Alþýðublaðið - 08.10.1965, Side 14
tm
rzi
HK1 iiiii H
r|| HAMINGJll VIFf> DaT.INIV
28. ágúst voru gefin saman í
Árbœjarkirkju af séra Þorsteini
Björnssyni ungfrú Astrid Johnson
og Slgvaldi Þorgilsson Laugavegi
11. Heimili þeirra er að Gamle
Kongsvej 49, Kaupmannahöfn.
(Studio Guðmundar)
18. sept. voru gefin saman af
11. sept voru gefin saman í Nes sóra Árelíusi Níelssyni ungfrú
kirkju af séra Frank M. Halldórs Helga Jóhannesdóttir og Sveinn
sj’ni ungfrú Unnur Tómasdóttir ■ ingólfsson Skagaströnd.
Brávallagötu 16 og Helgi Magnús 1
son Ásvegi 27 Vestmannaeyjum.
Heimili þeirra er að Helgafells
braut 20 Vestmannaeyjum.
(Studio Guðmundar)
(Studio Guðmundar)
ttorgarbokasafn Keykjavikur:
Aöalsafnið Þingholtsstræti 29A,
sími 12308. Útlánsdeild opin frá
sl 14 —22 alla virka daga, nema
laugardaga kl. 13—16. Lesstofan
opm sl. 9—22 alla virka daga
nema laugardaga. kl. 9—16
I Aðalbrautir
Framhald af 3- stðn.
orðið 11 árekstrar á þessu ári.
Stöðvunarskylda er á Ægisgötu
I við Vesturgötu og er það við
leitni í þá átt, að fækka árekstr
um á þessum gatnamótum.
Þriðja gatan, ,sem verður aðal
braut frá og með deginum í dag
er Höfðatún, þó þannig að um
ferð um Höfðatún víki fyrir um
ferð um Laugaveg og Borgartún.
Aðalskipulag gerir ráð fyrir Höfða
túni sem aðalumfei'ðargötu frá
Laugavegi að Hátúní, og miðar
því breytingin að samræmingu við
aðalskipulag. Milli Borgartúns og
Laugavegar eru gatnamót við Sam
tún, Mið'ún, Hátún og Skúlagötu,
en gatan er ógerð milli Borgartúns
og Sætúns.
Þar sem hér er um þrjár nvj
ar aðalhrautir að ræða ög allrót
tækar breytmgar. mið-# við fvrri
umferðarrétt, er skorað á ökumenn
að cvna aukna aðeæzlu við akstur
á fyrrgreindum götum.
(Frá umferðardeild gatnamála
stióra.)
4. sept. voru gefin saman í Nes
kirkju af séra Frank M. Halldórs
syni ungfrú María Ólöf Kjartans
dóttir og Einar Guðmundsson Ljós
vallagötu 24.
(Studio Guðmundar)
Jeppaflokkurinn hefur ferðast um landið í sumar og sýnt leik
ritið Jeppa á Fjelli í öllum landshlutum, og hefur aðsókn að sýn-
ingunum verið góð. 60. sýningin verður annað kvöld í Austurbæjar-
bíói og hefst kl. 23,30. Myndin er af aðalleikendunum þeim Emeliu
Jónasdóttur og Valdemar Lárussyni, sem leikur Jeppa.
Framhald af 1. síðn
sumar, einkum í anddyri, þar sem
þingmenn munu nú framvegis
ganga inn um aðaldyr, sem til
þessa hafa aðeins verið opnaðar
við sérstök tækifæri. Þá hefur
sfmaklefum í þinghúsinu verið
fíölgað um rúmlega helming og
var ekki vanþörf á, því þiðraðir
■mrii nft við gömlu klefana, sem
voru allt of fáir. Þá hefur aðstaða
hingfréttamanna verið bætt og
sfðast en ekki sízt hafa verið tekn-
ar á leigu tvær hæðir í Þórshamri
við Templarasund og munu allir
nefndafundir flytjast þangað úr
brensslunum í sjálfu þinghúsinu,
'pm fvrir löngu eru orðin nær ó-
bærileg. Hér er þó aðeins um að
ræða bráðabirgðalausn á húsnæð-
isvanda Alþingis, en ákvörðun hef-
ur ekki enn verið tekin um fram-
tíðarlausn.
Að venju eru fjárTög næsta árs,
það mál, sem fyrst kemur til
kasta þingsins. en sem fyrr bíða
mörg stórmál úrlausnar.
Verður hér látið nægja að geta
aðeins fárra:
HÚSNÆÐISMÁL.
Breytingar munu gerðar á lög-
gjöf um þennan málaflokk í sam-
ræmi við samkomulagið, sem gert
var við verkalýðsfélögin í sumar,
þar sem m. a. er gert ráð fyrir
árlegri hækkun húsnæðismála-
stjórnarlána næstu árin.
AFURÐASÖLULÖGGJÖFIN.
Búast má við miklum deilum um
þessi mál, og finna verður þar
nýtt kerfi í stað þess sem varð ó-
starfhæft, þegar Alþýðusamband
íslands ákvað að láta fulltrúa sinn
hætta störfum í sex manna nefnd-
inni svokölluðu.
VERÐTRYGGING LÁNA.
Lagt var fram á Alþingi í fyrra
stjórnarfrumvarp um verðtrygg-
ingu fjárskuldbindinga. Verður
þetta frumvaro vafalaust lagt fram
á nýjan leik fljótlega.
SKÓLAMÁ L.
Lagt var fram á þingi í fyrra
frumvarp til nýrra laga um iðn-
fræðslu, sem gerir ráð fyrir mikl-
um breytingum frá núverandi
fyrirkomulagi. Þetta frumvarp
mun vafalaust fljótlega koma til
umræðu í þinginu.
ALÚMINÍUM.
Á þinginu eiga ifafalaust eftir að
geisa harðar deilur um hvort koma
skuli á fót hér á landi alúminíum
verksmiðju, eins og um hefur ver-
ið rætt í sambandi við Búrfells-
virkjunina fyrirhuguðu. Ef að
líkum lætur munu umræður um
þetta mál verða langar og harðar.
Að framan hafa aðeins verið
talin nókkur af þpim málum,
sem sýnt er að komi fljótlega til
kasta Alþingis. en vafalaust
þarf ekki að kvarta yfir verkefna
leysi fremur en fyrr.
7.00
12.00
13.15
13.30
15.00
16.30
17.00
18.30
18.45
19.20
19.30
útvarpið
Föstudagrur 8. október
Morgunútvarp.
Hádegisútvarp.
Lesin dagskrá næstu viku.
Setning Alþingis:
a. Guðsþjónusta í Dórhkirkjunni.
Prestur: Séra Arngrímur Jónsson.
Organleikari: Dr. Páll ísólfsson.
b. Þingsetning.
Miðdegisútvarp.
Síðdegisútvarp.
Fréttir — Endurtekið tónlistarefni.
Þingfréttir — Tónleikar.
Tilkynningar.
Veðurfregnir.
Fréttir.
20.00 Efst á baugi
Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson
tala um erlend málefni.
20.30 Einleikur á píanó:
Wilhelm Kempff leikur fjögur lög' op. 119
eftir Brahms.
20.45 Gutenbergsbiblía
Ólafur Ólafsson kristniboði flytur erindi.
21.10 Svífur að haustið":
Gömlu lögin sungin og léikin.
21.30 Útvarpssagan: „Vegir og vegleysur" eftir
Þóri Bergsson
Ingólfur Kristjánsson les (6).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: „Kona Pótífars“ eftir Kristján
Bender
Valdimar Lárusson leikari les síðari hluta
sögunnar.
22.40 Næturhljómleikar.
23.25 Dagskrárlok.
Skrifsfofur vorar
verða lokaðar í dag
frá kl. 3 s.d. vegna jarðarfarar.
HF. Eimskipafélag fsiands.
va \R~*vs/t
Faðir minn og tengdafaðir
Júníus Ólafsson,
frá Björk,
verður jarðsunginn frá Selfosskirkju laugardaginn 9. október kl.
2 s.d.
Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna.
Ásta Júníusdóttir Vigfús Sigurðsson.
14 8. okt. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ