Alþýðublaðið - 08.10.1965, Síða 13

Alþýðublaðið - 08.10.1965, Síða 13
SÆJÁRBÍ O" '= Sími 5( Sími 50184. Nakta Eéreftsð (The Empty Canvas) Óvenju djörf kvikmynd eftir skáld sögu Albertos Moravias „La Novia“ Horst Buchholz Catherine Spaak Bette Davis Sýnd kl. 7 oig 9. BönnuS innan 16 ára Sími 50249. LATTER-TYFONEN IESTUGE EBIEMGE med uimodstáeliqe - JACQUES & Gmstffi Bráðskemmtileg frönsk úrvals mynd, með hinum heimsfræga Jacques Tati í aðalhlutverkinu. Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. aM Siinl 4198.S ÍSLENZKUR TEXTl Þjónninn (The Servant). Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, brezk stórmynd, sem vakið hefur mikla athyigli um allan heim. Dirk Bogarde — Sarah Miles. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. Hækkað verð. silfrið. Hann leit á armbandsúr sitt. — Hvað get ég gert fyrir þig Goodwin? Þegar við vorum saman í G2 hafði hann kallað mig Archie en þá hafði hann ekki haft sér herbergi og fimm síma á skrif borðinu. Ég krosslagði fæturna til að sýna honum að mér lægi ekkert á. — Efckert, svaraði ég. — Hr. Wolfe langar aðeins til að fá dálítið á hreint. í gær komu mað ur að nafni Rackell og kona hans til okkar. Þau vilja að hr. Wolfe rannsaki morð frænda þeirra Arthur Rackell. Veiztu eitthvað um-þetta eða þarftu að spyrjast fyrir? Frú Rackell talaði við hr. Anstrey. — Ég veit það. Haltu áfram. — Þá þarf ég ekki að skrifa þetta fyrir þig. Bankinn okkar segir að Rackell sé upp á sjö tölustafi fyrir framan núll og að við fengjum það sennilega vel borgað ef við fyndum morðingj ann en við erum að hugsa um vel ferð ríkisins. Okkur langar ekki til að sprengja upp þjóðarskip ið í þessum ósjó. Rackellhjónin komu til hr. Wolfe af því að þau halda að FBI og NYPD líti á dauða Arthurs sem leiðinlegt en lítilvægt slys. Þaú segja að hann hafi verið drepinn af komma sem komst að því að hann niósnaði. fyrir FB.I Áður en við höldnm- rannsókninni áfram vill hr. Wolfe að v'ð tölum við ykk ur. Það getur að vísu verið að þú viliir ekki einu sinni segia okkur í trúnaði að liann hafi ver ið einn af ykkar mönnum. Máttu gera bað? — Það er heitara í dag en í gær, saeð' Wengert. — Já viltu gera eitthvað til dæmís kinka kolli? — Nei. — Þá revni ég eitthvað meira Það hofnr ekkert blað skrifað neitt um kommana ekki eitt ein asta orð oe eneinn liefur minnzt á FUT Vinnnr FBT að bvi að uoo lúsa morðið á einn eða annan hátt? — Mikið heitara. sagði hann. — Rétt liiá bér. Hvað um hina. ma+areestina f!mm? Við er um að einbeita okkur að þeim. Hefurðu einhverjar tillögur, ósk ir, skipanir? Eitthvað sem þú villt ekki að við hugsum um? — Það er rakara líka. — Rétt. Ég skil að þig langar til að segja okkur að halda okk ur saman en þú ert hræddur við . fyrirsagnirnar á morgun „FBI AÐVARAR NERO WOLFE SKIP AR HONUM AÐ HALDA SIG FRÁ RACKELLMORÐINU.“ Ef þú segir okkur að halda okkur á mottunni verðurðu að segja okkur hvers vegna annars gerum við það ekki. Segðu mér bara eitt eru nokkrar spurningar, sem ég gæti lagt fyrir þig til að koma í veg fyrir að þú hugsir um veðrið? — Nei, hann reis á fætur. — Það var skemmtilegt að sjá þig og ég bið enn að heilsa Wolfe en þú mátt segja honum að halda kjafti. En sú frekja. Að senda þig hingað og spyrja um svona hluti .Af hverju bað hann mig ekki um að senda sér spjald skrána okkar? Komdu aftur þeg ar ég er ekki við. WWMWMWWtWW* SÆNGUR REST-BEZT-k«ddir Endurnýjum gSznla gængurnar, eifrmn dún- og flðurheld ?«. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængrnr — og kodda af ýmamn itærðum DÚN- OG FIÐURHREINSUH Vatnsstíg S. Síml 1874». Ég var lagður af stað en þegar ég kom í dyragættina leit ég við. — Útvarpið segir að hitinn fari upp í fjörutíu gráður, sagði ég og fór. Það eru alltaf leigubílar á Foley Square. Ég fór úr jakk anum, inn í leigubíl og sagði honum að aka á West Twentieth Street. Þegar við komum þang að hafði skyrtan límst við bak ið á mér. Ég borgaði og fór út, fór í jakkann og inn í húsið. Ég þekkti aðalstöðvar morð deildarinnar á Manhattan West New York borgar. Mennina inni líka og þá sérstaklega einn þeii'ra, manninn sem sat við skítuga litla borðið í skítuga litla lierberginu sem mér var fylgt til. Þeir hafa aldrci sleppt mér lausum einum þarna inni síðan ég tók mynd af blaðinu sem eng inn mátti sjá. Þeir gátu hins vegar aldrei sannað það. Purley Stebbins var stór og sterkur maður en ekki var hann fallegur frekar en fvrrl daginn. Það ýldi og brakaði í gamla skrif borðsstólnum hans begar hann liallað' sér aftur á bak. — Skollinn sjálfur sagði ég og settist niður,. — ég gleymdi því hreint alveg að ég ætlaði að koma með olíu til að bera svo lítið á stólinn næst þegar ég kæmi. — Eg hallaði undir flatt — Á hvað ertu að glápa. Er ég skítugur? — Það þarf ekki að vera skít ur. Hann hélt áfram að glápa. — Því í fiárpnom hurftu þau að velia Nero Wolfe? Ég liugsaði mig um andartak, kannski tvær sekúndur. — Það gleður mig að vita, sagði ég glað lega. — að lögreglan og ríkislög reglan vinna svona vel saman. Borgurunum er óhætt að sofa vært. Wengert hlýtur að hafa hringt um leið og ég fór. Hvað sagði hann? — Hann talaði við lögreglu fulltrúann. Hvað viltu? — Kannski ég ætti að tala við lögreglufulltrúann. — Hann er upptekinn. Jæja, svo Rackellhjónin réðu hr. Wolfe? Ég leit á hann með þóttasvip. FATA VIÐGERÐIR Setjum skinn á jakka auk annarra fata- viðgerða Sanngjamt verð. EFNALAUg 2* m n_______ A tf S 7~U ft J9 Æ%J A á? Skipholt 1. — Síml £6S4«. SÆNG ih. Endnrnýjnm gömiu sængumar. Seljum dún- og fiðnrheld th. NÝJA FIÐURHREINSUNIN Hverfisgötu 57A. Simi 1C7U — Herra og frú Rackell báðu hr, Wolfe að rannsaka morð frænda þeirra. En áður en hann hendin sér út í það eins og hvirfilvindur vill hann fá að vita hvort hann muni með því flækjast fyrir þeim sem bera ábyrgð á öryggismál um landsins. Ég hitti Wengert og hann var að deyja úr hita. Hann hafði ekki áhuga fyrir þessu. Nú kem ég til þín út af þessu kommatali sem hvergi hefur birzt á prenti. Ef það er andstætt al / menningsvelferð að við tökum þetta mál að okkur segðu mér þá hversvegna. Ég veit að þú og Cramen álitið það sé á móti almennri heill að við borðum hvað þá að við leysum morðmál en það er ekki nóg. Við viljum staðreyndir. — Uh, hu, urraði Purley. — Við segjum þér þær og Wolfe. kemst að þeirri niðurstöðu að hann kunni betur að notfæra sér staðreyndirnar en við. Nei. Ég skal bara segja þér eitt og það er það að þetta mál bítur. Hlauptu heim með rófuna milli lappanna. Ég kinkaði kolli. — Þetta er víst gott ráð, sagði ég. Ég skal segja hr. Wolfe það. Ég reis á . fætur. — Okkur langar til að biðja þig um að láta okkur fá; tLjj-ti.- p i b- b. ALÞÝBUBLAÐIÐ - 8. okt. 1965 13

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.