Alþýðublaðið - 08.10.1965, Page 9

Alþýðublaðið - 08.10.1965, Page 9
1 staður og býr þar stórbúi séra Gunnar Gíslason smaður. 3i bæja er í Skagafirði, en stærst byggð ból þar, mðárkróks, eru Hofsós, Varmahlíð og Sleitustað- !sós er snoturt 300 manna þorp, sem mest byggir rð, en þar er nú að rísa fyrsta verksmiðjan. Aðal- iðsla hennar eiga að vera hljóðdeyfar fyrir bíla ttarvélar. rmahiíð er t.d. veitingahús og verzlun, benzínsala, ug og gróðurhús. Kaupfélagið er að byggja þar verzlunarhús og einnig er þar að rísa félagsheim- Varmahlíð er ferðamannamiðstöð og þar vilja rðingar fá sinn héraðsskóla. :ustaðir stækka ört. Þeir hétu áður Sleitubjarnar- og voru þá kenndir við fræga persónu þar í sveit, ndan,S!citu-Björn eða Sléttu-Björn. íbúar Sleitu- sru etns og ein fjölskylda, og má þarna sjá dæmi hverjii góð samvinna getur áorkað. Þarna býr Gísli Sigurðsson, sérleyfishafi á Siglufjarðarleið, i Sleitustaðir aðalbækistöð langferðabíla hans, en er sttersta bílaviðgerðarverkstæði héraðsins. •am veginn í vagninum ek ég“ söng hinn mikli þeirra Skagfirðinga, Stefán íslandi, og - eflaust þetta aðrir þeir, er þetta hérað byggja, þegar ka eftir þeim ágætu vegum, sem þar liggja um. nilega eru Skagfirðingar þó meira fyrir ferfætta óta en fjórhjólaða, því að þeir eru landsfrægir lenn. Það fylgir miklum hestamönnum, að halda hestamót með kappreiðum og keppnum milli hesta. Á Vallabökkum í Hólmi er skeiðvöllur og hittast þar bæði hestar og hestamenn ár hvert. Hólmurinn er víð- áttumikið flatlendi, grösugt mjóg. Þó mun vera hærra gras og meira á eyjunum Drang- ey og Málmey, sem eru úti a firðinum, einskonar tákn skagafjarðar. Hólabiskup hafði lengi vel yfirráð yfir eyjunum báðum, en nú á sýslan þær, og leigir út nytjar á þeim. D:.'angcy var sannkallað matarforðabúr Skagfirðinga, Húnvetninga og Eyfirðinga hér áður fyrr. Þar hefur alltaf verið miKil fuglaveiði og eggjataka. í Drangey dvaldi frægasti útlagi íslands, Grettir hinn sterki Ás- mundsson, sín síðustu útlegðarár. Illugi bróðir hans var þar með honum sjálfviljugur, en lét líf sitt þar ásamt Gretti. Harmasagan um þá bræður mun lengi í minnum höfð, enda hafa söguskrásetjarar og ljóðskáld fært frægðarljóma yfir ólánsmanninn Gretti, sem fædd- ur var á Bjargi í Miðfirði. Málmey á Skagafirði-er fögur eyja og grösug. Þar hefur á umliðnum öldum verið búið vel til sjós og lands. Síðnn 1950 hefur eyjan verið óbyggð, en hún hefur samt verið nytjuð frá landi. í máldagabók Auðuns rauða Hólabiskups frá 1318 segir um Málmeyjarkirkju: „Þar skal brenna ljós í kirkju hverja nótt frá krossmessu á hausti og til kross- messu á vori”. Sennilega hefur þetta verið fyrsti viti á Framhald á 10. síðu. HAUSTTIZKAN 1965 FRAKKAR SKYRTUR BINDI SKÓR GEFJUN - IÐUNN Kirkjustræti. Áskriítasíminn er 14900 Al.ÞÝÐUBLAÐIÐ - 8. okt, 1965 $

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.