Alþýðublaðið - 08.10.1965, Page 2

Alþýðublaðið - 08.10.1965, Page 2
eimsfréttir ....síáastládna nótt ★ WASHTNGTON: — Johnson forseti hélt í gær síðasta fund sinn með helzru ráðunautum sínum um heimsmálin áður en hann verður fluttur á sjúkrahús þar sem gallblaðran verður tekin úr Iionum. Forsetinn átti mjög annasaman dag og sýndi Ijóslega að Ihann stjórnar enn störfum stjórnarinnar. Johnson dvelst á sjúkra thústou í 10—14 daga eftir uppskurðinn, sem verður gerður á morg un. ★ SAIGON: — Bandarískar flugvélar gera nú æ harðari loft árásir á samgönguleiðir itil og frá Rauðárdal í Norður-Vietnam, en þetta er aðal iðnaðarsvæði landsins og þar eru borgirnar Hanoi og Haiphong. Tveir helztu vegir frá Hanoi til Kína hafa verið lok ■aðir fyrir þung.i umferð síðan é þriðjudag þar eð handarískar flug vélar hafa eyðiiagt tvær mikilyægar torýr. Fimm flugvélar fórust í þessum árásum og allar vega- og járnbrautasamgöngur til Kína rofnuðu. ★ STOKKHÓLMI: — „Aftenbladet í Stokkhólmi, málgagn jafnaðarmanna, segir að skoðun norskra jafnaðarmanna á aðild- inni að NATO sé að breytast. Þótt fallast megi lá yfirlýsingar yfir- valdanna um, að Svíar og Norðmenn hafi ékki átt í samningavið- ■ræðum um hugsanlegt varnarbandalag eftir 1969 þegar NATO- 4önd geta sagt sig úr bandalaginu sé málið cigi að síður athugað Og túlka megi á ýmsa lund þau ummæli Gerhardsens eftir kosn ingarnar að Verkamannaflokkurinn verði að taka utanríkis- og varnarmálin til umræðu. ★ PARÍS: — Frakkar liafa byrjað viðræður við önnur aðild- larríki Efnahagsbandalagsins er þeir segja að séu til undirbúnings <sameiginlegum fundi, sem leysa skuli deiluna í EBE. Frakkar tiáfa ekki tekið þátt í fundum EBE síðan viðræðurnar um land- toúnaðarmálin íóru út um þúfur. ★ RÓM: -• Hin mikla fólksfjölgun í heiminum hefur gert það að verkum að hungur hefur ekki minnkað þrátt fyrir talsverða aukningu á matvælaframleiðslunni á síðustu tíu árum, segir í Kkýrslu frá Matvæla- og landtoúnaðarstonmi SÞ (FAO). Síaukinn fnatvælaútflutningur þróunarlandanna veitir þeim litlar aukatekj- Oir þar eð verðið lækkar sifellt. Fólksfjölgunin heldur áfram og litlar horfur eru á að breyting verði á verði landbúnaðarafurða. ★ MOSKVU: —• Sovézka tunglflaugin „Luna“ nálgaðist tungl ið óðfiuga í gær eftir þriggja daga ferð. Ef tilraunin heppnast kunna Rússar að ná forystunni af Bandaríkjamönnum í keppninni tum að senda mann til tunglsins. „Luna V1I“ átti að lenda á tungl inu seint í lcvöld og talið var að um svokallaða hæga lendingu yrði að ræða. Tvær fyrri tilraunir Rússa á þessu ári til slíkrar 'tendingar mistókust. ★ LONDÓN: — Stjórnmálafréttaritarar í London telja, að við ræður forsætisráðherranna Wilsons og Smitlis um sjálfstæði R'hod esíu hafi farið út um þúfur. Smith sagði, að ékkert hefði miðað áfram í viðræðum þeirra í gær. Nýr fundur verður haldinn í dag. Völdin virðas í höndum Sukairno SINGAPORE, 7. október (NTB- Reuter). — Upplýsingamálaráð- erra Indónesíu, Ruslan Abdul Gani, skoraði á þjóðina í dag að sýna stillingu svo að Sukarno for seta tækist að koma í veg fyrir nýja ókyrrð í landinu í sambandi við stjórnmáladeiluna. Hann sagði, að Indónesía mundi bjarga sér úr erfiðleikum þeim, sem landið á nú við að striða undir forysíu Su- karnos. Upplýsingamálaráðherrann lýsti því yfir í Djakartaútvarpinu, að nýlendusinnar og heimsvalda- sinnar mundu nota sér öll veik- leikamerki af Indónesa hálfu til árása, og hann lagði áherzlu á að þess vegna væri meiri þörf á þjóð areiningu en nokkru sinni fyrr. Hinn öflugi kommúnistaflokkur Indónesíu, PKI, hefur þegar lýst yfir stuðningi við áskorun Sukar- nos forseta um þjóðareiningu og virðingu fyrir lögum og reglu. — Herforingjar og trúarleiðtogar hafa aftur á móti krafizt þess, að kommúnistaflokkurinn verði leyst- ur upp og bannaður, þar eð kom- 130 þús mál Akureyri, — GS, — ÓR, Síldarverksmiðjan í Krossanesi hefur nú fengið um 130 þúsund 'mál síldar, og er það þó nokkru meira en á sama tíma í fyrrasum 'ar. Hafði verksmiðjan þá fengið j91 þúsund mál. | Sildarflutningaskipið Plana, seni fflutt hefur síld til Krossanesverk ’smiðjunnar í sumar, er þessa jdagana á miðunum fyrir austan og er. von á skipinu til Krossaness jsíðast í þessari viku, með bræðslu jsild. múnistar hafa tekið virkan þátt j september lireyfing” beri vott um í byltingartilrauninni á dögunUm. 1 ágreining og vandamál í forystu En stuðningur PKI við Sukarno ' heraflans, sem hafa neitað að hafa undanfarna daga hefur lægt þess- ! tekið nokkurn þátt í uppreisninni. Dr. Subandrio, varaforsætis- og utanríkisráðherra, hefur sagt að byltingartilraunin og óeirðir þær, sem síðan hafa átt sér stað. hafl ekki komið forsetanmn á óvart og hann telji þetta eðlilega atburði, þar sem Indónesía sé enn á bylting arskeiði. Buast má við fleirj slík- um atburðum, segir Sukarno að sögn Subandrios. Sukarno forseti virtist vera veJ fyrirkallaður eftir ráðuneytisfund inn, sem haldinn var í gær, og ekkert virðist vera hæft í þeins íullyrðingum, að hann sé alvarlega veikur, að því er sagt er í Dja- karta. AFP hermir, að kyrrt sé nú i Djakarta og fátt bendi til þess að hættulegt ástand hafi ríkt. Flestae verzlanir eru opnar, svo og skólar og opinberar skrifstofur, og fjar- skipti eru yfirleitt með eðlilegum hætti. Yfirvöldin virðast hafa fulla stjórn á ástandinu, að því er segir Kommúnistar segja, að byltingar i í skeytum frá japanska sendiráð- tilraunin og hin svokallaða „30. I inu í Djakarta til Tokyo. Sukarno. ar kröfur, að því er fréttaritarar í Djakarta segja. Mikill vinnuafls- skortur á Akureyri Akureyri, — GS, — OR. Hraðfrysthús Útgerðarfélags Akureyringa er nú mjög illa statt hvað vinnuafl snertir, eins og oft 1 vill verða, þegar skólarnir eru j byrjaðir. Vantar þar tilfinnanlega j fólk, en þó hefur hraðfrystihús inu verið haldið gangandi með því I að fá húsmæður á Akureyri til I vinnu við fiskinn. Akureyrai'fogarton Svalbakur er nýkominn úr veiðiferð með 114 tonn og er verið að landa fisk inum úr honum og vinna hann hjá frystihúsinu. Togarinn Slétt bákur kom einnig með fisk núna á dögunum en vegna vinnuafls- skorts varð að láta hann sigla með aflann, því að útilokað hefoi verið að vinna fiskinn úr báðum OOOO<O<OOOOOOOOOOO< ÓK ÚT AF VEGINUM Ökumaður þessarar bif- reiðar meiddist á höfði og fæti er hún fór út af veg- inum í Svínahrauni og valt, einhvei’ntíma milli 3 og 6 x fyrrinótt. Meiðsli hans niunu þó ekki vera alvarleg. Ekki er gerla vitað um orsök- ina fyrh’ slysinu. oooooooooooooooo< togurunum í liraðfrysthúsinu meðl þeim mannafla, sem þar er nú. Mun þetta vera fyi’Sta sigling Akureyrartogara um langt skeið Íslenzk tónverk óskast ■ •* Samkvæmt framkomnum tilmæl um liefir Tónskáldafélag íslands framlengt til 1. desember næst komandi frestinn til að skila xs lenzkum tónverkum til dómnefnd ar vegna íslenzkra tónleika í sara bandi við tónlistarhátíð hér í Reykjavík næstá vor. Til greina koma hvers konar tóxi verk, eldri og yngri, bæði hljóra sveitarverk og kórverk, svo og kamei’músik, einsöngs og einleiks verk, konsret. verk og ©lektronisfc tónverk. Skrifstofa Tónskáldafé lagsihs er að Freyjugötu 3 í Reykja vík. í dónxnefndinni eru hljómsveit arstjói’ai'nir Bodhan Wodiczko og Róbert A. Ottósson, Björn Ólafs son, fiðlule’kard, Guðmundur Matt híasson pínóleikari og Gunnux: Egilsson klarinettleikari. 2 8. okt. 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.