Alþýðublaðið - 23.07.1965, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.07.1965, Blaðsíða 6
□ Hubert litli í Bonn var 12 ára gamall, þegar yfirkennarinn sagði við hann, að hann ætti að skipta um skóla. Foreldrar hans h;/'ðu nefnilega flutt i|r einu hverfi í annað. í stað þess að fara í nýja skólann fór Hubert fyrst í göngutúr. Næsta dag var alveg eins fallegt veður og daginn áður. Það var sumar, og enginn saknaði LÍF framtíðarvonir — og nýtt nafn- Marina reynir nú að gleyma og hún vi1. ðist mjög hamingju söm með hinum nýja eigin manni sínum. Og dæturnar hafa heldur ekki gleymt bros sínu; þær eru ungar og sak láusar og engin ástæða til að halda, að þær muni gjalda þess harmleiks, er faðir þerrra var viðriðinn á sínum tíma- Á litlu myndinni sjáum við telpurnar en á stærri myndunum Marinu eftir morðið og Marinu við hlið eiginmanns síns, Kenneths Porter. — Allt er svo öðruvísi nú, segir frú Marina Porter, að ég get varla skilið það. Kenn eth starfar hjá vélaverkstæði og gerir við transistortæki; vinnur fyrir 120 dollurum á viku og kemur beint heim á daginn eftir vinnu. Hann er börnunum líka ótrúlega góð ur, og hefur lofað að ættleiða þau og gefa þeim eftirnafn ritt. Hann er algjör andstæða Lees, ann kyrrlátu heimilislífi og er mikið heima á kvöldin. Kenneth virðist einnig hinn á nægðasti og vill ekkert minn ast á sinn fyrra hjúskap: — Það er nokkuð sem er liðið segir hann, og þegar sögu er lokið, setjum við punktinn aftan við hana. Nú er ég giftur Marinu, ég hef hlotið dásamleg ustu konu í heimi og sjálfur er ég hamingjusamasti maður í heimi- Morðið á Kennedy var vissu lega o'rgarsaga en svo virðist sem — öll él birti upp um s!ð ir. Fyrir 18 mánuðum síðan birtu blöð um allan heim mynd ir af ungri konu með barn í fangi. Konan var frú Mariná Osvald, ekkja Lee Ha'rvey Os vald, mannsins sem talinn er hafa myrt Kennedy forseta. Þá var andlit hennar áhyggjum markað — en nú hefur glaðn að þar til. Ungur verkfræðing ur, Kenneth Jess Porter að nafni, hefur gefið Marinu og dætrum hennar tveim nýjar Huberts. Á hverjum degi bjó móð- ir hans hann út með matarpakka, og á meðan hin börnin strituðu við þýzkan stíl og reikning, kann- aði Hubert nágrenni Bonn gaum- gæfilega. Þannig gekk það dag eftir dag. — Dagarnir urðu að vikum og vikurnar að mánuðum. Sem betur fór fyrir Hubert hafði yfirkennarinn afhent honum ein- kunnabókina, og hann gaf sér sjálfur einkunnir — ekki hæstu einkunnir í öllum fögum, en held- ur ekki falleinkunnir. Þegar veðr- ið var gott hjólaði Hubert um Bonn þvera og endilanga og til nágrannabæjanua. Á veturna heimsótti hann söfn og sýningar. í tvö ár gekk allt vel. Það leið að þeim tíma, að skólagöngu hans lyki. Hann skrifaði sjálfur próf- einkunnirnar og gerðist lærlingur lijá meistara í Bad Godesberg. En meistarinn heimtaði dálítið skrif- legt próf. Húbert þekkti söfnin í Bonn betur en margur listfræði- stúdentinn, en það gekk ekki veí með þýzkuna. Þetta skildi meist- arinn ekki fyllilega, því að í þýzku hafði Hubert fensið fyrstu eink- unn í einkunnabókina. En það var skortur á lærlingum og þess vegna sneri meistarinn sér til skólans — og þar var ekki nokkur sála, sem þekkti haus eða sporð á Huberti þessum. Og þá var eklci annað að gera en játa allt saman, að hann hafði skrópað úr skólanum í heil tvö ár. Og með því hafði Hubert sett nýtt heimsmet. Disney eyðir miiljarði kr. □ Walt Disney myndin „Mary Poppins“, sem hlaut Oscar-verð- laun, hefur hlotið svo góðar mót- tökur, að framleiðandinn, sem venjulega fer sparlega með pen- inga í myndir sínar, hyggst taka á honum stóra sínum. Hann gerir ráð fvrir að eyða rúmum milljarði króna í þær myndir, sem hann framleiðir það sem eftir er ársins. Þetta er gífurleg upphæð fyrir Disney, sem venjulega fer mjög varlega með fé. Hann telur hins vegar, að vegna þess hve Mary Poppins hefur gengið vel hafi hann ráð á að vera svolítið eyð.slu amur. Hann hyggst nú gera fimm kvikmyndir í fullri lengd, auk margra sjón- varpsmynda. Auk þess heldur liann áfram með stórmyndina „Frumskógabókin”, og lýkur henni væntanlega á næsta ári. 0 23. júlí 1965 — ALÞÝÐUBLAOIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.