Alþýðublaðið - 28.07.1965, Page 15
M
Svo sem frá hefur verið skýrt á Gina Lollobrigida í miklum erfiðleikum
þessa dagana vegna nektarsenu í nýjustu kvikmynd hennar. Er jafnvel talin
hætta á að henni verði stungið í fangelsi. Myndin hérna er tekin af Ginu þeg
ar hún kom til London fyrir tveimur árum siðan til þess að leika í kvikmynd-
inni „Woman of Straw“ en það er fyrsta mynd hennar sem tekin er í Bretlandi.
Aðalmótleikari hennar er Sean Connery. Hún er þarna að rabba við tvær ensk-
ar húsmæður, sem sögðu henni nöfnin á merkum mannvirkjum sem nálægt
þeim voru.
Molar
Birgitte Bardot sagði
nýlega að hún hefði eng
an áhuga fyrir því að
giftast Bob Zaguri, eða
neinum öðrum. Jafnvel
þótt hún yrði ófrísk, ætl
ar hún að halda áfram
;! „einlífi" sínu. — Ég
Eékk meira en nóg af þess
um tveimur hjónabönd
um mínum, segin hún.
Ég vil bara vera með
ánægðum mönnum, og
menn geta ekki verið á
nægðir, ef þeir eru
bundnir einni konu með
samningi.
Hinn heimsfrægi
franski froskkafari Jacky
Boissy lét lifið undan
strönd Monacos sl. sunnu
dag, er skammhlaup £
rafmagnsleiðslum varð
til þess að þýzkur dverg
kafbátur sem hann var
að prófa, sprakk í tætl
ur. Boissy var að vinna
að endurbótum á bátteg
und þessari.
Tennessee Emie Ford
sem varð heimsfrægur
fyrir lagið .Sixtcen Tons'
hefur nú sungið það inn
á plötu á nýjan leik, að
þessu sinni í Watusi stíl.
Af fyrri plötunni seld
ust rúmlega 18 milljón
eintök, og sú nýja virð
ist ætla að ganga eitt
hvað svipað. Amk. er
varla hægt að opna út
t>.. "ÍÍÍÍ-.T-V
ÍUl
inJ
/Ov
li
kvikmyndir
skemmtanir
dcegurlög ofl.
-9urlo9
varp í USA um þessar
mundir án þess að heyra
lagið.
i— — — Lana Tumer á
nú í illdeilum við Ross
Hunter, sem framleiddí
mynd hennar Madame
X. Hlindin eru sögð stafa
af því að Lönu fannst
Keir Dullea of gamall til
að leika son hennar.
Aumingja Carroll Bak
er. Blöðin í Hollywood
slógu því upp með stóru
letri að í kvikmyndinni
Mr. Moses — þar seift
hún leikur á móti Rob
ert Mitchum — hafi húú
ekki farið úr fötunum,
og telst það mjög til
tíðinda. Þáð skiptir eKkl
neinu máli hvort hún get
ur leikið eða ekki, seg
ir eitt blaðið. Það seiia
áhorfendur eru spennt
astir að sjá, er hvort húw
afklæðist eða ekk;.
Raggarar
Frh. af 6. síðu.
menna. Lögreglumennimir urðu að
biðja um liðsstyrk og voru sendir
50 lögreglumenn með hunda á
staðinn. Kastað var flöskum og
igrjóti í lögregluna, sem brást
liart við, en einkum settu lög
regluhundarnir skrekk í ungling
ana; sem sumir hverjir vom und
ir áhrifum alkóhóls. Flytja þurfti
þó nokkra unglinganna í sjúkra
hús til að gera að bitum eftir
liundana. Ennfremur segja sjón
arvottar, að lögreglumenn á mótor
hjólum hafi ekið nokkra unglinga
niður.
Svó var það á laugardagskvöld
ið, að Jagenstedt lögreglufulltrúi í
liverflnu, þar sem átökin áttu
sér stað, vogaði sér einn inn í
Ijónagryfjuna. þ.e.a.s. veitingahús
ið, þar sem „raggaramir" halda
sig. Hann hélt ekki nefia
siðferðisprédikun yfir þeim, held
ur reyndi að skýra fyrir þeim hvert
væri verksvið lögreglunnar í þjóð
félaginu og sagði þeim, að allir
lögreglúmenn væm fegnastir, þeg
ar þeir gætu farið heim af vakt,
án þess að hafa þurft að hafa af
skipti f neinum.
Unglingarnir hlustuðu vel á hann
jbg géngu meira að segja Jsvo
langt að lvsa sfnum eigin við
horfuni til átakanna og báðu af
sökunár á því,- að þau skyldu
hafa orðið svo æst. Þeir voru al
gjörlega sammála um. að óafsak
arilegt væri að reyna að hindra
logregl'u í að hafa héndur í hári
ölvaðs ökumanns.
IterfichunHin .. ’
rrh. af 8. síðu.
löferegla kom á staöinn, var álm
art í ljósum loga, og gerðu fang.
ar erfitt fyrir um slökkvistarfið
mfeð því að skera vatnsslöngurnar
og kasta múrsteinum í slökkvi
liðsmennina.
Þegar fangarnir létu sér ekki
ségjast eftir miklar fortölur,
sþrautaði lögreglan táragasi inn
í liúsið. og voru fangarnir hand
jáfenaðir um leið og þeir stukku
út Um 40 manns særðust lítil
léga í átökum þessum, einn lög
régluþjónn var lagður á sjúkra
liús með sár á höfði, og einn
fangi hefur sennilega hryggbrotn
að.
Meðal fanganna þarna voru
nbkkrir sem höfðu verið flutt
ir1 þangað frá Mount Eden-fang
elsinu í Auckland, sem var eyði
lafet í óéirðum í vikunni áður.
Skííte™**
Framhald af 11. síðu-
kvöldvökunni, sem fram fór á laug
aridagskvöldið í Skíðaskálanum og
aÉienti mótsstjórinn verðlauna-
höfum miöe falleg verðlaun, sem
Skíðaskóli- Valdimars Örnólfsson-
ar1 hafði gefið i þessu tilefni. Sig-
urjón Þórðarson mælti hvatningar-
orið til skfðamannanna og sagði að
mtít þetta væri 3ja mótið í röð,
sém haldið væri í Kérlingafjöll-
urti að sumnrlagi og vœri vort
mánna, að hægt yrði að halda
sliíðamót síðustu helgina í júlí ár
hVert. Valdimar Örnólfssyni var
férð mjöe falleg mynd að gjöf frá
AÍcureyringunum og þakkaði hann
fýrir oe bað skíðamennina að
flytja kveðjur og þakklæti heim. .
UM1
Framhald af 11. síðu-
helzti frjálsíþróttaleiðtogi Akur-
eyrar.
UNGLINGAMEISTARAR:
100 m. hlaup:
Ólaíur Guðmundsson KR 11.3 sek.
Guðmundur Jónsson HSK 11.4 sek.
Ragnar Guðmundsson Á 11.4 sek.
200 m. hlaup:
Ólafur Guðmundsson KR 22.7 sek.
Ragnar Guðmundsson Á 23.4 sek.
Reynir Hjartarson ÍBA 23.9 sek.
400 m. hláup:
ólafur Guðmundsson KR 50.7 sek.
Þórarinn Ragnarsson KR 52.5 sek.
Jóhann JónSson UMSE 56.0 sek.
800 m. hlaup:
Þórarinn Ragnarsson KR 2.12.3
Bergur Höskuldsson UMSE 2.16.3
Svavar Björnsson UMSE 2.30.0
1500 m. hlaup:
Marinó Eggertsson UNÞ 4.22.0
Eyþór Gunnþórsson UMSE 4.34.4
Hérmann Herbertsson HSÞ 4.41.4
3000 m hlaup:
Marinó Eggertsson UNÞ 9.26.5
Bergur Höskuldsson UMSE 10.18.0
Þórarinn Ragnarsson KR 10.25.2
400 m. grind:
Einar Gíslason KR 62.2
Þórarinn Ragnarsson KR 64.9 -
Gísli Guðjónsson ÍR 74.0
110 m. grind:
Þorvaldur Benediktsson KR 16.4
Reynir Hjartarsson ÍBA 17.0 sek.
4x100 m. boShláup:
Sveit KR 45.5 sek.
Sveit Ármarins 45.7 sék.
Sveit HSÞ 46.9 sek.
1000 m. hlaup:
Sveit KR 2.06.0
Sveit Ármanns 2.10.1
Sveit HSÞ 2.24.9
Langstökk:
Ragnar Guðmundsson Á 6.57 m.
Gestur Þorsteinsson UMSS 6,45
Guðmundur Jónsson HSH 6.23 m.
Þrístökk:
Guðmundur Jónsson HSK 13.44
Þorvaldur Benediktsson KR 13.21
Gestur Þorsteinsson UMSS 13.07
Hástökk:
Erlendur Valdimarsson ÍR 1.75
Haukur Ingibergsson HSÞ 1.65 m.
Reynir Hjartarsson ÍBA 1.65 m.
Stangarstökk:
Kári Guðmundsson Á 3.50 m
Ásgeir Daníelsson HSÞ 3.15 m.
Erlendur Valdimarsson ÍR 3.05 m.
Kúluvarp:
Erlendur Valdimarsson ÍR 13.40
Arnar Guðmundsson KR 12.60 m.
Ingi Árnason ÍBA 12.40 m.
Kringlukast:
Erlendur Valdimarsson ÍR 43.39
Ingi Árnason ÍBA 37. 37.36 m.
Arnar Guðmundsson KR 36.36
Sleggjvkast:
Érlendur Valdimarsson ÍR 48.40
Ingi Árnason ÍBA 30.47
Arnar Guðmundsson KR KR 26.94
Spjótkast:
•Ingi Árnason ÍBA 53.55 m.
'Erlendur Valdimarsson ÍR 44.11
Kári Guðmundsson, Á 43.09 m.
Fimmtarþraut
Frh. af 11. sfðu.
björn, sem þó náði góðum árangri,
2854 st.
ÚRSLIT:
3000 m. hindrunarhlaup:
Kristleifur Guðbjörnsson, KR,
9:23.4 mín.
Fimmtarþraut::
Ólafur Guðmundssoh, KR 3061
stig, ísl. unglingamet.
(langstökk 6.62 m. spjótkast
51.40 m., 200 m. 22.5 sek.,
kringlukast 31.89 m„ 1500 m.
4:22.9).
Páll Eiríksson, KR, 2866 stig
(6.54 - 50.45 - 24.8 - 33.11 - 4:12.1)
Valbjöm Þorláksson, KR, 2854 st.
(6.40 - 57.01 - 22.9 - 38.44 - 5:06.0)
Helgi Hólm, ÍBK, 2486 stig,
(6.07 - 40.58 - 23.7 - 29.80 - 4:23.7)
Þörarinn Arnórsson, ÍR, 2475 stig,
(5.22 - 40.04 - 24.7 - 35.28 - 4:23.0)
Erlendur Valdimarsson, ÍR, 2157
(6.02 - 39.63 - 25.4 - 42.90 - 5:23.1)
Donald Rader, UBK, 1979 stig,
(6.22 - 47.19 - 25.0 - 31.01 - 5:40.0)
Alls hófu 10 keppni, erti þrír
hættu.
Traktor stolið
Framhald af 2. síðu
þctta í fyrsta skipi sem kærður
er til þeirra traktorsstudur í
Reykjavík, yfbleitt velja menn
hraðskreiðari farartæki. Traktor.
inn er 5—6 ára gamall, húslaús
en aftan í honum var um 9 metra
löng kerra sem einnig hvarf. Und
ir henni var einn öxull með tvö-
földum hjólum. Númer traktorsinS
er RD-136, og þeir sem kynnu a8
hafa orðið hans varir eru beffnir
um að hafa samband viff rannsókn
arlögregluna.
Síldin
Framh. af 1. siðu
við bræðum hana, sagði Jakob. Sá
stofn sem þar heldur sig kemur
aldrei hingað til lands.
Deilt hefur verið um hvort rétt
lætanlegt væri að veiða gotsíld
við Vestmannaeyjar, eins og gert
var á tímabili í sumar. A ðspuríf'
ur kvað Jakom það ekki vera í sín,-
um verkahring að ákveða hvaða
síld mætti veiða og hverja ékki,
en fiskiðnaðarmenn ættu að sjá'
sjálfir, sem gefur auga leið. aðr
betra er að bíða til haustsins og
veiða þessa síld þegar hún er búin,
að gjóta og selja hana þá frysta,
til litflutnings en að verða að
bræða hana á miðju sumri og fá'
þannig mun lægra verð fyr:r hana.
Hvað rányrkju viðkemur bentl
hann á að öll veiðí hefur áhrif
á stofninn. >
SMURSTÖÐIN
Sætúni 4 — Sími 16-2-27
Bflllnn er smurffur fljótt og vel.
Scljum allar tegundir af smurolía
ALÞÝÐUBLAB10 - 28. júií 1%5