Alþýðublaðið - 08.10.1965, Side 5

Alþýðublaðið - 08.10.1965, Side 5
Suðurnesjavegur Nokkuð hefur verið skrifað um Ihinn nýja Suðurnesjaveg undanfar ið, sérstaklega þó um fyrirhug- aðan vegatoll. Svo virðist sem flestir séu á sama máli um, að ekki sé réttmætt að innheimta toll af þeim sem um veginn fara Eru það fyrst og fremst Suðurnesja búar sem þannig skrifa, enda er> vegurinn þeirra hagsmunamál, svo og þjóðarinnar í heild í marg þættum skilningi. Flestir Suðurnesjamenn telja að fráleitt sé að við greiðum vega toll af hinum nýja vegi, þar sem við séum árum saman búin að aka & langversta vegi landsins, og því beri ríkinu að bæta okkur margra ára tjón með varanlegum vegi án sérstaks tolls. Þessi skoðun kom berlega fram í grein Ingvars Guð mundssonar í Morgunblaðinu ný lega. Vissulega er það rétt, að tjón á bifreiðum þeirra, sem Suður nesjaveg hafa farið á liðnum ár um er mikið og bagalegt, sérstak lega vegna lagningar hans í upp hafi, svo og lélegs viðhalds. í þessum skrifum hefur einnig verið bent á fjárfrekar vegafram kvæmdir í öðrum landshlutum og að hlutfallslega hafi þar verið varið hærri peningaupphæð til vegamála miðað við fólksfjölda og umferð, en hér á Suðurnesj um. Þetta er einnig rétt, en umferð 6 þeim vegum er svo lítil, að hún myndi ekki gera meira en borga vegatoll seftirlitið. Þá liafa ýmsir hugleitt hvað t.d. ýmsir bændur, sem búa á af skekktum jörðum, en hafa fengið lagða vegi og brvr og rafmagn heim til sín greiða í vega- brú ITrúlofusiarhririgar I Sendum gegn póstkröfn Fljót afgrelðsla. [ Guðm. Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 1S. ar- og rafmagnstolla. Slíkar fram kvæmdir hafa kostað almenning í landinu stórfé, en aðeins skilað þjóðarbúinu litlum arði í staðinn. Hvað ættu íbúar Ólafsvíkur, Ólafs fjarðar, Siglufjarðar og hin ýmsu litlu kauptún út um landsbyggð ina að greiða í vegatoll, ef íbúa fjöldanum í viðkomandi byggða lögum er deilt í heildarkostnað inn við vegagerðirnar. Dæmið reiknast einfaldlega á þann hátt, að Suðurnesjamenn kosta ríkið margfalt minna er tekun til vegamála, en flest önn ur byggðalög landsins. Auk þess er rétt og skylt að geta þess, að um 15—20% af þjóðarframleiðsl unni verður til á Suðurnesjum vegna mikillar útgerðar og fisk vinnslu, en slík framleiðsla hef ur að siálfsögðu í för með sép mikla bifréiðaumferð. Þá er einnig rétt að hafa í huga að nær helmingur umferðarinn ar á Suðurnesjavegi er vegna varnan’iðsins, verktakafélaga og slarfsemi flugfélaganna á Kefla víkui’flugvelb'. Vegurinn geenir því me;ra þjóðhagslegum tilgangi en bygðarlagsins sérstaklega. pT">iUrn« mp""q á vegnm bess- ara aðila fara daglega um Suður nesjaveginn. Þar sem þeir eru bú settir > Fv>'k TCrinavoai og Hafnar firði, svo og vegna sinna starfa. Eiga at.vinnurekendur á þessum stöðum að greiða þann aukakostn að, sem tollurinn veldur starfs fólki þess, eða á greiðslan að renna beint úr vasa starfsmanns ins siálfs? Eiga útgerðarmenn sem flytja fisk sinn frá Þorlákshöfn til Suð urnesja eða kaupmenn, sem ná í vörur sínar í Reykjavík að taka á sig vegatoljinn, án þess að það verði bætt upp á annan hátt? Þannig mætt> lengi spyrja, því ógjarnan vilium við Suðurnesia menn að þessi ágæti vegur verði til að bækka vöruverð og þjónustu gjöld almennt. Hjá öðrum þióðum, sem tekið liafa upp vegatollskerfi er ávallt annar vegur fyrir þá, sem ekki kæra sig um að aka tollveginn. Ég tel mig hafa hér með fært þrjú mikilvæg rök fyrir því af hverju Suðurnesiavegurinn eigi eltki að vera tollaður, eða með öðrum orðum, að Suðurnesjamenn eigi ekki einir í okkar- þjóðfélagi að greiða 2—3 sinnum hærri benz ínskatt en aðrir þegnar þessa lands Óneitanlega hefði verið vitur legra hegar ákveðið var að legg.ia þennan veg og vitað var um heild arkostnað hans að viðkomandi ráð herra hefði þá þegar rætt við í búa þessara byggðarlaga um fyr ir hugaðan yegatoll, en ekki eftir á því slík vinnubrögð eru hvoru tveggja í senn óskynsamleg og ódrengileg. Það er leitt til þess að vita ef harðar deilur eiga eftir að rísa upp í sambandi við þennan lang þráða veg, sem er tvímælalaust sú mesta og bezta framkvæmd, sem unnin hefur verið fyrir Suður nesjamenn. Ég er mjög þakklátur. ríkisstjórn inni fyrir að standa við öll loforð sín í sambandi við framkvæmd vegarins og ég vona að endalok þessa málg verði okkur öllum til farsældar. Kristján Pétursson. Ytri Njarðvík. Stefán Júlíusson: HENTÁ AD UNDANFÖRNU hejur mik- ið verið rætt og ritað um is- lenzka kvikmyndagerð. Mestar umræður liaja orðið um stuttar kvikmyndir, sem jramleiddar eru til upplýsinga, varðveizlu sérstæðra þjóðlíjshátta og kynn ingar á landinu, atvinnu og líji þjóðarinnar. Einii najni haja slíkar myndir verið kallaðar jræðslukvikmyndir. — Gerð langra, leikinna sagn akvik- mynda er miklu viðameira verk- ejni, og lítil von er til þess, að íslendingar ráði við þess háttar viðjangsejni í bráð nema til komi samvinna við erlenda að- ila með erlendan markað jyrir augum. Hitt er annað mál, að vel gæti hér á landi þróast úr þessu gerð góðra jræöslukvikmynda, sem vajalaust gætu síðar meir brot- ið sér leið á erlendan markað. Gerð íslenzkra jræðslukvik- mynda er þó miklu ineiri erjið- leíkum bundin en jlestir gera sér Ijóst. Framleiðsla kvik- mynda er jeikilega dýr, og fer þar allt saman: ejni, áhöld og jullnaðarvinnsla. Enginn vaji er á því, að ef vel á að stefna í þessum efnum, verður að koma á allskipulögðum og skynsam- legum stuðningi hins opinbera við þessa merku starfsemi. Fámenni veldur því, að lítill markaður er jyrir kvikmynda- eintökhér á landi. Má það kall- ast gott, ef framleiðandi getur selt 5 eintök af kvikmynd sinni innanlands. Gefur það auga leið, að þetta hossar ekki hátt í jramleiðslukostnað, og því er hætt við að slík kvikmyndagerð verði vængstýft tómstunda- starf framvegis eins og hingað til nema Alþingi og ríkisstjórn geri sér Ijóst, að hér er um mikilsverðan menningarþátt að ræða. Á undanjörnum árum hafa allmargir ungir menn lagt fyrir sig að nema kvikmyndagerð erlendis, bæði töku kvikmynda, ritun og stjórn. Avk þess hafa nokkrir áhugamenn lagt þetta fyrir sig með þeim árangri, að vel hefur mátt við una og í ein- staka tilfellum ágætlega. En þessir menn eiga sér fárra kosta völ. Stofnkostnaður við eina ör- stutta kvikmynd skiptir tugum þúsunda, þótt vinna og tæki séu ekki reiJcnuð. Svo dýr er filma, framköllun og endurgerð. Að vísu já þeir cftirgjöf á inn- flutningsgjöldum á filmum, en tæki öll eru tolluð og sköttuð. Standa þessir íslenzku frum- herjar í kvikmyndalistinni mun verr að vígi en erlendir stall- bræður þeirra, sem bruna um landið tugum saman og táka myndir á filmur og tæki, sem þeir flytja óhindrað með sér inn í landið, og oft fá þeir marg- víslega fyrirgreiðslu af luílfu innlendra, opinberra aðila. ís- lenzkir kvikmyndagerðarmenn eru þó ekki fleiri en svo, að tclja má þá á fingrum sér, og væri ekki mikið í húfi, þótt þeir fengju tæki sín á eins lágu verði og unnt væri. En mestu máli skiptir þó, að skipulegur stuðningur hins op- inbera við þessa nýju list- og fræðslugrein komist á hið fyrsta, svo að ungir mennta- menn í greininni og efnilegir áhugamenn fái sýnt, hvað i þeim býr. íslenzka þjóðin hef- ur ekki efni á að vanrækja þenn an menningarþátt, og margt er styrkt í þessu landi, sem minna gildi hefur en innlend fræðslu- kvikmyndagerð. ppdrætti Háskóla fslands Á mánudag verður dregið í 10. flokki. 2.500 vinningar að fjárbæð 4.820.000 krónur. Á nnDrgun eru seinustu forvöð að endur- nyja. Happdrætti HiáskóEa fs!ands 10. flokkur. 2 á 200.000 kr. .. 2 á 100.000 — . 72 - 10.000 — . 260 - 5.000 — . 2.160 - 1.000 — . Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. .. 2.500 400.000 kr. 200.000 — 720.000 — 1.300 000 — 2.160 000 - 40.000 kr. 4.820 000 kr. •iiitiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiii:iiiiiiiiiiiimiuuiiiiiiiumiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiii<iuii3iiaiiuiiimiiiiiiiiimm{iiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiir.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiMiiiiiiii ............................................................ ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 8. okt. 1965 5

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.