Alþýðublaðið - 08.10.1965, Side 11

Alþýðublaðið - 08.10.1965, Side 11
l=RifrsfiórS Örn Eidsson GLÍMUDEILD ÁRMANNS BREYTIR ÆFINGATÍMUM Á FYRSTA DEGI, sem innritað var hjá Glímudeild Ármanns til vetraræfinga á mánudagskvöldið er var, létu um 70 drengir skrá sig til þátttöku. Eru þeir á aldr- inum 6-16 ára. Vegna þessarar miklu þátttöku varð að færa til aefingatíma yngri flokka glímu- deildarinnar. Tímar eldri glímu- ★ Dinamo, Búkarest sigraði B-1909 í s’ðari leik féla'ffanna í E\ rópubikarkeppni meistaraliða í gær, 3 gegn 2. Rúmenarnir unnu fyrri leikinn með 4 gegn 0 og fara í 2. umferð. ★ Manchester Utd. sigraði HIK, Helsingfors 6 gegn 0 í síðari leik liðanna í Evrópubikarkeppni. meistaraliða. United vann fyrri leikinn 3 gegn 2. ★ Glasgow Rangers sigraði Kil- marnock í undanúrslitum deildar- bikarins í gær með 6 gegn 4. ★ Tottenham sigraði Sundar- land með 3 gegn 0 í I. deild í gær. Coventry vann Cardiff með 2 gegn 1 í 2. deild. manna haldast óbreyttir frá því sem auglýst hafði verið, á mánu- dögum og fimmtudögum kl. 21- 22,30. Glímuæfingar drengja verða á miðvikudögum og laugardögum, kl. 7-9 fyrri daginn, en 7-8,30 þann síðari. Verður tímunum skipt þannig, að drengir fæddir 1954 eða síðar læra og iðka glímuna kl. 7-8 en drengir fæddir 1950-1953 kl. 8—9. Allar æfingar Glímu- deildar Ármanns fara fram í í- þróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu, á miðvikudögum í minni sal, niðri, en á laugardögum í stærri sal, uppi. Kennari yngri flokka verður, eins og uridanfarin ár, Hörður Gunnarsson. Þjálfari eldri flokka hefur verið ráðinn hinn góðkunni glímumaður Gísli Guðmundsson, einn snjallasti glímumaður landsins um árabil. Þá hefur glímudeildin fengið sem aðstoðarþjálfara bróður Gísla,' — glímukónginn þekkta, Rúnar Guð- mundsson. Æfingarnar munu fara fram í stærri =al íþróttahússins, Þeir drengir, sem liug hafa á að læra og iðka glímu, en hafa ekki látið skrá sig ennþá, geta mætt á framangreindum tímum eða í skrifstofu Ármanns í íþróttahúsinu i i við Lindargötu, sími 13356, á | mánudögum, fimmtudögum og | föstudögum kl. 8-8,30. Kjartan Bergmann glímukennari veitir ungum glímuinönnum tílsögn. Mynd: JV. Brumel fót- brotnaði Heimsmethafinn í hástökki Valerij Brumel fótbrotnaði í Moskvu í gær. Þetta er opið brot á hægra fæti, frek ar slæmt segja læknar. Brumel getur ekki æft eða keppt í íþróttum í amk. sex mánuði. Eltki er hægt að segja ákveðið á þessu stigi hvort óhappið hefur áhrif á frekari íþróttaiðkun Brumels en lán er það í óláni, að það var hægri fótur Brumels, sem brotnaði en hann stekk ur upp af vinstri fæti. Brmn el var á heimleið með knnn ingja sínum á mótorhjóli er óhappið skeði. Ilann átti að keppa í sovézka meistaramót inu um helgina. FH bezta knattspyrnufé- lag Hafnarfjarbar '65 Haustmóti Hafnarfjarðar lauk um síðustu helgi með leikjum í þrem ur flokkum. Eins og kunnugt er, þá er Haustmótið síðari hluti Hafn arfjarðarmótsins, en fyrri hluti mótsins nefnist Vormót. Það félag sem fleiri stig hlýtur úr þessum mótum, fær nafnbótiLa „Be^ta knattspyrnufélag Hafnarfjarðar“, og hlaut FH. þann titil nú í ár. FH fékk samanlagt 11 stig gegn 9 stigum Hauka. í fyrra sigruðu Haukar í mótinu á betri marka tölu, en stigin voru þá jöfn. Úrslit einstakra leikja Haust mótsins voru sem hér segir: I. fl. FH-Haukar 1-0 II. fl. FH-Haukar 3-1 III. fl. FH-Haukar 1-4 GLIMUÆFINGAR UMF. VÍKVERJA Ungmennafélagið Víkverji efnir til glímunámskeiðs, sem hefst föstudaginn 8. október. Kennslan fer fram í íþróttahúsi Jóns Þor stemssonar, Lindargötu 7. Kennt! verður þrjá daga í viku. Á mánu ■ dögum og föstudögum kl. 7 — 8 og á laugardögum kl. 5,30—6,30. Félagið vill sérstaklega hvetja unga menn á aldrinum 12—20 ára til þáttöku i námskeiðinu. Öllum ungmennafélögum hvað an sem er af landinu er heimil þátt taka. Kennsluform verður með svip uðum hætti og var á sl. vetri. Ungmennafélagið Víkverji leggur áherzlu á, að glíman verði æfð á þann hátt að hinir góðu eigin leikar glímunnar njóti sín til fulls Níð og bol á að hverfa úr glím unni. Mýkt og fimi og snerpa skipi öndvegi glímunnar ásamt dreng skap í leik. Aðalkerinari námskeiðsins verð ur Kjartan Bergmann, en auk hans kenna Þorsteinn Kristjánss son, hinn kunni glímusnillingur og Gunnar R. Ingvarsson. Að glímunámskeiðinu loknu mun hefjast námskeið hjá Víkverj um í vikivökum og þjóðdönsum. IV. fl. FH-Haukar 0-1 V. fl. FH-Haukar 2-2 Samanlögð útkoma félaganna, FH 11 stig 27-16 mörk. Haukar 9 stig 16-27 mörk. Framhald á 15. síðu. Áustur-Þýzkal. í alþjóða Olym- piunefndina? Á FUNDI alþjóða Olympíu- nefndarinnar, þeim 63. í röðinni, sagðist forseti nefnd arinnar, Avery Brundage, bú- ast við því, að samþykkt yrði að Au.-Þýzkaland fengi inn- göngu í lOC sem sjálfstæður aðili. Af 26 iþróttasérsam- böndum, er Au.-Þýzkaland viðurkennt af 20 og meiri hluti IOC mun styðja inn- göngu landsins í nefndina. Éf Austur-Þýzkaland verður ur samþykkt sem aðili að IOC, mun það skapa mik- inn vanda varðandi Vctrar- leikana í Grenoble í Frakk- landi 1968, þar sem NATO ríki veita ekki austur-þýzk- um íþróttamönnum keppnis- leyfi. Ef Frakkland sam- þykkir ekki keppni Austur- Þjóðverja sem sjálfstæðs að- ila 1968, verður að flytja leikana. HMMMMMMMWMMMWUtW ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 8. okt. 1965 %%

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.