Alþýðublaðið - 08.10.1965, Qupperneq 16
0000000<0000000000<000000000000000<
Fuglaket
Þvílíkt bolvað þras og raus
þó vér hjálpum náuuganum.
Mér finnst alveg makalaus
meinsemin hjá löggjaí'anum.
Það er orðið alheimsmet
hvað íslenzk lög og reglur banna,
þótt finuist erlent fuglaket
í frystiklefiun heiðursmanna.
KANKVrÍS.
€00000000000000000000000000000000
. .. Og halda sig auðvitað
inest í námunda við þær
krær og „bul!ur“ sem bílþjóf
ar stunda mest . . .
Vísir.
Mér varð á að segja sisona
við ungan mami: Hvernig
skyldi fólk hafa farið að þvl
að lifa í gamla daga án út
varps og sjónvarps, Hann
svaraði um liæl: O, þvi tókst
það lieldur ekki. Það er allt
gaman steindautt fyrir löngu
Niður með brennivínið.
sagði bindindismaðurinn. En
ég gat bara ekki komið meiru
niður. . , .
ÞAÐ ER komið hálfgert hárlos
á bítlana. Við hér á Alþýðublað-
inu þurfum ekki að fara í graf-
götur með orsökina. Þetta er okk-
ar verk og engr? annarra, nema
ef vera skyldi eins skólastjóra úti
í bæ. Og þetta er þarft verk
mætti segja.
Svo brá við, þegar eftir að fyr-
irsögn birtist hér í blaðinu þess
efnis, að þeir söfnuðu helzt hári,
sem miður eru gefnir, að rakara-
stofur lentu í hers höndum svo til
á sömu stund. Alls konar sögu-
sagnir hafa spunnizt um bæinn
um allt það uppnám, sem varð á
þessum stofnunum. Hvernig lærl-
ingarnir fengu skömm í hattinn,
þegar þeir ætluðu að fara að túb-
era hárið á „dömunum,” hvernig
allir koppar og kyrnur voru orðn-
ar fleytifullar af alla vega litu
hári löngu fyrir hádegi og hvern-
Fá sinn eig-
inn íverustað
★ Tatarar í París eiga nú að fá
sinn eiginn nýtízku íverustað í
útjaðri borgarinnar. Þetta nýja
hverfi er gjöf frá de Gaulle og
hann gefur töturunum það vegna
þess, að einu sinni á hinum erfiðu
tímum ársins 1941 las tatar-akona
í lófa lians, og þvi hefur hann
aldrei gleymt. Dag nokkurn þeg
ar tatarakona, sem hét Sarah, var
að selja saumnálar á götuhorni
í Lundúnum, sá hún mann réft
hjá sér. Hún fylgdi manninum
eftir inn í strætisvagn og sagði
við hann. „Þú átt góða framtíð.
Þú hefur heppnina með þér í öllu,
sem þú tekur þér fjmir hendur.“
Oft síðar elti Sarah manninn,
sem reyndist vera De Gaulle, en
það var ekki fyrr en þegar hún
isagði honum rétt fyrir um það, að
næsla dag myndi konungur veita
honum móttöku, að de Gaulle
leyfði henni að lesa í lófa sér.
Sarah dó fyrir nokkrum árunr
síðan, en það er sagt að nýlega
hafi tvær aðran tataraspákonur.
heimsótt de Gaulle og spáð fyrir
honum, og sjálfsagt hafa þær spáð
vel fyrir Iionum í sambandi við
forsetakosningarnar.
ig venjulegir viðskiptavinir forð-
uðu sér hið skjótasta jesúandi sig
í allar áttir, jafnskjótt og þeir
höfðu rekið nefið inn um dyrnar
á uppáhaldsrakarastofunni sinni.
Þetta var óttalegt uppnám og
ágætt sem slíkt. Hitt er þó öliu
verra, að einhverri bítlahljómsveit
úr dreifbýlinu gekk þetta svo til
hjarta, að þeir gerðu út leiðangur
hingað til okkar í þeim tilgangi
að sanna, svo ekki varð um villzt,
að við hefðum liaft rétt fyrir okk-
ur (og skólastjórinn auðvitað
líka). Þó er annað jafnvel enn
verra.
Við vitum ofur vel, að skammt er
öfganna á milli, þó langt sé end-
anna á milli, á liárinu. Við höf-
um nasasjón af því, að til að bæta
sér upp hármissinn, ætli bítlarn-
ir að krúnuraka sig, liversu ein-
kennilega, sem það kann að
hljóma. Við megum sem sé eiga
von á því, að næstu daga fjölgi
mjög unglingum á götum bæjar-
ins, sem geta speglað sig í skallan-
um hver á öðrum. Mig hryllir við
þeirri tilhugsun að þurfa kannski
að horfa á túttugu þrjátíu bítla
í einni halarófu, kreistandi fíla-
pensla úr nefinu á sér eftir spegil
myndimni í skalla næsta
manns fyrir framan. Þó verður
gaman að sjá, hvernig fremsti bít-
illinn bregst við sínum vanda,
hvort iiann hefur yfirleitt vit á að
hafa með sér venjulegan vasa-
spegil.
Svo er það sú hlið máisins, sem
að kennurunum snýr. Okkur hef-
ur sem sé flogið í hug, að með
þessari stefnu málsins, sé háreyð-
ingarherferð skólastjóranna í
rauninni komin í vaskinn (hversu
! einkennilega, sem það kann ann-
ars að liljóma). Hugsum okkur
venjulegan sómakæran kennara,
sem Jítur upp úr kennslubókinni
í byrjun tíma og sér blasa við sér
heilan hafsjó af skínandi sköll-
um. Væri þetta ekki í rauninni
stórhættulegt, ef hann væri kom-
inn á hjartaslagsaldurinn? Hafa
skólastjórarnir (og við auðvitað
líka) í rauninni gengið til góðs,
götuna fram eftir veg, eins og karl-
inn sagði?
Þetta er auðvitað mjög athyglis-
vert vandamál, sem krefst tafar-
, lausrar rannsóknar og lausnar í
| samræmi við niðurstöður hennar.
j Vér uppalarar og barnshafendúr,
verðum að gera okkur ljóst, hvaða
hvatir liggja á bak við þessa hegð-
un unglinganna og sjálfsagt virð-
ist að setja nefnd sálfræðinga í
málið með rakarameistara, sem
oddamann.