Sá vondi er nálægur þegan' biskupinnj gefur þessa skipun, og hann kemur að máli við Mich el — í höggormslíki— og kveð'-t munu sýna hon um tilgangsleysi þess að breyta eftir boðorðun um. Og kölski sýnir hon um atburði úr lífi ým issa meðbræðra hans, er hafa ekki alltof góðia raun af dvottins boð skap. Leikstjóri er Jul ien Duvivier's. kvikmyndir skemrrifanir dœgurlög^fl. Leslie Caron hefur nú fengið skilnað frá manni • sínum Peter Hall, eðá'' kannski er réttara að segja að hann hafi feng ið skilnað frá henni, Fyr ir skilnaðarréttinum gat hún ekki, eða vildi ekki,1 mótmæla því að hún hefði átt ástarfundi með Warren Beatty. Og nú: bíða menn í ofvæni eftir því hvort hún geti komið elskhuganum upp að alt arinu. □ Frank Sinatra hefur verið sagður í slæmu skapi undanfarið, en( hratt þeim orðrómi á blaðamannafundi um daginn. Þar ruddi hann af sér bröndurum svo að: blaðamennirnir vjeltttet um af hlátri- Sýnishorn: ... Margir ykkar hafa eflaust ’fieyrl að ég hafi verið rudda legur og ónærgæinn við vini mína að undanförnu. Þetta eru tómar lygar, komnar frá nokkrum ósanngjörnum blaða mönnúm sem ég hefl keyrt yfir á bílnum mín-í um. Samþykkfir UMFÍ Framhald ai 5. siðu. Þingið hvetur félaga sína og æskulýð íslands í heild til þess að hefja öfluga, sókn til verndar þjóðerni voru og tungu og leitast við af fremsta megni að efla með sér sjálfstjórn, ábyrgðartilfinn ingu, óeigingirni, félagslund og þegnskap svo að menningarlegu, efnalegu og stjórnarfarslegu sjálf stæðí voru megi vera sem bezt borgið. Vernd Framh. úr opnu. heimilis eða eliiheimilis o. s. frv. Frú Þóra Einarsdóttir sagði, að með þessari miklu gjöf opnuðust stórkostlegir möguleikar og lýsti þeirri von sinni, að gjöfin yrði hvatning til átaka. Frú Sigríður J. Magnússon tal- aði um starfsemi VERNDAR á undanförnum árum og nokkrar umræður urðu um þessi mál. Var síðan gengið til stofnunar Vestfjarðadeildar VERNDAR og höfðu 47 manns skráð sig sem stofnfélaga, auk þess sem flestöll kvenfélög Vestfjarða og fjölmarg- ir einstaklingar hafa verið styrkt arfélagar frá upphafi. Var deildinni kosin stjórn og eiga sæti í henni Rannveig Her- mannsdóttir, Oktavía Gísladóttir, Hafsteinn O. Hannesson, Marías Þ. Guðmundsson, Kristján Jóns- soii, Þórður Sigurðsson og Inga Ingimarsdóttir, en til vara Halldór Pálsson, Jón Þórðarson og Daníela Jóhannesdóttir. Stofnfundurinn sendi gefendun- um þakkir og virðingu fyrir hina verðmætu gjöf, sem hjónin hafa fært félagsskapnum VERND. Leikur ekki á tveim tungum, að þessi stórhöfðinglega gjöf þeirra hjónanna Þorbjargar Valdimars- dóttur og Jóns Kristjánssonar byggingameistara verður til mik- illar eflingar fyrir mannúðarstarf- semi hér. um slóðir þótt enn sé með öllu óráðið á hvern hátt nýt- ingu þessara eigna verður hagað. Nautgripum f jölgar Framhald af 1. síðu in var einna mest í Dalasýslu, en þar fór fram mikill niðurskurður vegna mæðiveiki. Hrossum fækk- aði aðallega í þeim sýslum, þar sem þau voru fá fyrir. en lítið í hinum svokölluðu hrossasýslum, Húnavatnssýslum, Skagafjarðar- sýslu og Rangárvallasýslu. í Reykjavík fjölgar hrossum nú með hverju árinu, en í öðrum kaup- stöðum tekur hrossaeign manna litlum breytingum. Nautgripum fjölgaði í fiestum sýslum, þó ekki í Gutlbringusýslu, Kjósarsýslu, Vestur-Barðastrand- arsýslu og Vestur-ísafjarðarsýslu. í kaupstöðum fækkaði nautgrip- um nema á Akureyri og Húsavík. Yfirleitt hefur hér á landi átt sér stað sams konar þróun og í Nor- egi um framleiðslu mjólkur, að mjólkurframleiðslan hefur aukizt mjög í fjarlægð frá stærsta mjólk urmarkaðinum. Mjólkurframleiðsl an hefur þannig farið minnkandi í næsta nágrenni Reykjavíkur, en aukizt hægt á Suðurlandsundir. lendinu og í Borgarfirði, en hröð ust framleiðsluaukning á mjólk hefur orðið á Norðurlandi PRENTNEMI ÓSKUM EFTIR NEMA í SETNINGU. Prentsmiðja Alþýðublaðsins n ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 14. jú!ÍÍ965

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.