Alþýðublaðið - 23.07.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 23.07.1965, Blaðsíða 14
 crn 12. júní voru gefin saman í Nes kirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Edda Sigurbjörnsdóttir og Halldór Kjartansson Bugðulæk 9- (Studio Guðmundar Garða stræti.) Minningarspjöld kvenfélags Laugarnessóknar fást á eftirtöld um stöðum. Ástu Jónsdóttur Laug arnesvegi 43, símj 32060 og Bóka búðinni Laugarnesvegi 52, sími 37560 og Guðmundu Jónsdóttur Grænuhlíð 3, sími 32573 og Sigríði Ásmundsdóttur Hofteigi 19, sími 34544. Frá Mæðrastyrksnefnd- Hvíldar vika mæðrastyrksnefndar að Hlað gerðarkoti í Mosfellssveit, verður 20 ágúst. Umsóknir sendist nefnd inni sem fyrst. Allar nánari upp- lýsingar í síma 14349 milli kl. 2—4 íðdegis daglega. Minningarspjöld Fríkirkjusafn aðarins í Reykjavík. Eru seld í eftirtöldum stöðum í verzluninni Faco Laugavegi 37 og verzlun ' Egils Jacobsen Austurstræti 9. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík fer i 8 daga skemmti ferð miðvikud. 28. júlí, allar upp lýsingar gefnar í Yerzluninni Helma Hafnarstræti, sími 13491. Félagskonur vitjið aðgöngumiða á föstudag og sýnið skírteini. Stjórnin. Útibúið Hólmgarði 34 op:ð alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Konur í Garðahreppi- Orlof hús mæðra verður að þessu sinni að Laugum í Dalasýslu 20—30 ágúst upplý ingar í símum 51862 og 51991. Laugardaginn 10. júlí voru gef in saman í hjónaband : Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Halldóra G. Bjarnadóttir^ Ránar götu 9 og Leo Þórhallsson málara nemi sama stað. (Studio Guðmundar Garða stræti.) 26. jún: fór fram systrabrúðkaup í Langholtskirkju. Gefin voru saman af séra Árelíusi Níels syni, ungfrú Lilja Jóhanns- dóttir og Antonj Plews frá Bex hill Englandi, heimili þeirra er í Englandi, og Svava Jóhannsdótt ir og Sigurður Jónsson Kársnes braut 67- Studio Guðmundar útvarpið Föstudagur 23. júlí 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir — Endurtekið tónlistarefni. 18.30 Lög úr söngleikjum 18.45 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlsson ><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><>■?; greina frá ýmsum erlendum málefnum. 20.30 Gestur í útvarpssal: Anatolý Tikhonoff frá Rússlandi leikur á balalajku lög eftir Sjostakovitsj, Tikhonoff og Tartini-Kreisl- er. 20.40 „Ekki fækka ferðir í Fljótsdalinn enn“ Þórarinn Þórarinsson skólastjóri segir frá leiðum umhverfis Löginn. 21.20 „Hani, krummi, hundur, svín“: Gömlu lögin sungin og leikin. 21.30 Útvarpssagan: ,,ívalú“ eftir Peter Freuchen Arnþrúður Björnsdóttir les (5). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Pan“ eftir Knut Hamsun Óskar Halldórsson cand. mag. les (4). 22.30 Næturhljómleikar: Frá þýzka útvarpinu. 23.10 Dagskrárlok. wir -T/utmit&t yi 23. júlí 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Flateyrarbátar alla vel Flateyri HH, OÓ. FISKIRÍ hérna er fremur gott þegar gefur, en gæftir hafa verið stopular. Mest er gert héðan út af trillum og eru þær flestar á hand færum, en nokkrar á línu. Aflinn er frá hálfu tonni og upp í tonn í röðri. Fremur hefur dregið úr afl anum undanfarna daga enda er all ur fiskur fullur af síld, bó hitta menn í afla öðru hvoru. Enginn bátur e} gerður út á dafgnót. Einn 30 tönna bátur er á .ínu og hefur hann fiskað sæmilega. Einn 100 tonna bátur er á trolli en það hefur ekki gengið vel. Aðrir stór ir bátar héðeri eru á síldveiðum fyrir Austurlandi. Héðan róa 14 trillur og eru sam Frystihúsiö lokðö vegna sumarleyfa Hornafirði KI OÓ. Hér hefur verið rigning og þoka undanfarið. Grasspretta var slæm framan af en er góð núna, og eru bændur fegnir þurrkinum sem nú er kominn. Frystihúsið er lokað vegna sumarleyfi og eru því engir bátar á sjó, annars hafa þeir aflað sæmilega í sumar en ekki meira. Ekki hefur verið flog ið hingað í nokkra daga vegna þoku. Ferðamannastraumurinn hefur verið óhemju mikill í sumar, og kemur hingað fólk ails staðar að af landinu. Mikið er um að Vest- mannaeyingar komi hingað með Herjólfi og hafa þeir bíla sina með sér og keyra austur og norður um land og suður til Reykjavíkur. IðO taka þátt... Framhald af 2. síðu. Joffe. Alls verða þátttakendur á mótinu rúmlega 100. Nóg verður af verðlaunum, og er vonandi að okkar piltum tak- ist að nálgast einhver þeirra. Fyr ur utan Norðurlandameistaratitil inn er „Kong Olavs Pokalen”, sjö aðrir bikarar og fimm peningaverð laun lianda bezta skákmanninum frá hverju landi. tals á þeim um 30 manns. Þegan mest berst á land af aflanum er í það harðasta að undan hafist að vinna hann, þar sem fremur fátts er af fólki til að sinna þessu. Vegna mikilla þurrka í júnímán uði spratt seint en nú sprettan orðin góð. Óþurrkar hafa hamlað heyskap undanfarið en nú er farið að þorna og eru heyskapar horfur góðar. ÓBREYTT VÍSITALA Reykjavík, SAMKVÆMT fréttatilkynningu frá Hagstofu íslands hefur kaup- lagsnefnd reiknað út vísitölu fram færslukostnaðar nú í byrjun júlí- mánaðar. Reyndist vísitalan þá vera 171 stig, eða hin sama og var í byrjun júlí. Breytingar hafa orðlð á nokkr- um liðum vísitölunnar til hækkun- ar og lækkunar en ekki svo mikl- ar að það hafi haft áhrif á stiga- tölu vísitölunnar. Kviknaöi í mótatimbri Rvík, — ÓTJ. NOKKUÐ tjón varð er eldur kvikn aði í mótatimbri á íbúðarhúsi við Hrauntungu í Kópavogi í gær kvöldi. Slökkviliðið í Reykjavík var kvatt á vettvang, og réði nið urlögum eldsins á skammri stundu. Ekki eru fullkannaðar orsakir brunans en þar sem engin tæki rafmagnsleiðslur eða annað slíkt er nálægt, er talið að hann hafi verið af manna völdum, og þá einkum hallast að því að börn hafi farið óvarlega með eld. Mikil vinna á Eskifirði Lítil síld hefur borizt til Eskifjarðar undanfarna daga, þó var saltað þar hjá einni söltunar stöð í gær. Mikil vinna er í bænum, enda koma þar daglega flutningaskip til að lesta vörur. Maðurinn minn Ólafur Geirsson læknir andaðist á Landspítalanum 22. þ.m. Erla Egilson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.