Alþýðublaðið - 08.10.1965, Síða 1

Alþýðublaðið - 08.10.1965, Síða 1
Föstudagur 8. október 1965 - 45. árg. - 226. tbl. - VERÐ 5 KR. 39 skip 41900 með mál Reykjavík, — GO. Gott veður og góð veiði var á síldarmiðunum á svipuðum slóð um og undanfarna daga. 39 skip tilkynntu um 41900 mál og tunn ur, en mikill hluti flotans er nri frá veiðum vegua löndunarerfið leika á höfnum fyrir sunnan Langa nes. Þar eru allar þrær fullar og liefst engan veginn undan að bræða í þeim mokafla, sem ver ið hefur að undanföruu. Þessi skip tiikynntu um afla og gáfu hann upp í tunnum: Kópur 450, Hannes Hafstein 1300, Ögri 1400, Heimir 1100, Sigurður 1100, Huginn II 1300, Sveinbjörn Jakobs son 1500, Hugrún 1200, Vonin 1200, Hafþór 1000, Helgi Flóvents son 1200, Ólafur Sigurðsson 700, Garðar 1000, Fróðaklettur 1300, Gullfaxi 1400, Margrét 1200, Guð björg 1000, Sigurður Jónsson 1400 Gunnar 1500, Biörg 1200 og Ólafur Friðbertsson 800 tunnur. Þessi skip tilkvnntu afla sinn í málum: Haraldur 1100, Þorleif OOOOOOOOOO<OOO<OO< ur 800, Búðaklettur 1200, Hrafn Sveinbjarnarson II 650, Sólfari 1100, Þorsteinn 1300, Sigfús Berg mann 800, Dagfari 1200, Vigri 11200, Guðrún 1200, Gulltoppur 850, Arnar 1100, Reykjanes 950, SiglfirðingUr 1100, Sæfaxi II 800, Oddgeir 600, og Krossanes 1200 mál. Miklar breytingar og um- bætur hafa nú verið gerð- rr á Alþingishúsinu, and- Syri liefur verið stækkað, 7 nýir símaklefar settir c upp og aðstaða blaðamanna bætt. Einnig hefur verið tekið í notkun viðbótahúsnæði í Þórshamri og er myndin tekin af húsinu í gær. JV KU KLUX KLAN-MAL ENGLAND RUGBY, Bretlandi, 7. október, (NTB-Reuter). — Fimm menn og tvær konur, sem ákærð eru fyrir að hafa gengið um í hvítum kuflum og tekið þátt í því að brenna trékross að hætti meðlimat Ku Klux Klan voru leidd fyr ir rétt í Rugby í Bre'Iandi í dag. Öll sjö eru áíkærð sam- 'kvæmt lögum, sem banna 0 notkun einkennisbúninga í v sambandi við aðild að stjórn Y málasamtökum. Þau neituðu X sakargiftum. 6 Þetta er í fyrsta sinn sem 0 Ku KJux Klan-mál kemur Y fyrir brezkan dómstó]. Hin X ákærðu tóku þátt í Ku Klux Y t Q Klanrifundi í Birmingham í 0 júní. Þar var meðal annars v hvatt til útrýmingar 'þel- Y dokkra manu.a í heiminum. X Hreyfingin er einnig andvíg Gyðingum og kaþólíkkum. >OOOOOOOOOOOÚOOO Þing kemur saman í dag Mörg mál bíöa úrlausnar Reykjavík. — EG. ar þings að venju, en reglulegir ALÞINGI verður sett í dag, að þingfundir hejjast eftir helgina. aflokinni guðsþjónustu kirkjunni, sem hefst 13,30. Mörg stórmál bíða úrlausn- x Dóm- Þingið, sem nú hefst er 86. lög- klukkan \ gjafarþingið. Talsverðar breytingar hafa far- ið fram á Alþingishúsinu í sumar, og hefur Alþingi einnig fengið viðbótarhúsnæði í Þórshamri við Templarasund, sem mun bæta úr miklurn þrengslum, en er þó auð- Hamrafellið komið eftir nærri hálfs árs útivist Reykjavík, — GO. Olíuflutningaskip Sambands ísl. samvinnufélaga, Hamrafell, lagðist á ytri höfnina í Reykjavík upp úr hádeginu í gær, eftir tæplega fimm mánaða útivist. Héðan fór skipið þann 16. maí til Miðjarðar hafs, nánar tiltekið til Ítalíu og tók þar farm til Rotterdam, síðan fór það aftur til Ítalíu og tók farm til liafna í Skandinavíu. Þá fór það í 12 ára flokkunarvið gerð í Hamborg og var þar um kyrrt í 6-7 vikur, fór síðan til Constanza í Rúmeníu og kemur nú þaðan með fullfermi af gasolíu. I-Ijörtur Hjartar, framkvæmda stjóri skipadeildar SÍS, sagði í stuttu viðtali við Alþýðublaðið, að stöðugir erfiðleikar hefðu verið á að fá verkefni fyrir skipið, síð an Sovétmenn tóku að sér alla olíuflutninga frá Sovétríkjunum til íslands. Hinsvegar hafa íslend ingar keypt um 30.000 tonn af gasolíu af Rúmenum :og því hafa þeir nú leigt Hamrafállið til þess arar ferðar. Þetta er ijpnur ferðin sem skipið fer fyrir mimenslía að ila. Næst fep skipið eftir 3-4 daga til Aruba í Venesúela og sækir olíu fyrir herliðið á Keflavíkur flugvelli. Lengra næi' áætlunin ekki. vitað aðeins bráðabirgðalausn. Þingmenn munu í dag safnast saman í anddyri þinghússins, og ganga þaðan til kirkju laust fyrir klukkan hólf tvö og hlýða á messu hjá séra Arngrími Jónssyni, sókn- arpresti í Háteigsprestakalli. Att messu lokinni munu þingmenn & ný ganga til þinghússins, og þar mun forseti Hæstaréttar, dr. Þórður Eyjólfsson, einn af hand- höfum forsetavalds, lesa upp for- setabréf, í forföllum forseta ís- lands, um samkomudag reglulegs Alþingis. Eins og fyrr liefur verið frá greint í Alþýðublaðinu hafa veriffi gerðar breytingar á þinghúsinu £ Framh. á 14. síðu. Anddyri Alþingishússins hefur breytzt mikið og er nú hið vistlegasta. (Mynd: JV)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.