Alþýðublaðið - 09.10.1965, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.10.1965, Blaðsíða 3
SAIGON og: BE CAT, 8 októ- ber (NTB-Reuter-AFP). — Banda rískir fallhlífaliffar beittu í dag táragasi gegn herflokkum Viet- oong til þess aff flæma þá úr fylgsnum sínum. Þetta gerffist er sveitir úr 173. bandarisku fallhlífa liffsherdeildinni réffust til atlögu gegn hinum svokallaffa járnþrí- hyrningi Vietcong um 50 km norff vestan viff Saigon. Þetta er í fyrsta sinn sem yfir hershöfðingi Bandaríkjamanna í Framhald á 14. siðu. Dags Leifs Eiríks- sonar minnzt Táragasi beitt gegn Vietcong PRÓFESSOE Einar Haugen heldur fyrirlestur að Hótel Borg í Jkvöld, á vegum Íslenzk-ameríska félagsins, en árshátíff þess verff- ur á morgun. Þessi dagur er valinn í tilefni dags I.eifs Eiríkssonar, sem er lögskipaffur hátíffisdagur í Bandaríkjunum. Mun prófessor inn m.a. víkja aff deilunum um þaff hvort Leifur hafi veriff af ís- lenzku effa norsku bergi brotinn. Prófessor Haugen er mjög vel aff sér í norrænum málum og sögu. Hann hefur ritað bækur um þetta efni, og innan skamms kem ur út norsík-ensk orðabók sem hann hefur tekið saman. Hann hef ur einnig þýtt íslenzk verk á enska tungu, m.a. Kjarnorlcu og Framhald á 14. síffu. Unga Reykjavik 1965 til 1966 Reykjavík. — GO. Æskulýðsráð Reykjavíkur hefur gefið út snotran upplýsingabækl- ing um tómstundastörf og æsku- lýðsfélög í Reykjavík Bæklingur- inn er tekinn saman af Reyni G. Karlssyni, Jóni Pálssyni og Hrefnu Tynes. í formálsorðum er vikið að liinum öra vexti borgarinnar á Skúr brann í Jósefsdal Reykjavík. — ÓTJ. SKÝRT var frá því i einu dag- blaðanna í gærdag, að skíðaskáli hefði brunnið í fyrrinótt í Jósefs- dal. Þegar betur var að gáð, kom þó í ljós, að skálinn, sem talið var að hefði brunnið, var heill, en hins vegar hafði einhver kveikt í skúrræskni, sem stóð álengd- ar frá skálanum, og brann skúr- inn til kaldra kola. undanförnum áratugum og síðan segir: „Þar sem áður voru athafna svæði æskunnar, frelsi til leikja og kannana, eni nú nýjar bygg- ingar, steinlögð stræti eða hafnar- mannvirki. Þar sem unglingarnir gátu áður svalað starfsþrá sinni og fræðsluþörf, reika nú aðgerðar- lítil ungmenni, sem hin öra tækni- þróun og velmegun hefur svift tækifærum til betri athafna. Unga fólkið er, og verður, í eðli sínu athafnasamt og starfsglatt. At- hafnaþrá þess þarfnast útrásar. Það er hlutverk hinna fullorðnu og hins opinbera að sjá svo um, að unga fólkið fái tækifæri til hollra leikja og þroskandi tóm- stundaviðfangsefna.” Síðan er í bæklingnum rakin 'tarfsemi Æskulýðsráðs veturinn 1965 til 1966 og gefnar nokkrar ’nnlvsingar um öll þau félög og klúbba. sem eiga aðild að sam- tökimum eða starfa á vegum þeirra Bæklingurinn er prentaður í Hagprent h.f. og nefnist Unga Reykjavík veturinn 1965 til 1966. I Séff yfir stíflugarffinn fyrír Lárós, fremst er flóffg Ittin, vatniff er vinstra megin, sjór hinu meffin. 160 HA. STÖÐU- VATN BÚIÐ TIL Reykjavík. — OÓ. ÁKVEÐIÐ hefur verið að stofna almenningshlutafélag um fiskeldisstöðina sem verið er að setja á stofn í Lárvaðli, rétt vestan við Grundarfjörð á Snæfellsnesi. Eins og sagt hefur verið frá í Alþýðublað- inu hafa þeir Jón Sveinsson og Ingólfur Bjarnason staðið fyrir miklum framkvæmdum þarna í sambandi við eldis- stöðina. Verið er að gera 300 metra langan stíflugarð með steinsteyptri flóðgátt og yfir- falli, er það 15 metrar að lengd í ósinn á Lárvaðli og um 1500 metra grandi sem fyrir var, hefur verið hækk- aður að mun. Áætlaður stofn- kostnaður að meðtöldum jörð- um, klakhúsi og öðrum nauð- synlegum búnaði er 7 millj. kr. Ellefu vörubílar hafa í allt sumar verið í látlausum grjótflutningum i garðinn og verður hann fullgerður innan nokkurra daga. Næsta sumar verður komið fyrir gildrum við flóðgáttina og sett upþ klakstöð við ósinn. Skilyrði eru þarna mjög góð til lax og silungseldis og einn- ig verða möguleikar á stang- arveiði. Vatnið er í beinu sam bandi við sjó um steinsteypta flóðgátt og skapar það ákjós- anleg uppgönguskilyrði fyrir fiskinn og ennfremur mögu- leika á fiskeldi í sjóblönduðu Framh. á 14. sið” HÖRD MÖTMÆLI GEGN VEGATOLLI Reykjavík. — GO. VEGATOLLURINN, sem ætlun- in er að leggja á alla umferð um Suðurnesjaveg, mælist mjög illa fyrir, einkum á Suðurnesjum. — Mörg og hörð mótmæli hafa bor- ist þaðan að sunnan og nú síðast sendu fimm aðilar, sem hagsmuna eiga að gæta í þessu sambandi harðorð mótmæli til samgöngu- málaráðuneytisins. Mótmælin fara orðrétt hér á eftir: „Þar sem fullvíst má telja, að ákveðið hafi verið að innheimta vegatoll af hinum nýja Reykjanes- FYRIR METVIKU ALLT útlit er fyrir að síldveið- in í þcssari viku fari yfir 400 þús. mál og tunnur, sem líklega er met vikuafli. Frá því á miðnætti á laugardag og þar til í gær- anorgun h ifðu komið á land 361, 020 mál og tunnur í 360 löndun- um og er hver farmur vikunnar því yfir 1000 mál og tunnur að meðaltali, sem er mjög gott hlut- fall á svo löngum tíma, Næstliðinn sólarhring fengu 71 skip 64750 mál og tunnur á svip- uðum slóðum og áður. Eftirtalin skip tilkynntu um 1000 mál og ! tunnur og þar yfir: Eldey 1500 Bára 1600 Bjartur 1700 Náttfari 1300 Bergur 1400 Eldborg 1400 Hannes Hafstein 1300 Ingvar Guð jónssön 1200 Lómur 1200 Guðrún Þorkelsdóttir 1300 Jörundur II. 1400 Guðmundur Péturs 1300 Gjaf- ar 1200 Loftur Baldvinsson 1250 Halkion 1200 Sigurborg 1200 Gull berg 1500 Höfrungur III. 1400 Súl- an 1200 Barði 1300 Sigurður Bjarnason 1000 Engey 1000 Viðey 1900 Björgúlfur 1000 Bjarmi 1000 Óskar Halldórsson 1000 Héðinn 11- 00 Keflvíkingur 1100 Arnfirðingur 1100 og Bergur 1400 mál og tu. Veður var gott á miðunum. vegi, sbr. auglýsingu vegamála- stjórnar 16: f. m. um ráðningu toll heimtumanna, þá viljum við undir- rituð stéttarfélög bifreiðarstjóra og fyrirtæki, sem liafa með hönd- um flutninga með bifreiðum mót- mæla harðlega hinu fyrirhugaða „umferðargjaldi” og viljum í þessu efni benda á, að verulegan hluta þess fjár, sem hið opinbera aflar með tollum og sköttum af bifreiða innflutningi og rekstrarvörum til bifreiða hefur verið varið til ó- skyldra framkvæmda, þrátt fyrir marg endurtekin fyrirheit um, að fé þessu ætti að verja til aukins viðhalds og endurbóta á þjóðvega kerfinu. í sambandi við þennan fyrirhugaða vegatoll viljum við einnig benda á, að ekki er hægt að aka neina aðra leið til Suður- nesja og að allar bifreiðar sem Framh. á 14. sfð" ALÞYÐUBLAÐIÐ - 9. okt. 1965 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.