Alþýðublaðið - 08.10.1965, Side 6

Alþýðublaðið - 08.10.1965, Side 6
GLUGGINN PRÓFSVINDL MEÐ AÐSTOÐ ÚTVARPS Komizt hefur upp um afar ó venjulegt prófsvindl í Grikklandi þar sem svörum við prófverkefn um van komið til próftakenda með aðstoð útvarps. Allt málið var svo ótrúlegt að stjórn Háskólans í Aþenu ætlaði ekki a3 trúa þessu, en nú hefur komið í ljós, að all margir ungir Grikkif hafa kom izt í gegnum inntökuprófin í há skólann með hjálp þessa útvarps svindls. Það var tilviljun, að upp komst um málið. Prófessor við verkfræði deildina var að hlusta í rólegheit um á litla einkaútvarpið sitt, þeg Hatturinn haínabi á kistunni KONA nokkur í Suður-Afríku þurfti að fara í hanastélsboð og vera við jarðarfön sama daginn og hafði á höfðinu blómum skrýdd an hatt. Rétt fyrir jarðarförina I hafði hún tekið hattinn af sér i og sett á sig svartan einfaldan hatt! Blómum skrýdda hattinn lagði hún I svo í bílsætið. En meðhjálparinn I við kirkjuna kom auga á hattinn, ■ þar sem hann lá í bílsætinu og hélt, að hann væri blómvöndur, 1 sem hefði gleymzt, en átt að fara , á kistuna. Hann tók hattinn og j lagði hann á kistuna, þar sem kon ' an kom svo auga á hann. j >0000000000000000 Ungfrú Norðurlönd Nýlega er lokið keppni um fegurðardrottningu Norð urlanda. Keppnin var haldin í Helsingfors í Finnlandi og . sigurvegari varð ungfrú Elsa Bruun frá Noregi. Hún sést hér á myndinni til hliðar. í keppninni voru þátttakendur frá öllum Norðurlöndunum þar á meðal fegurðardrottn ing íslands 1965, Sigrún Vignísdóttir. >0000000000000000 ar hann eyrði undarlega setningu. Rödd heyrðist skýra frá stærðfræði legri formúlu. Prófessorinn hlust aði efagjarn, þar sem hann nú tók að þekkja úrlausn verkefnis sem hann sjálfur hafði útbúið, sem inntökupróf að verkfræðideild Hann setti segulbandstækið sitt af stað og í tvo tíma tók hann upp á bandið, það sem hann heyrði. Síðan fór hann til lögreglunnar með sönnunargagn sitt, sem var löng upptaka af svörum v'ð próf verkefnum í líffræði, algebru, sögu, efnafræði og stærðfræði. Og við athugun kom í ljós, að stúd entarnir, sem sátu og tóku próf, höfðu falin innan fata lítil trans istortæki. sem bæði gátu sent frá sér skilaboð og tekið á móti. Lögreglan fann tvær útsending arstöðvar, margir voru yfirhevrð ir og allt komst í uppnám í háskól anum. Það er mjög erfitt að kom ast inn í háskölann, vegna skorts bæði á húsnæði og kennurum og þess vegna olli svindlið enn me’'ri reiði en ella hefði orðið. Höfuðpaur svindlsins hefur þó ekki fundizt enn þá og heldur ekki miðstöðin, þaðan sem svindlinu var stjórnað. En augljóst er, hvern ig aðferðin var. Þegar stúdent hafði fengið skriflega prófverkefn ið sitt hvíslaði hann því inn í tæk ið sitt til m'ðstöðvar höfuðpaur anna og heir höfðu svo allar h’’gs anlegar bækur um efnið og lásu síðan svörin inn í sín tæki. Höf uðpauramir fengu miklar og góð ar greiðslur fvrir aðstoð sína. Sjötti eiginmððurinn Á MYNDINNI sést kvikmyndaleikkonan Lana Turaer með 0 sjötta eiginmanni sínum, Robert Eaton. Lana er nú 45 ára göm- ^ ul. Fyrri eiRÍnmenn hennar voru Artie Shaw, Stephcn Crane, ^ Bob Topping, Lex Barker og Fred May. X _ . Uppfinning sem minnkar bensíneyöslu bifreiöa Brezkur verkfræðingur hefur 1 gert uppfinningu, sem hann heldur fram, að muni minnka benzín- eyðslu bíla um helming. Brezkt verzlunarfélag hefur svo mikla trú á uppfinningunni, að það hefur greitt verkfræðingnum 150 þúsund pund og hefur boð ið honum fasta ársgreiðslu, sem nemur 75 þúsund pundum, af upp finning hans kemst í framleiðslu irh a 10. síðu. ★ ÞRÍR meðlimir í búlgörskum glæpaflokki, sem um tveggja ára bil hafa ráðizt á fjölmargan kon I ur, hafa verið dæmdir til dauða. I Meðlimir glæpaflokksins voru j klæddir eins og lögregluþjónar 03 sneru sór of+ast að une”m p’sk i endum, sem voru á kvöldgöngu í skemmtigörðum í borginni Plov ! div. Þeir skipuðu yfirleitt karl- I mönnunum að hafa s!g á burtu og nauðguðu síðan stúlkunum. | Fimm af glæpamönnunum, er ekki voru dæmdip til dauða, voru dæmd ir í 5—20 ára fangelsi og borgar j arnir í Plovdiv eru mjög ánægðir j með þessa ströngu dóma. MICHAEL BOYER, einkasonur hins þekkta leikara Char.es ! Boyer lézt nýlega af voðaskoti, 21 árs gamall. Michael Boyer átti | rrikið vopnasafn, og mun liafa verið að ha,ndleika gamla byssu, er ( skot hljóp úr hi nni. , (J 8. okt. 1965 — ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.